Kristófer Acox: „Fokkin passion“ Árni Jóhannsson skrifar 14. maí 2024 22:22 Kristófer Acox gargar af gleði Vísir / Anton Brink Kristófer Acox var skiljanlega mjög sáttur það að vera kominn í úrslitarimmuna um Íslandsmeistaratitilinn þriðja árið í röð. Hann átti svakalegt sóknarfráköst í lok leiksins sem hafði mikil áhrif í því að Valur vann á endanum þriggja stiga sigur, 85-82, eftir að gestirnir virtust með unninn leik í höndunum í 4. leikhluta. Kristófer Acox var rifinn út úr stemningunni eins og hann komst sjálfur að orði í viðtal við Andra Má Eggertsson sem spurði hann hvernig í ósköpunum hann væri búinn að drösla þessu laskaða Valsliði í úrslit þetta árið. „Fokkin passion,“ sagði Kristófer og þurfti að taka smá stund til að taka allt saman inn. „Eftir allt sem viðerum búin að ganga í gegnum þá er ég svo ótrúlega stoltur af þessu liði. Við töluðum um það að við værum komnir svona langt fyrir leik og afhverju ættum við að hætta núna.“ Valsmenn voru 11 stigum undir þegar um fimm mínútur voru eftir og tekið var leikhlé. Hann var spurður að því hvað hafi gerst svo? „Þú sagðir það. Það voru fimm mínútur eftir og það er svo rosalega mikill tími í körfuboltaleik. Við ákváðum að loksins spila, afsakið orðbragðið, einhverja fokkin vörn. Komum okkur saman og þetta er það sem góð lið gera. Þetta er það sem Íslandsmeistaraefni gera, við náðum að líma saman vörnina síðustu mínúturnar.“ Kristófer eins og áður sagði náði rosalega stóru sóknarfrákasti þegar fáar sekúndur voru eftir. Hann var beðinn að lýsa því. „Kiddi er búinn að bjarga mér svo oft í vetur að ég ákvað að redda honum svona einu sinni. Hann er okkar öruggasta og besta vítaskytta og það er langbest að hafa hann á línunni. Það kom reyndar á óvart að hann hafi klikkað á báðum. Það kom held ég Njarðvíkingum líka á óvart þannig að það steig hann enginn út og svo bjargaði hann okkur hérna í lokin.“ „Ég er hrikalega þakklátur fyrir að geta komið og þriðja árið í röð verið í úrslitum um þennan fallega titil“, sagði Kristófer alveg að lokum áður en hann hljóp og fagnaði með liðinu sínu. Subway-deild karla Valur Tengdar fréttir Leik lokið: Valur - Njarðvík 85-82 | Ótrúlegur endir skilaði Val í úrstlit Íslandsmótsins Valur mun mæta Grindavík í úrslitarimmunni um Íslandsmeistaratitilinn með 85-82 sigri á Njarðvík í kvöld í oddaleiknum. Þeir læstu kofanum seinni hluta fjórða leikhlutans þegar þeir voru 11 stigum undir og sneru taflinu við. 14. maí 2024 19:31 Mest lesið Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Leik lokið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Körfubolti Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti Dæmd fyrir að stela greiðslukorti liðsfélaga Sport Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Íslenski boltinn Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Körfubolti Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Fótbolti Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki Enski boltinn Fleiri fréttir ÍA - Álftanes | Kveðjuleikur á Vesturgötu Stjarnan - ÍR | Bæði lið í leit að sigri eftir slæma skelli „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Sjá meira
Kristófer Acox var rifinn út úr stemningunni eins og hann komst sjálfur að orði í viðtal við Andra Má Eggertsson sem spurði hann hvernig í ósköpunum hann væri búinn að drösla þessu laskaða Valsliði í úrslit þetta árið. „Fokkin passion,“ sagði Kristófer og þurfti að taka smá stund til að taka allt saman inn. „Eftir allt sem viðerum búin að ganga í gegnum þá er ég svo ótrúlega stoltur af þessu liði. Við töluðum um það að við værum komnir svona langt fyrir leik og afhverju ættum við að hætta núna.“ Valsmenn voru 11 stigum undir þegar um fimm mínútur voru eftir og tekið var leikhlé. Hann var spurður að því hvað hafi gerst svo? „Þú sagðir það. Það voru fimm mínútur eftir og það er svo rosalega mikill tími í körfuboltaleik. Við ákváðum að loksins spila, afsakið orðbragðið, einhverja fokkin vörn. Komum okkur saman og þetta er það sem góð lið gera. Þetta er það sem Íslandsmeistaraefni gera, við náðum að líma saman vörnina síðustu mínúturnar.“ Kristófer eins og áður sagði náði rosalega stóru sóknarfrákasti þegar fáar sekúndur voru eftir. Hann var beðinn að lýsa því. „Kiddi er búinn að bjarga mér svo oft í vetur að ég ákvað að redda honum svona einu sinni. Hann er okkar öruggasta og besta vítaskytta og það er langbest að hafa hann á línunni. Það kom reyndar á óvart að hann hafi klikkað á báðum. Það kom held ég Njarðvíkingum líka á óvart þannig að það steig hann enginn út og svo bjargaði hann okkur hérna í lokin.“ „Ég er hrikalega þakklátur fyrir að geta komið og þriðja árið í röð verið í úrslitum um þennan fallega titil“, sagði Kristófer alveg að lokum áður en hann hljóp og fagnaði með liðinu sínu.
Subway-deild karla Valur Tengdar fréttir Leik lokið: Valur - Njarðvík 85-82 | Ótrúlegur endir skilaði Val í úrstlit Íslandsmótsins Valur mun mæta Grindavík í úrslitarimmunni um Íslandsmeistaratitilinn með 85-82 sigri á Njarðvík í kvöld í oddaleiknum. Þeir læstu kofanum seinni hluta fjórða leikhlutans þegar þeir voru 11 stigum undir og sneru taflinu við. 14. maí 2024 19:31 Mest lesið Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Leik lokið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Körfubolti Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti Dæmd fyrir að stela greiðslukorti liðsfélaga Sport Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Íslenski boltinn Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Körfubolti Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Fótbolti Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki Enski boltinn Fleiri fréttir ÍA - Álftanes | Kveðjuleikur á Vesturgötu Stjarnan - ÍR | Bæði lið í leit að sigri eftir slæma skelli „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Sjá meira
Leik lokið: Valur - Njarðvík 85-82 | Ótrúlegur endir skilaði Val í úrstlit Íslandsmótsins Valur mun mæta Grindavík í úrslitarimmunni um Íslandsmeistaratitilinn með 85-82 sigri á Njarðvík í kvöld í oddaleiknum. Þeir læstu kofanum seinni hluta fjórða leikhlutans þegar þeir voru 11 stigum undir og sneru taflinu við. 14. maí 2024 19:31