Af vængjum fram: Búlgörsku mafíunni að mæta yrði Ásdísi dömpað Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 15. maí 2024 08:00 Ásdís á ekkert sérlegan erfitt með að borða sterkan mat en sterkustu vængirnir tóku samt á. Ásdís Rán Gunnarsdóttir forsetaframbjóðandi segist vera afar hrifin af sterkum mat. Hún nefnir leiðinlegustu Hollywood stjörnuna og segist hafa verið afar stressuð fyrir forsetaframboði, þó henni hafi liðið eins og Michael Jackson endurrisnum í miðbæ Reykjavíkur eftir kappræður á RÚV. Spurning hennar til Katrínar Jakobsdóttur hafi átt að vera táknræn. Þetta er meðal þess sem fram kemur í fyrsta þætti Af vængjum fram, nýjum skemmtiþætti á Vísi í tilefni af forsetakosningum. Þar setjast forsetaframbjóðendur niður og gæða sér á sífellt sterkari kjúklingavængjum á milli þess sem þeir ræða lífið og tilveruna í einlægu spjalli. Von er á öllum forsetaframbjóðendum í þáttinn næstu vikur. Þar tekur Ásdís óvenjulega útgáfu af þjóðsöngnum svo eitthvað sé nefnt. Hún átti frekar auðvelt með að borða sterku vængina, þó þeir hafi á endanum tekið á. „Þetta læðist aftan að manni, þetta er ennþá að eflast,“ segir Ásdís á einum tímapunkti. Klippa: Af vængjum fram - Ásdís Rán Gunnarsdóttir Vill brjóta blað í sögunni sem kyntákn Í þættinum lýsir Ásdís því meðal annars að hún hafi verið mjög stressuð og með kvíðaköst áður en hún bauð sig fram. Þá segist hún vilja brjóta blað í sögu forsetakosninganna og embættisins með framboði sínu sem kyntákn. Ásdís ræðir líka spurningu sína til Katrínar Jakobsdóttur í kappræðum RÚV, þegar hún spurði Katrínu að því hvað henni finndist um að kyntákn líkt og hún sjálf hafi ákveðið að bjóða sig fram til forseta. Ásdís lýsir því hvers vegna hún ákvað að beina spurningunni til Katrínar. Þá eru ástarmál kyntáknsins rædd og hún spurð að því hvort hún hafi einhvern tímann gengið í gegnum það að vera dömpað. Svarið kemur eflaust fáum á óvart. Af vængjum fram Forsetakosningar 2024 Grín og gaman Mest lesið Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Menning Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Lífið Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu Lífið Einn heitasti listamaður landsins heldur þræði Menning „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Lífið Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Lífið Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Tíska og hönnun Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Lífið Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Tónlist Fleiri fréttir „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Selfyssingar unnu Skjálftann með verki um hinsegin bakslag Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu A-teens og tveir fyrrverandi sigurvegarar taka þátt í Melodifestivalen Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Bílakarókí með Bítinu: „Rændirðu henni?“ „Besta byrjun á desember sem hægt var að hugsa sér“ Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Kim mældist með „litla heilavirkni“ Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Fela einhverfu til að passa inn MTV hættir að sýna tónlistarmyndbönd allan sólarhringinn Hvorki síldarævintýri né gervigreind Krakkatían: Pizza, leikhús og þjóðfáni Vill hvetja mæður til að segja eigin sögu Óþægilegt erótískt ljóð Kennedy afhjúpað í framhjáhaldsdeilu Fréttatía vikunnar: Dreki, HúbbaBúbba og verðbólgan Júlí Heiðar og Dísa byrja með hlaðvarp Missti seinni fótinn sex árum eftir þann fyrri Töframaður fann Dimmu heila á húfi Dauða kindin óheppileg byrjun á brúðkaupi Skrautlegur dagur Guðrúnar Hafsteins og Fannars Jólaskreytingin þarf ekki að vera dýr og margt hægt að endurnýta „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Sjá meira
Þetta er meðal þess sem fram kemur í fyrsta þætti Af vængjum fram, nýjum skemmtiþætti á Vísi í tilefni af forsetakosningum. Þar setjast forsetaframbjóðendur niður og gæða sér á sífellt sterkari kjúklingavængjum á milli þess sem þeir ræða lífið og tilveruna í einlægu spjalli. Von er á öllum forsetaframbjóðendum í þáttinn næstu vikur. Þar tekur Ásdís óvenjulega útgáfu af þjóðsöngnum svo eitthvað sé nefnt. Hún átti frekar auðvelt með að borða sterku vængina, þó þeir hafi á endanum tekið á. „Þetta læðist aftan að manni, þetta er ennþá að eflast,“ segir Ásdís á einum tímapunkti. Klippa: Af vængjum fram - Ásdís Rán Gunnarsdóttir Vill brjóta blað í sögunni sem kyntákn Í þættinum lýsir Ásdís því meðal annars að hún hafi verið mjög stressuð og með kvíðaköst áður en hún bauð sig fram. Þá segist hún vilja brjóta blað í sögu forsetakosninganna og embættisins með framboði sínu sem kyntákn. Ásdís ræðir líka spurningu sína til Katrínar Jakobsdóttur í kappræðum RÚV, þegar hún spurði Katrínu að því hvað henni finndist um að kyntákn líkt og hún sjálf hafi ákveðið að bjóða sig fram til forseta. Ásdís lýsir því hvers vegna hún ákvað að beina spurningunni til Katrínar. Þá eru ástarmál kyntáknsins rædd og hún spurð að því hvort hún hafi einhvern tímann gengið í gegnum það að vera dömpað. Svarið kemur eflaust fáum á óvart.
Af vængjum fram Forsetakosningar 2024 Grín og gaman Mest lesið Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Menning Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Lífið Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu Lífið Einn heitasti listamaður landsins heldur þræði Menning „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Lífið Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Lífið Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Tíska og hönnun Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Lífið Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Tónlist Fleiri fréttir „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Selfyssingar unnu Skjálftann með verki um hinsegin bakslag Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu A-teens og tveir fyrrverandi sigurvegarar taka þátt í Melodifestivalen Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Bílakarókí með Bítinu: „Rændirðu henni?“ „Besta byrjun á desember sem hægt var að hugsa sér“ Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Kim mældist með „litla heilavirkni“ Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Fela einhverfu til að passa inn MTV hættir að sýna tónlistarmyndbönd allan sólarhringinn Hvorki síldarævintýri né gervigreind Krakkatían: Pizza, leikhús og þjóðfáni Vill hvetja mæður til að segja eigin sögu Óþægilegt erótískt ljóð Kennedy afhjúpað í framhjáhaldsdeilu Fréttatía vikunnar: Dreki, HúbbaBúbba og verðbólgan Júlí Heiðar og Dísa byrja með hlaðvarp Missti seinni fótinn sex árum eftir þann fyrri Töframaður fann Dimmu heila á húfi Dauða kindin óheppileg byrjun á brúðkaupi Skrautlegur dagur Guðrúnar Hafsteins og Fannars Jólaskreytingin þarf ekki að vera dýr og margt hægt að endurnýta „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Sjá meira