Nýliðarnir gerðu milljónarveðmál: „Hann átti ekki að segja neinum“ Valur Páll Eiríksson skrifar 10. maí 2024 15:01 Nabers (t.h.) og Daniels voru hressir á nýliðavalinu, enda voru þeir báðir á meðal þeirra tíu fyrstu sem voru valdir. Getty Tveir nýliðanna fyrir komandi leiktíð í NFL-deildinni í amerískum fótbolta hafa gert með sér veðmál um það hvor verði valinn nýliði ársins, og það upp á enga smáfjárhæð. Jayden Daniels og Malik Nabers voru liðsfélagar í LSU-háskólanum og virðast báðir kokhraustir fyrir komandi leiktíð. Þeir félagar unnu vel saman í LSU.Getty Daniels er leikstjórnandi sem var valinn annar í nýliðavalinu af Washington Commanders. Aðeins Caleb Williams var valinn á undan honum, en hann fór fyrstur til Chicago Bears. Félagi Daniels, Nabers, var valinn sjötti í nýliðavalinu af New York Giants. Nabers er spennandi útherji, en aðeins einn útherji var valinn á undan honum, Marvin Harrison Jr sem fór til Arizona Cardinals. Nabers tók því við sendingum frá Daniels með LSU-liðinu síðasta vetur en nú er spurning hvort peningasending berist í lok tímabilsins. Jayden Daniels and Malik Nabers have a $10K bet on who wins OROY 👀😳@JayD__5 | @whyguard13 pic.twitter.com/DUlTz2rE7O— All Facts No Brakes (@AllFactsPod) May 8, 2024 Orðrómar um veðmál á milli þeirra hafa verið uppi síðustu daga og Daniels staðfesti það í hlaðvarpi í vikunni. Muni annar þeirra vera valinn nýliði ársins mun hinn þurfa að greiða honum tíu þúsund bandaríkjadali, tæplega eina og hálfa milljón króna. „Hann átti að segja neinum frá þessu! Við erum með smá veðmál. Tíkall upp á það hver verður nýliði ársins,“ segir Daniels meðal annars. NFL Mest lesið Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti „Við tókum ekki mikið frí“ Sport Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Fótbolti Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Fleiri fréttir Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Elvar eitraður í endurkomu Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? „Við tókum ekki mikið frí“ Gamla konan í stuði Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Auðmjúkur nýr stjóri Chelsea Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Sjá meira
Jayden Daniels og Malik Nabers voru liðsfélagar í LSU-háskólanum og virðast báðir kokhraustir fyrir komandi leiktíð. Þeir félagar unnu vel saman í LSU.Getty Daniels er leikstjórnandi sem var valinn annar í nýliðavalinu af Washington Commanders. Aðeins Caleb Williams var valinn á undan honum, en hann fór fyrstur til Chicago Bears. Félagi Daniels, Nabers, var valinn sjötti í nýliðavalinu af New York Giants. Nabers er spennandi útherji, en aðeins einn útherji var valinn á undan honum, Marvin Harrison Jr sem fór til Arizona Cardinals. Nabers tók því við sendingum frá Daniels með LSU-liðinu síðasta vetur en nú er spurning hvort peningasending berist í lok tímabilsins. Jayden Daniels and Malik Nabers have a $10K bet on who wins OROY 👀😳@JayD__5 | @whyguard13 pic.twitter.com/DUlTz2rE7O— All Facts No Brakes (@AllFactsPod) May 8, 2024 Orðrómar um veðmál á milli þeirra hafa verið uppi síðustu daga og Daniels staðfesti það í hlaðvarpi í vikunni. Muni annar þeirra vera valinn nýliði ársins mun hinn þurfa að greiða honum tíu þúsund bandaríkjadali, tæplega eina og hálfa milljón króna. „Hann átti að segja neinum frá þessu! Við erum með smá veðmál. Tíkall upp á það hver verður nýliði ársins,“ segir Daniels meðal annars.
NFL Mest lesið Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti „Við tókum ekki mikið frí“ Sport Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Fótbolti Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Fleiri fréttir Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Elvar eitraður í endurkomu Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? „Við tókum ekki mikið frí“ Gamla konan í stuði Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Auðmjúkur nýr stjóri Chelsea Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Sjá meira