Coach K aðstoðar Lakers í þjálfaraleit Ágúst Orri Arnarson skrifar 15. maí 2024 13:00 Mike Krzyzewski þjálfaði alla tíð í háskólaboltanum en var sterklega orðaður við LA Lakers árið 2004 þegar Phil Jackson hætti með liðið. Grant Halverson/Getty Images for SiriusXM Mike Krzyzewski, betur þekktur sem Coach K, aðstoðar Los Angeles Lakers í leit sinni að nýjum aðalþjálfara. Darvin Ham þjálfaði LA Lakers í vetur en var látinn fara eftir 4-1 tap gegn Denver Nuggets í fyrstu umferð úrslitakeppni NBA deildarinnar. Coach K starfaði hjá Duke háskólanum frá 1980–2021. Hann hefur átt gott samband við LA Lakers og Buss fjölskylduna sem á félagið í gegnum tíðina. Þá var hann einnig þjálfari bandaríska landsliðsins á Ólympíuleikunum 2008, 2012 og 2016 og þjálfaði meðal annars stórstjörnur LA Lakers, þá Lebron James og Anthony Davis. Þrír sem koma helst til greina The Athletic greinir frá því að þriggja hesta kapphlaup sé um stöðu aðalþjálfara LA Lakers. Þeir þrír sem helst koma til greina eru James Borrego, Sam Cassell og JJ Redick. James Borrego er aðeins 46 ára en hefur þjálfað í rúm tuttugu ár, helst sem aðstoðarþjálfari en hann var aðalþjálfari Charlotte Hornets frá 2018–22. Sam Cassell átti langan feril sem leikmaður í NBA deildinni en lagði skóna á hilluna 2009 og hefur starfað sem aðstoðarþjálfari nokkurra NBA liða síðan, nú hjá Boston Celtics. JJ Redick er væntanlega sá sem Coach K þekkir best og hefur sýnt mestan áhuga. JJ Redick var fjögur ár í Duke háskólanum hjá Coach K og útskrifaðist sem einn besti leikmaður í sögu liðsins áður en hann færði sig yfir í NBA deildina og lék í fimmtán ár við góðan orðstír. Síðan hann lagði skóna á hilluna hefur JJ Redick haldið úti hlaðvarpi um NBA deildina, nýlega hefur gagnrýni hans þar mikið beinst að þjálfurum deildarinnar, sem ætti að gefa góða hugmynd um hvar framtíðaráform hans og áhugi liggja. NBA Tengdar fréttir LeBron gæti fengið sig lausan frá Lakers og verið án félags í sumar Það rignir inn fréttum af Los Angeles Lakers eftir að liðið féll úr leik gegn Denver Nuggets í 8-liða úrslitum vesturhluta NBA-deildarinnar í körfubolta. 1. maí 2024 07:01 Hvað var LeBron að gera í Cleveland? LeBron James, stórstjarna Los Angeles Lakers, var staddur í heimaborg sinni Cleveland nýverið þar sem Cleveland Cavaliers mættu Boston Celtics í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta. Það vakti athygli þar sem LeBron gæti fengið sig lausan frá Lakers í sumar. 14. maí 2024 23:31 Lakers lætur Ham líklega fara Það virðist sem Los Angeles Lakers mæti til leiks með nýjan þjálfara þegar næsta tímabil í NBA-deildinni í körfubolta hefst. 30. apríl 2024 17:55 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 94-80 | Sigurganga Njarðvíkur heldur áfram Er von á öðru meistaraplani frá Baldri? Strákarnir á skólabekk fyrir Ungverjaleik Kyrie Irving vill spila með Áströlum á Ólympíuleikunum Tommi vildi ekki meiða Albert Guðmunds og Nablinn harður í horn að taka á vellinum Valdi flottasta búning deildarinnar „Þetta var bara ljótur körfuboltaleikur í alla staði“ Sjá meira
Darvin Ham þjálfaði LA Lakers í vetur en var látinn fara eftir 4-1 tap gegn Denver Nuggets í fyrstu umferð úrslitakeppni NBA deildarinnar. Coach K starfaði hjá Duke háskólanum frá 1980–2021. Hann hefur átt gott samband við LA Lakers og Buss fjölskylduna sem á félagið í gegnum tíðina. Þá var hann einnig þjálfari bandaríska landsliðsins á Ólympíuleikunum 2008, 2012 og 2016 og þjálfaði meðal annars stórstjörnur LA Lakers, þá Lebron James og Anthony Davis. Þrír sem koma helst til greina The Athletic greinir frá því að þriggja hesta kapphlaup sé um stöðu aðalþjálfara LA Lakers. Þeir þrír sem helst koma til greina eru James Borrego, Sam Cassell og JJ Redick. James Borrego er aðeins 46 ára en hefur þjálfað í rúm tuttugu ár, helst sem aðstoðarþjálfari en hann var aðalþjálfari Charlotte Hornets frá 2018–22. Sam Cassell átti langan feril sem leikmaður í NBA deildinni en lagði skóna á hilluna 2009 og hefur starfað sem aðstoðarþjálfari nokkurra NBA liða síðan, nú hjá Boston Celtics. JJ Redick er væntanlega sá sem Coach K þekkir best og hefur sýnt mestan áhuga. JJ Redick var fjögur ár í Duke háskólanum hjá Coach K og útskrifaðist sem einn besti leikmaður í sögu liðsins áður en hann færði sig yfir í NBA deildina og lék í fimmtán ár við góðan orðstír. Síðan hann lagði skóna á hilluna hefur JJ Redick haldið úti hlaðvarpi um NBA deildina, nýlega hefur gagnrýni hans þar mikið beinst að þjálfurum deildarinnar, sem ætti að gefa góða hugmynd um hvar framtíðaráform hans og áhugi liggja.
NBA Tengdar fréttir LeBron gæti fengið sig lausan frá Lakers og verið án félags í sumar Það rignir inn fréttum af Los Angeles Lakers eftir að liðið féll úr leik gegn Denver Nuggets í 8-liða úrslitum vesturhluta NBA-deildarinnar í körfubolta. 1. maí 2024 07:01 Hvað var LeBron að gera í Cleveland? LeBron James, stórstjarna Los Angeles Lakers, var staddur í heimaborg sinni Cleveland nýverið þar sem Cleveland Cavaliers mættu Boston Celtics í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta. Það vakti athygli þar sem LeBron gæti fengið sig lausan frá Lakers í sumar. 14. maí 2024 23:31 Lakers lætur Ham líklega fara Það virðist sem Los Angeles Lakers mæti til leiks með nýjan þjálfara þegar næsta tímabil í NBA-deildinni í körfubolta hefst. 30. apríl 2024 17:55 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 94-80 | Sigurganga Njarðvíkur heldur áfram Er von á öðru meistaraplani frá Baldri? Strákarnir á skólabekk fyrir Ungverjaleik Kyrie Irving vill spila með Áströlum á Ólympíuleikunum Tommi vildi ekki meiða Albert Guðmunds og Nablinn harður í horn að taka á vellinum Valdi flottasta búning deildarinnar „Þetta var bara ljótur körfuboltaleikur í alla staði“ Sjá meira
LeBron gæti fengið sig lausan frá Lakers og verið án félags í sumar Það rignir inn fréttum af Los Angeles Lakers eftir að liðið féll úr leik gegn Denver Nuggets í 8-liða úrslitum vesturhluta NBA-deildarinnar í körfubolta. 1. maí 2024 07:01
Hvað var LeBron að gera í Cleveland? LeBron James, stórstjarna Los Angeles Lakers, var staddur í heimaborg sinni Cleveland nýverið þar sem Cleveland Cavaliers mættu Boston Celtics í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta. Það vakti athygli þar sem LeBron gæti fengið sig lausan frá Lakers í sumar. 14. maí 2024 23:31
Lakers lætur Ham líklega fara Það virðist sem Los Angeles Lakers mæti til leiks með nýjan þjálfara þegar næsta tímabil í NBA-deildinni í körfubolta hefst. 30. apríl 2024 17:55