Af vængjum fram: Búlgörsku mafíunni að mæta yrði Ásdísi dömpað Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 15. maí 2024 08:00 Ásdís á ekkert sérlegan erfitt með að borða sterkan mat en sterkustu vængirnir tóku samt á. Ásdís Rán Gunnarsdóttir forsetaframbjóðandi segist vera afar hrifin af sterkum mat. Hún nefnir leiðinlegustu Hollywood stjörnuna og segist hafa verið afar stressuð fyrir forsetaframboði, þó henni hafi liðið eins og Michael Jackson endurrisnum í miðbæ Reykjavíkur eftir kappræður á RÚV. Spurning hennar til Katrínar Jakobsdóttur hafi átt að vera táknræn. Þetta er meðal þess sem fram kemur í fyrsta þætti Af vængjum fram, nýjum skemmtiþætti á Vísi í tilefni af forsetakosningum. Þar setjast forsetaframbjóðendur niður og gæða sér á sífellt sterkari kjúklingavængjum á milli þess sem þeir ræða lífið og tilveruna í einlægu spjalli. Von er á öllum forsetaframbjóðendum í þáttinn næstu vikur. Þar tekur Ásdís óvenjulega útgáfu af þjóðsöngnum svo eitthvað sé nefnt. Hún átti frekar auðvelt með að borða sterku vængina, þó þeir hafi á endanum tekið á. „Þetta læðist aftan að manni, þetta er ennþá að eflast,“ segir Ásdís á einum tímapunkti. Klippa: Af vængjum fram - Ásdís Rán Gunnarsdóttir Vill brjóta blað í sögunni sem kyntákn Í þættinum lýsir Ásdís því meðal annars að hún hafi verið mjög stressuð og með kvíðaköst áður en hún bauð sig fram. Þá segist hún vilja brjóta blað í sögu forsetakosninganna og embættisins með framboði sínu sem kyntákn. Ásdís ræðir líka spurningu sína til Katrínar Jakobsdóttur í kappræðum RÚV, þegar hún spurði Katrínu að því hvað henni finndist um að kyntákn líkt og hún sjálf hafi ákveðið að bjóða sig fram til forseta. Ásdís lýsir því hvers vegna hún ákvað að beina spurningunni til Katrínar. Þá eru ástarmál kyntáknsins rædd og hún spurð að því hvort hún hafi einhvern tímann gengið í gegnum það að vera dömpað. Svarið kemur eflaust fáum á óvart. Af vængjum fram Forsetakosningar 2024 Grín og gaman Mest lesið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Fleiri fréttir Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað Sjá meira
Þetta er meðal þess sem fram kemur í fyrsta þætti Af vængjum fram, nýjum skemmtiþætti á Vísi í tilefni af forsetakosningum. Þar setjast forsetaframbjóðendur niður og gæða sér á sífellt sterkari kjúklingavængjum á milli þess sem þeir ræða lífið og tilveruna í einlægu spjalli. Von er á öllum forsetaframbjóðendum í þáttinn næstu vikur. Þar tekur Ásdís óvenjulega útgáfu af þjóðsöngnum svo eitthvað sé nefnt. Hún átti frekar auðvelt með að borða sterku vængina, þó þeir hafi á endanum tekið á. „Þetta læðist aftan að manni, þetta er ennþá að eflast,“ segir Ásdís á einum tímapunkti. Klippa: Af vængjum fram - Ásdís Rán Gunnarsdóttir Vill brjóta blað í sögunni sem kyntákn Í þættinum lýsir Ásdís því meðal annars að hún hafi verið mjög stressuð og með kvíðaköst áður en hún bauð sig fram. Þá segist hún vilja brjóta blað í sögu forsetakosninganna og embættisins með framboði sínu sem kyntákn. Ásdís ræðir líka spurningu sína til Katrínar Jakobsdóttur í kappræðum RÚV, þegar hún spurði Katrínu að því hvað henni finndist um að kyntákn líkt og hún sjálf hafi ákveðið að bjóða sig fram til forseta. Ásdís lýsir því hvers vegna hún ákvað að beina spurningunni til Katrínar. Þá eru ástarmál kyntáknsins rædd og hún spurð að því hvort hún hafi einhvern tímann gengið í gegnum það að vera dömpað. Svarið kemur eflaust fáum á óvart.
Af vængjum fram Forsetakosningar 2024 Grín og gaman Mest lesið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Fleiri fréttir Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað Sjá meira