Umhverfis- og loftslagsmálin „Icesave okkar tíma“ Hólmfríður Gísladóttir skrifar 17. maí 2024 10:30 Heimir Már, Jón og Halla T skoða loftmynd af Bessastöðum. Vísir/Vilhelm „Nú er til dæmis mál sem brennur mjög augljóslega á ungu fólki í dag og ætti ekki að hafa farið framhjá neinum; umhverfis- og loftslagsmálin. Ég er búinn að vera að standa í þessari kosningabaráttu núna í einhverjar vikur og ég hef aldrei verið spurður út í það.“ Þetta sagði Jón Gnarr í kappræðum forsetaframbjóðenda á Stöð 2 í gær, þegar málefni unga fólksins og möguleikar forseta á að koma til móts við unga fólkið voru til umræðu. Jón sagðist hafa fengið ótal margar spurningar um málskotsréttinn, sem hann gerði þó ekki ráð fyrir að þurfa nokkurn tímann að beita sem forseti, en engar um umhverfis- og loftslagsmál. Jón hafði áður nefnt að forseti gæti verið áhrifavaldur með því að halda ákveðnum málum á lofti og það væri nákvæmlega það sem hann væri að gera með því að nefna loftslagsmálin til sögunnar. „Og það er stærsta kynslóða réttlætismál,“ sagði Halla Tómasdóttir, „vegna þess að við getum haldið áfram að haga okkur illa en það sem bíður barnanna okkar þá að takast á við; það er bara ekki sanngjarnt. Þetta er Icesave okkar tíma.“ Halla Hrund Logadóttir sagði mikilvægt í þessu samhengi að forsetinn væri liðsmaður unga fólksins og ynni jafnt og þétt að málum. „Og það er þannig sem ég horfi á embættið; það má ekki bara nýta það til að klippa á einhverja borða, heldur að vera öflugur liðsmaður og fylgja verkefnum sem brenna á ungu fólki eftir, yfir lengri tíma.“ Forsetakosningar 2024 Umhverfismál Loftslagsmál Mest lesið Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Erlent Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Erlent „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ Innlent Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Erlent Bílstjórinn fjórtán ára Innlent Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign Innlent Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Erlent 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Innlent Fleiri fréttir Bílstjórinn fjórtán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Sjá meira
Þetta sagði Jón Gnarr í kappræðum forsetaframbjóðenda á Stöð 2 í gær, þegar málefni unga fólksins og möguleikar forseta á að koma til móts við unga fólkið voru til umræðu. Jón sagðist hafa fengið ótal margar spurningar um málskotsréttinn, sem hann gerði þó ekki ráð fyrir að þurfa nokkurn tímann að beita sem forseti, en engar um umhverfis- og loftslagsmál. Jón hafði áður nefnt að forseti gæti verið áhrifavaldur með því að halda ákveðnum málum á lofti og það væri nákvæmlega það sem hann væri að gera með því að nefna loftslagsmálin til sögunnar. „Og það er stærsta kynslóða réttlætismál,“ sagði Halla Tómasdóttir, „vegna þess að við getum haldið áfram að haga okkur illa en það sem bíður barnanna okkar þá að takast á við; það er bara ekki sanngjarnt. Þetta er Icesave okkar tíma.“ Halla Hrund Logadóttir sagði mikilvægt í þessu samhengi að forsetinn væri liðsmaður unga fólksins og ynni jafnt og þétt að málum. „Og það er þannig sem ég horfi á embættið; það má ekki bara nýta það til að klippa á einhverja borða, heldur að vera öflugur liðsmaður og fylgja verkefnum sem brenna á ungu fólki eftir, yfir lengri tíma.“
Forsetakosningar 2024 Umhverfismál Loftslagsmál Mest lesið Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Erlent Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Erlent „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ Innlent Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Erlent Bílstjórinn fjórtán ára Innlent Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign Innlent Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Erlent 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Innlent Fleiri fréttir Bílstjórinn fjórtán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Sjá meira