Af vængjum fram: „Krakkar, ekki gera þetta heima“ Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 16. maí 2024 07:00 Viktor sýndi töfrabragð í þættinum og bað áhorfendur um að reyna þetta ekki heima. Vísir Viktor Traustason forsetaframbjóðandi á nokkuð auðvelt með að borða sterkan mat. Hann sýnir einstakt töfrabragð sem hann lærði af götuhundum í Grikklandi og lýsir því hvað honum finnst um að tala um fjölskylduna sína. Þetta er meðal þess sem fram kemur í öðrum þætti Af vængjum fram, nýjum skemmtiþætti á Vísi í tilefni af forsetakosningum. Þar setjast forsetaframbjóðendur niður og gæða sér á sífellt sterkari kjúklingavængjum á milli þess sem þeir ræða lífið og tilveruna í einlægu spjalli. Von er á öllum forsetaframbjóðendum í þáttinn næstu vikur. Klippa: Af vængjum fram - Viktor Traustason Hlátur Jóns Gnarr mesta hrósið „Það er eitt mesta hrós sem ég hef held ég fengið. Ég tók því allavega þannig,“ segir Viktor um augnablikin í kappræðum RÚV þar sem Jón Gnarr meðframbjóðandi Viktors skellihló að ýmsu sem Viktor hafði að segja. „Ég segi líka við fólk: Þó svo að hlutir séu alvarlegir þá þýðir það ekki að við getum ekki haft gaman af þeim, þannig að eins og ég segi þá tók ég því bara sem hrósi.“ Blandar ekki fjölskyldunni í málin Viktor heldur spilunum þétt að sér og vill lítið ræða fjölskyldu sína. Þá er sömu sögu að segja um fjölskyldutengsl hans og Ástrósar Traustadóttur dansara og áhrifavalds, systur hans. „Ég ætla ekkert að vera að blanda fólki sem er í mínu persónulega lífi inn í þetta ferli,“ segir Viktor meðal annars. Hann segir framboðið sitt snúast um ákveðna hluti. Þá syngur Viktor þjóðsönginn. „Heyrðu, ég kunni þetta. Sem er örugglega ástæðan fyrir því að ég gat aldrei orðið íþróttamaður.“ Af hverju gastu aldrei orðið íþróttamaður? „Nú af því að þeir standa alltaf á vellinum og kunna ekki textann,“ segir Viktor sem fer á kostum í þættinum og sýnir töfrabragð sem hefur líklega hvergi sést áður. Fleiri þætti af Af vængjum fram má sjá á sjónvarpsvef Vísis. Af vængjum fram Forsetakosningar 2024 Grín og gaman Tengdar fréttir Ætlar ekki að þröngva sér upp á fólk Viktor Traustason forsetaframbjóðandi segist finna fyrir létti að hluta til eftir að Landskjörstjórn úrskurðaði um gildi framboðs hans í dag. 2. maí 2024 18:59 Viktor stal senunni: Hefði ekki haft tíma til að safna ef hann væri í vinnu Viktor Traustason var einn þeirra sem mættu á fund landskjörstjórnar í Hörpu í dag til þess að skila inn meðmælendalistum. Hann kveðst vera búinn að safna tilskildum fjölda undirskrifta, allavega eins og hann telur þær. 26. apríl 2024 11:51 Mest lesið Frumsýning hjá Auðunni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Leikstjórinn James Foley er látinn Lífið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Sígild sumarterta að hætti Dana Lífið Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Lífið Fleiri fréttir Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðunni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Sjá meira
Þetta er meðal þess sem fram kemur í öðrum þætti Af vængjum fram, nýjum skemmtiþætti á Vísi í tilefni af forsetakosningum. Þar setjast forsetaframbjóðendur niður og gæða sér á sífellt sterkari kjúklingavængjum á milli þess sem þeir ræða lífið og tilveruna í einlægu spjalli. Von er á öllum forsetaframbjóðendum í þáttinn næstu vikur. Klippa: Af vængjum fram - Viktor Traustason Hlátur Jóns Gnarr mesta hrósið „Það er eitt mesta hrós sem ég hef held ég fengið. Ég tók því allavega þannig,“ segir Viktor um augnablikin í kappræðum RÚV þar sem Jón Gnarr meðframbjóðandi Viktors skellihló að ýmsu sem Viktor hafði að segja. „Ég segi líka við fólk: Þó svo að hlutir séu alvarlegir þá þýðir það ekki að við getum ekki haft gaman af þeim, þannig að eins og ég segi þá tók ég því bara sem hrósi.“ Blandar ekki fjölskyldunni í málin Viktor heldur spilunum þétt að sér og vill lítið ræða fjölskyldu sína. Þá er sömu sögu að segja um fjölskyldutengsl hans og Ástrósar Traustadóttur dansara og áhrifavalds, systur hans. „Ég ætla ekkert að vera að blanda fólki sem er í mínu persónulega lífi inn í þetta ferli,“ segir Viktor meðal annars. Hann segir framboðið sitt snúast um ákveðna hluti. Þá syngur Viktor þjóðsönginn. „Heyrðu, ég kunni þetta. Sem er örugglega ástæðan fyrir því að ég gat aldrei orðið íþróttamaður.“ Af hverju gastu aldrei orðið íþróttamaður? „Nú af því að þeir standa alltaf á vellinum og kunna ekki textann,“ segir Viktor sem fer á kostum í þættinum og sýnir töfrabragð sem hefur líklega hvergi sést áður. Fleiri þætti af Af vængjum fram má sjá á sjónvarpsvef Vísis.
Af vængjum fram Forsetakosningar 2024 Grín og gaman Tengdar fréttir Ætlar ekki að þröngva sér upp á fólk Viktor Traustason forsetaframbjóðandi segist finna fyrir létti að hluta til eftir að Landskjörstjórn úrskurðaði um gildi framboðs hans í dag. 2. maí 2024 18:59 Viktor stal senunni: Hefði ekki haft tíma til að safna ef hann væri í vinnu Viktor Traustason var einn þeirra sem mættu á fund landskjörstjórnar í Hörpu í dag til þess að skila inn meðmælendalistum. Hann kveðst vera búinn að safna tilskildum fjölda undirskrifta, allavega eins og hann telur þær. 26. apríl 2024 11:51 Mest lesið Frumsýning hjá Auðunni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Leikstjórinn James Foley er látinn Lífið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Sígild sumarterta að hætti Dana Lífið Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Lífið Fleiri fréttir Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðunni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Sjá meira
Ætlar ekki að þröngva sér upp á fólk Viktor Traustason forsetaframbjóðandi segist finna fyrir létti að hluta til eftir að Landskjörstjórn úrskurðaði um gildi framboðs hans í dag. 2. maí 2024 18:59
Viktor stal senunni: Hefði ekki haft tíma til að safna ef hann væri í vinnu Viktor Traustason var einn þeirra sem mættu á fund landskjörstjórnar í Hörpu í dag til þess að skila inn meðmælendalistum. Hann kveðst vera búinn að safna tilskildum fjölda undirskrifta, allavega eins og hann telur þær. 26. apríl 2024 11:51