Brynjar hefur ekki orðið var við neina skrímsladeild í Valhöll Jón Ísak Ragnarsson skrifar 6. maí 2024 16:05 Brynjar Níelsson er orðinn nokkuð forvitinn um skrímsladeildina í Valhöll, sem hann hefur aldrei orðið var við. Vísir/Vilhelm Brynjar Níelsson, fyrrverandi þingmaður Sjálfstæðisflokksins, kveðst vera orðinn nokkuð forvitinn um þessa skrímsladeild í Valhöll, sem skjóti upp kollinum öðru hvoru í umræðunni. Brynjar birti pistil á Facebook-síðu sinni í dag þar sem hann sagðist aldrei hafa orðið var við „þessa skrímsladeild í Valhöll, sem skýtur alltaf upp kollinum öðru hvoru í umræðunni.“ Hann hafi verið tíður gestur í Valhöll í áratug, en aldrei orðið var við þessa skrímsladeild. Hann segir að umræddri skrímsladeild, sem nú teygir anga sína í Spursmál á mogganum, sé alltaf kennt um þegar einhver geri upp á bak eða standi sig ekki sem skyldi. Steinunn Ólína forsetaframbjóðandi gerði umrædda „skrímsladeild“ að umtalsefni nýverið á Facebook, þar sem hún fór ófögrum orðum um „áróðursmaskínu Íslands.“ Hún fór meðal annars ófögrum orðum um umfjöllun Stefáns Einars Stefánssonar blaðamanns Morgunblaðsins um forsetakosningarnar, en Stefán hefur séð um þættina Spursmál á mbl. Brynjar segir að það sé aldrei flatterandi að leika fórnarlamb í kosningabaráttu. Fjölmiðlamenn eigi að spyrja erfiðra og óþægilegra spurninga. Frambjóðendur eigi að fagna slíkum spurningum því það gefi þeim tækifæri á að sanna að það sé „eitthvert stöff“ í þeim. Það sé ekki hægt að bjóða endalaust upp á innihaldslausa froðu um allt og ekkert. Sjálfstæðisflokkurinn Forsetakosningar 2024 Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Sjá meira
Brynjar birti pistil á Facebook-síðu sinni í dag þar sem hann sagðist aldrei hafa orðið var við „þessa skrímsladeild í Valhöll, sem skýtur alltaf upp kollinum öðru hvoru í umræðunni.“ Hann hafi verið tíður gestur í Valhöll í áratug, en aldrei orðið var við þessa skrímsladeild. Hann segir að umræddri skrímsladeild, sem nú teygir anga sína í Spursmál á mogganum, sé alltaf kennt um þegar einhver geri upp á bak eða standi sig ekki sem skyldi. Steinunn Ólína forsetaframbjóðandi gerði umrædda „skrímsladeild“ að umtalsefni nýverið á Facebook, þar sem hún fór ófögrum orðum um „áróðursmaskínu Íslands.“ Hún fór meðal annars ófögrum orðum um umfjöllun Stefáns Einars Stefánssonar blaðamanns Morgunblaðsins um forsetakosningarnar, en Stefán hefur séð um þættina Spursmál á mbl. Brynjar segir að það sé aldrei flatterandi að leika fórnarlamb í kosningabaráttu. Fjölmiðlamenn eigi að spyrja erfiðra og óþægilegra spurninga. Frambjóðendur eigi að fagna slíkum spurningum því það gefi þeim tækifæri á að sanna að það sé „eitthvert stöff“ í þeim. Það sé ekki hægt að bjóða endalaust upp á innihaldslausa froðu um allt og ekkert.
Sjálfstæðisflokkurinn Forsetakosningar 2024 Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Sjá meira