„Veit ekkert hvernig þessi ferð endar, en ég er samt mjög ánægð með að hafa lagt af stað“ Stefán Árni Pálsson skrifar 3. maí 2024 10:30 Katrín Jakobsdóttir ætlar sér á Bessastaði. Þegar hún vill slökkva á heilanum horfir hún á Naked gun eða aðra eins vitleysu, hún getur orðið brjáluð í umferðinni og á eina eftirsjá á pólitíska ferlinum. Sindri Sindrason fór í morgunkaffi til forsetaframbjóðandans Katrínar Jakobsdóttur sem sýndi hina hliðina á sér í Íslandi í dag í vikunni. Katrín býr í fallegri hundrað fermetra íbúð í Vesturbær Reykjavíkur þar sem hún býr með eiginmanni sínum og þremur strákum þeirra. En af hverju ákvað hún að fara í framboð. „Þetta er ákvörðun sem kom til mín í þrepum. Fyrr í vetur var ég búin að ákveða að gefa ekki áfram kost á mér til þings, burt sé frá öllu öðru. Ég ætlaði að vera átta ár á þingi en búin að vera í sautján ár,“ segir Katrín og heldur áfram. „Síðan fór fólk að hafa samband við mig á vormánuðum. Það voru mörg sem hvöttu mig árið 2016 en þá fannst mér það bara ekki koma til greina. Þá var ég með lítil börn og svona og mér fannst þetta þá mjög stór ákvörðun, sem þetta er. Ég hugsaði þetta vel um páskana og fór þá að hringja í fólk til að sannfæra mig að ég væri ekki alveg í ruglinu.“ Hún hefur gefið til kynna að hún myndi vilja reyna sitja sem forseti í tólf ár. „Ég veit ekkert hvernig þessi ferð endar, en ég er samt mjög ánægð með að hafa lagt af stað í hana,“ segir Katrín. Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Ísland í dag Forsetakosningar 2024 Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fleiri fréttir Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað Sjá meira
Sindri Sindrason fór í morgunkaffi til forsetaframbjóðandans Katrínar Jakobsdóttur sem sýndi hina hliðina á sér í Íslandi í dag í vikunni. Katrín býr í fallegri hundrað fermetra íbúð í Vesturbær Reykjavíkur þar sem hún býr með eiginmanni sínum og þremur strákum þeirra. En af hverju ákvað hún að fara í framboð. „Þetta er ákvörðun sem kom til mín í þrepum. Fyrr í vetur var ég búin að ákveða að gefa ekki áfram kost á mér til þings, burt sé frá öllu öðru. Ég ætlaði að vera átta ár á þingi en búin að vera í sautján ár,“ segir Katrín og heldur áfram. „Síðan fór fólk að hafa samband við mig á vormánuðum. Það voru mörg sem hvöttu mig árið 2016 en þá fannst mér það bara ekki koma til greina. Þá var ég með lítil börn og svona og mér fannst þetta þá mjög stór ákvörðun, sem þetta er. Ég hugsaði þetta vel um páskana og fór þá að hringja í fólk til að sannfæra mig að ég væri ekki alveg í ruglinu.“ Hún hefur gefið til kynna að hún myndi vilja reyna sitja sem forseti í tólf ár. „Ég veit ekkert hvernig þessi ferð endar, en ég er samt mjög ánægð með að hafa lagt af stað í hana,“ segir Katrín. Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.
Ísland í dag Forsetakosningar 2024 Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fleiri fréttir Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað Sjá meira