Fyrsta skiptið í úrslitakeppninni eftir „Guð blessi Ísland“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. maí 2024 12:30 Það verður örugglega mikil spenna og mikið stuð á pöllunum þegar oddaleikirnir fara fram. Vísir/Hulda Margrét Keflvíkingar tryggðu sér í gær oddaleik í undanúrslitaeinvígi sínu á móti Grindavík í úrslitakeppni Subway deild karla í körfubolta. Það þýðir að við fáum oddaleik í báðum undanúrslitaeinvígunum í ár. Nágrannar þeirra í Njarðvík höfðu kvöldið áður tryggt sér oddaleik á móti deildarmeisturum Vals. Báðir oddaleikirnir fara fram á þriðjudagskvöldið. Það er óhætt að segja að það sé ekki árlegur viðburður að fá hreinan úrslitaleik í báðum einvígum. Þetta er nefnilega í fyrsta skiptið í sautján ár sem að það verða tveir oddaleikir um það að fá að spila um Íslandsmeistaratitilinn það vorið. Við þurfum því að fara aftur fyrir „Guð blessi Ísland“ og bankahrunið til að finna síðustu úrslitakeppni karla þar sem bæði undanúrslitaeinvígin enduðu í hreinum úrslitaleik. Vorið 2007 fóru oddaleikir fram í undanúrslitum í Ljónagryfjunni í Njarðvík og í DHL-höllinni í Vesturbænum. Njarðvík vann þá 83-70 sigur á Grindavík á heimavelli sínum og KR vann 76-74 sigur á Snæfelli í framlengdum leik í Frostaskjólinu. Brynjar Þór Björnsson kom þá leiknum í framlengingu með eftirminnilegri þriggja stiga körfu og Darri Hilmarsson skoraði síðan sigurkörfuna í framlengingunni. Það hefur þurft að vinna þrjá leiki í undanúrslitunum frá og með árinu 1995 og þetta verður aðeins í þriðja skiptið þar sem bæði einvígin enda í leik fimm. Hitt skiptið var vorið 2000 þegar KR og Grindavík komust bæði í úrslitaeinvígið með því að vinna oddaleik á útivelli, KR-ingar í Ljónagryfjunni en Grindvíkingar í Strandgötu í Hafnarfirði. Fyrir 1995, þegar það þurfti bara að vinna tvo leiki til að komast í úrslitin, þá gerðist það þrisvar sinnum að bæði undanúrslitaeinvígin enduðu í oddaleik eða 1988, 1992 og 1994. Úrslitakeppnir þar sem bæði undanúrslitaeinvígin enduðu í oddaleik - - Þegar þarf að vinna þrjá leiki - 2024 Valur 2-2 Njarðvík (Fimmti leikur annað kvöld) Grindavík 2-2 Keflavík (Fimmti leikur annað kvöld) 2007 Njarðvík 3-2 Grindavík KR 3-2 Snæfell 2000 Njarðvík 2-3 KR Haukar 2-3 Grindavík - - Þegar þarf að vinna tvo leiki - 1994 Keflavík 1-2 Njarðvík Grindavík 2-1 ÍA 1992 Njarðvík 1-2 Valur Keflavík 2-1 KR 1988 Njarðvík 2-1 Valur Keflavík 1-2 Haukar Subway-deild karla UMF Njarðvík Keflavík ÍF Valur UMF Grindavík Mest lesið Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Fótbolti „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Íslenski boltinn Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Íslenski boltinn Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin Íslenski boltinn „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ Fótbolti Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni Fótbolti Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Íslenski boltinn Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Handbolti 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Þór - Valur | Vilja verja vígið Pelikanarnir búnir að gefast upp Reiknar ekki með öðru en Chris Paul taki annað tímabil „Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ „Frábært að stela heimavellinum“ „Gerðum ekki ráð fyrir einhverri rosalegri flugeldasýningu“ Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 92-63 | Keflvíkingar gáfu engin grið Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Vildu sjá Kjartan Atla og Rúnar lenda í slag eins og í NBA Eldmóður í nýjum þjálfara: „Meira en spenntur“ Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Svefnlítill Emil sagði stopp en var stressaður fyrir kveðjustundinni Eini þjálfarinn sem hefur orðið deildarmeistari og dottið strax út „Flotti fíni Garðabær á móti Breiðholtinu“ „Trúi á fyrirgefningu og að fólk eigi að fá annað tækifæri“ Sjáðu fimm bestu tilþrifin og kjóstu Sabonis ekki með Litháen á EM Ráku sigursælasta þjálfarann rétt fyrir úrslitakeppnina Voru fimm stigum undir þegar 12,6 sekúndur voru eftir en unnu samt Þóra og Ægir best en engin verðlaun í Skagafjörð Þau bestu verðlaunuð á lokahófi KKÍ Miðasalan á EM er hafin Martin um EM dráttinn: „Yrðu algjör forréttindi að mæta þeim á vellinum“ „Verður gott að fá meiri frítíma en mun sakna strákanna“ Kjartan Atli: Undirbúningurinn fyrir úrslitakeppnina byrjar strax uppi á hóteli „Er ekki alveg eins gott að byrja á þeim?“ Sjá meira
Nágrannar þeirra í Njarðvík höfðu kvöldið áður tryggt sér oddaleik á móti deildarmeisturum Vals. Báðir oddaleikirnir fara fram á þriðjudagskvöldið. Það er óhætt að segja að það sé ekki árlegur viðburður að fá hreinan úrslitaleik í báðum einvígum. Þetta er nefnilega í fyrsta skiptið í sautján ár sem að það verða tveir oddaleikir um það að fá að spila um Íslandsmeistaratitilinn það vorið. Við þurfum því að fara aftur fyrir „Guð blessi Ísland“ og bankahrunið til að finna síðustu úrslitakeppni karla þar sem bæði undanúrslitaeinvígin enduðu í hreinum úrslitaleik. Vorið 2007 fóru oddaleikir fram í undanúrslitum í Ljónagryfjunni í Njarðvík og í DHL-höllinni í Vesturbænum. Njarðvík vann þá 83-70 sigur á Grindavík á heimavelli sínum og KR vann 76-74 sigur á Snæfelli í framlengdum leik í Frostaskjólinu. Brynjar Þór Björnsson kom þá leiknum í framlengingu með eftirminnilegri þriggja stiga körfu og Darri Hilmarsson skoraði síðan sigurkörfuna í framlengingunni. Það hefur þurft að vinna þrjá leiki í undanúrslitunum frá og með árinu 1995 og þetta verður aðeins í þriðja skiptið þar sem bæði einvígin enda í leik fimm. Hitt skiptið var vorið 2000 þegar KR og Grindavík komust bæði í úrslitaeinvígið með því að vinna oddaleik á útivelli, KR-ingar í Ljónagryfjunni en Grindvíkingar í Strandgötu í Hafnarfirði. Fyrir 1995, þegar það þurfti bara að vinna tvo leiki til að komast í úrslitin, þá gerðist það þrisvar sinnum að bæði undanúrslitaeinvígin enduðu í oddaleik eða 1988, 1992 og 1994. Úrslitakeppnir þar sem bæði undanúrslitaeinvígin enduðu í oddaleik - - Þegar þarf að vinna þrjá leiki - 2024 Valur 2-2 Njarðvík (Fimmti leikur annað kvöld) Grindavík 2-2 Keflavík (Fimmti leikur annað kvöld) 2007 Njarðvík 3-2 Grindavík KR 3-2 Snæfell 2000 Njarðvík 2-3 KR Haukar 2-3 Grindavík - - Þegar þarf að vinna tvo leiki - 1994 Keflavík 1-2 Njarðvík Grindavík 2-1 ÍA 1992 Njarðvík 1-2 Valur Keflavík 2-1 KR 1988 Njarðvík 2-1 Valur Keflavík 1-2 Haukar
Úrslitakeppnir þar sem bæði undanúrslitaeinvígin enduðu í oddaleik - - Þegar þarf að vinna þrjá leiki - 2024 Valur 2-2 Njarðvík (Fimmti leikur annað kvöld) Grindavík 2-2 Keflavík (Fimmti leikur annað kvöld) 2007 Njarðvík 3-2 Grindavík KR 3-2 Snæfell 2000 Njarðvík 2-3 KR Haukar 2-3 Grindavík - - Þegar þarf að vinna tvo leiki - 1994 Keflavík 1-2 Njarðvík Grindavík 2-1 ÍA 1992 Njarðvík 1-2 Valur Keflavík 2-1 KR 1988 Njarðvík 2-1 Valur Keflavík 1-2 Haukar
Subway-deild karla UMF Njarðvík Keflavík ÍF Valur UMF Grindavík Mest lesið Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Fótbolti „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Íslenski boltinn Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Íslenski boltinn Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin Íslenski boltinn „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ Fótbolti Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni Fótbolti Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Íslenski boltinn Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Handbolti 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Þór - Valur | Vilja verja vígið Pelikanarnir búnir að gefast upp Reiknar ekki með öðru en Chris Paul taki annað tímabil „Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ „Frábært að stela heimavellinum“ „Gerðum ekki ráð fyrir einhverri rosalegri flugeldasýningu“ Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 92-63 | Keflvíkingar gáfu engin grið Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Vildu sjá Kjartan Atla og Rúnar lenda í slag eins og í NBA Eldmóður í nýjum þjálfara: „Meira en spenntur“ Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Svefnlítill Emil sagði stopp en var stressaður fyrir kveðjustundinni Eini þjálfarinn sem hefur orðið deildarmeistari og dottið strax út „Flotti fíni Garðabær á móti Breiðholtinu“ „Trúi á fyrirgefningu og að fólk eigi að fá annað tækifæri“ Sjáðu fimm bestu tilþrifin og kjóstu Sabonis ekki með Litháen á EM Ráku sigursælasta þjálfarann rétt fyrir úrslitakeppnina Voru fimm stigum undir þegar 12,6 sekúndur voru eftir en unnu samt Þóra og Ægir best en engin verðlaun í Skagafjörð Þau bestu verðlaunuð á lokahófi KKÍ Miðasalan á EM er hafin Martin um EM dráttinn: „Yrðu algjör forréttindi að mæta þeim á vellinum“ „Verður gott að fá meiri frítíma en mun sakna strákanna“ Kjartan Atli: Undirbúningurinn fyrir úrslitakeppnina byrjar strax uppi á hóteli „Er ekki alveg eins gott að byrja á þeim?“ Sjá meira