Búa til barnaefni á íslensku á Youtube Jón Ísak Ragnarsson skrifar 6. maí 2024 11:03 Kristín Erla Tryggvadóttir og Auður Linda sjá um Youtube-rásina Frú Kristín. Vísir Kristín Erla Tryggvadóttir, frú Kristín, og tónlistarkonan Auður Linda, ALINA, eru konurnar á bak við Youtube-rásina Frú Kristín, þar sem þær búa til barnaefni á íslensku. Rásin er hugsuð fyrir yngsta aldurshópinn, 0-3 ára. Kristín og Auður voru til viðtals í Bítinu á Bylgjunni í morgun. Kristín býr til myndböndin á rásinni og Auður sér um tónlistina. Kristín, sem kallar sig frú Kristín, segist vera apa eftir erlendu rásinni Ms Rachel. „Þetta er svolítið rip-off af Ms Rachel. Dóttir mín vildi svo mikið horfa á Ms Rachel þegar hún var yngri,“ segir Kristín. Hún segir að þær Rachel búi til svipað efni, sem eigi að vera fræðandi og hjálpi börnum að læra að tala og þar fram eftir götunum. Inn á milli komi svo teiknmyndir, lög og söngur. Þetta gengur út á að fræða börn um orð, hljóð, liti og tölur segir Kristín. Kristín segir að dóttir hennar hafi verið svo rosalega hrifin af Ms Rachel frá þriggja mánaða aldri, að hún hafi ekki viljað sjá neitt annað. Kristín hafi þá hugsað „fyrst hún vill horfa á þetta, af hverju er þetta ekki til á íslensku?“ Auður segist ekki hafa verið vön því að búa til tónlist fyrir 0-3 ára börn. Þetta sé öðruvísi en samt gaman. Hún segist hafa búið til sínar eigin útgáfur af barnalögum sem mörg eru höfundaréttarvarin eða ekki til á íslensku. Kristín og Auður segja að frú Kristín hafi slegið í gegn hjá börnum þeirra. Kristín segir að margar mæður séu mjög ánægðar með framtakið, en rásin hefur strax fengið nokkra athygli. Hér má finna rás þeirra og hlýða á nokkur myndbönd. Kristín og Auður voru í Bítinu í morgun. Íslensk tunga Bítið Börn og uppeldi Krakkar Tengdar fréttir Fjölskyldufaðir svarar kallinu og framleiðir íslenskt barnaefni á YouTube Fjölskyldufaðirinn Einar Björn Þórarinsson hafði rekið sig á mikinn skort á íslensku barnaefni á YouTube þegar hann ákvað að ráðast í verkið sjálfur. Hann stofnaði YouTube rásina Sólon Barnaefni þar sem ofurhetjan Sólon býður upp á fræðandi skemmtun fyrir börn á öllum aldri. 29. mars 2023 20:01 Sköpuðu valdeflandi sjónvarpsefni fyrir börn „Hugmyndin kviknaði út frá sögustund með dóttur minni,“ segir Kristján Hafþórsson um nýja barnaefnið Hvítatá. Hann átti sjálfur hugmyndina að sögunni og skrifaði handritið. 18. október 2022 12:31 Mest lesið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Lífið Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Lífið „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Lífið Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu Lífið „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Lífið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lífið Sjóðheit stemning á rauða dreglinum Tíska og hönnun Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Lífið Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa Lífið Fleiri fréttir Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Sjá meira
Kristín býr til myndböndin á rásinni og Auður sér um tónlistina. Kristín, sem kallar sig frú Kristín, segist vera apa eftir erlendu rásinni Ms Rachel. „Þetta er svolítið rip-off af Ms Rachel. Dóttir mín vildi svo mikið horfa á Ms Rachel þegar hún var yngri,“ segir Kristín. Hún segir að þær Rachel búi til svipað efni, sem eigi að vera fræðandi og hjálpi börnum að læra að tala og þar fram eftir götunum. Inn á milli komi svo teiknmyndir, lög og söngur. Þetta gengur út á að fræða börn um orð, hljóð, liti og tölur segir Kristín. Kristín segir að dóttir hennar hafi verið svo rosalega hrifin af Ms Rachel frá þriggja mánaða aldri, að hún hafi ekki viljað sjá neitt annað. Kristín hafi þá hugsað „fyrst hún vill horfa á þetta, af hverju er þetta ekki til á íslensku?“ Auður segist ekki hafa verið vön því að búa til tónlist fyrir 0-3 ára börn. Þetta sé öðruvísi en samt gaman. Hún segist hafa búið til sínar eigin útgáfur af barnalögum sem mörg eru höfundaréttarvarin eða ekki til á íslensku. Kristín og Auður segja að frú Kristín hafi slegið í gegn hjá börnum þeirra. Kristín segir að margar mæður séu mjög ánægðar með framtakið, en rásin hefur strax fengið nokkra athygli. Hér má finna rás þeirra og hlýða á nokkur myndbönd. Kristín og Auður voru í Bítinu í morgun.
Íslensk tunga Bítið Börn og uppeldi Krakkar Tengdar fréttir Fjölskyldufaðir svarar kallinu og framleiðir íslenskt barnaefni á YouTube Fjölskyldufaðirinn Einar Björn Þórarinsson hafði rekið sig á mikinn skort á íslensku barnaefni á YouTube þegar hann ákvað að ráðast í verkið sjálfur. Hann stofnaði YouTube rásina Sólon Barnaefni þar sem ofurhetjan Sólon býður upp á fræðandi skemmtun fyrir börn á öllum aldri. 29. mars 2023 20:01 Sköpuðu valdeflandi sjónvarpsefni fyrir börn „Hugmyndin kviknaði út frá sögustund með dóttur minni,“ segir Kristján Hafþórsson um nýja barnaefnið Hvítatá. Hann átti sjálfur hugmyndina að sögunni og skrifaði handritið. 18. október 2022 12:31 Mest lesið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Lífið Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Lífið „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Lífið Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu Lífið „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Lífið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lífið Sjóðheit stemning á rauða dreglinum Tíska og hönnun Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Lífið Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa Lífið Fleiri fréttir Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Sjá meira
Fjölskyldufaðir svarar kallinu og framleiðir íslenskt barnaefni á YouTube Fjölskyldufaðirinn Einar Björn Þórarinsson hafði rekið sig á mikinn skort á íslensku barnaefni á YouTube þegar hann ákvað að ráðast í verkið sjálfur. Hann stofnaði YouTube rásina Sólon Barnaefni þar sem ofurhetjan Sólon býður upp á fræðandi skemmtun fyrir börn á öllum aldri. 29. mars 2023 20:01
Sköpuðu valdeflandi sjónvarpsefni fyrir börn „Hugmyndin kviknaði út frá sögustund með dóttur minni,“ segir Kristján Hafþórsson um nýja barnaefnið Hvítatá. Hann átti sjálfur hugmyndina að sögunni og skrifaði handritið. 18. október 2022 12:31