Fækka landsleikjagluggum og koma á fót HM félagsliða Ágúst Orri Arnarson skrifar 15. maí 2024 14:31 Gianni Infantino hampar heimsmeistarabikar félagsliða. asser Bakhsh - FIFA/FIFA via Getty Images FIFA hefur sett á laggirnar heimsmeistaramót félagsliða kvenna í fótbolta. Mótið mun samanstanda af 16 félagsliðum og fara fram á fjögurra fresti, í fyrsta sinn í ársbyrjun 2026. Ekki hefur enn verið ákveðið hvernig lið öðlast þátttökurétt í mótinu en gera má ráð fyrir að þar eigist við sigurvegarar í helstu keppnum Evrópu, Asíu, Norður- og Suður-Ameríku. Samhliða þessu var ákveðið að fækka landsleikjagluggum frá sex niður í fimm til að dempa leikjaálag á leikmenn. Ólíkt því sem ákveðið var að gera karlamegin en þar var ákveðið að fjölga leikjum, við litla hrifningu leikmannasamtaka. HM félagsliða kvenna mun alltaf fara fram fyrir fyrsta landsleikjaglugga hvers árs og áður en úrslitakeppni Meistaradeildarinnar og bandaríska úrvalsdeildin hefst. „Nýtt almanak alþjóðlegs kvennafótbolta og breytingar á reglugerðinni eru mikilvægur þáttur í okkar skuldbindingu að færa kvennafótboltann á hærra stig með aukinni samkeppni alþjóðlega “ sagði Gianni Infantino, forseti FIFA, eftir tilkynninguna. FIFA Landslið kvenna í fótbolta Tengdar fréttir Fyrsta HM félagsliða með 32 liðum verður sumarið 2025 FIFA hefur staðfest að fyrsta 32-liða heimsmeistaramót félagsliða fari fram sumarið 2025 í Bandaríkjunum. Gagnrýnisraddar eru þegar á lofti vegna aukins álag á leikmenn. 17. desember 2023 23:01 Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Sjá meira
Ekki hefur enn verið ákveðið hvernig lið öðlast þátttökurétt í mótinu en gera má ráð fyrir að þar eigist við sigurvegarar í helstu keppnum Evrópu, Asíu, Norður- og Suður-Ameríku. Samhliða þessu var ákveðið að fækka landsleikjagluggum frá sex niður í fimm til að dempa leikjaálag á leikmenn. Ólíkt því sem ákveðið var að gera karlamegin en þar var ákveðið að fjölga leikjum, við litla hrifningu leikmannasamtaka. HM félagsliða kvenna mun alltaf fara fram fyrir fyrsta landsleikjaglugga hvers árs og áður en úrslitakeppni Meistaradeildarinnar og bandaríska úrvalsdeildin hefst. „Nýtt almanak alþjóðlegs kvennafótbolta og breytingar á reglugerðinni eru mikilvægur þáttur í okkar skuldbindingu að færa kvennafótboltann á hærra stig með aukinni samkeppni alþjóðlega “ sagði Gianni Infantino, forseti FIFA, eftir tilkynninguna.
FIFA Landslið kvenna í fótbolta Tengdar fréttir Fyrsta HM félagsliða með 32 liðum verður sumarið 2025 FIFA hefur staðfest að fyrsta 32-liða heimsmeistaramót félagsliða fari fram sumarið 2025 í Bandaríkjunum. Gagnrýnisraddar eru þegar á lofti vegna aukins álag á leikmenn. 17. desember 2023 23:01 Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Sjá meira
Fyrsta HM félagsliða með 32 liðum verður sumarið 2025 FIFA hefur staðfest að fyrsta 32-liða heimsmeistaramót félagsliða fari fram sumarið 2025 í Bandaríkjunum. Gagnrýnisraddar eru þegar á lofti vegna aukins álag á leikmenn. 17. desember 2023 23:01