„Það helltust yfir mann bara alls konar tilfinningar“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. maí 2024 14:19 Kristófer Acox er klár í slaginn fyrir leikinn í kvöld. Vísir/Hulda Margrét Kristófer Acox er mættur í sín sjöttu lokaúrslit á síðustu sjö árum. Úrslitaeinvígið á móti Grindavík hefst á Hlíðarenda í kvöld en Stefán Árni Pálsson ræddi við fyrirliða Valsmanna um komandi einvígi. Fyrsti leikur Grindavíkur og Vals í úrslitaeinvígi Subway deildar karla í körfubolta hefst klukkan 19.15 í kvöld og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Upphitun fyrir leikinn hefst á sömu stöð klukkan 18.30. Fyrir leikinn settist Kristófer niður með umsjónarmanni Subway Körfuboltakvölds og ræddi við hann um allt sem kemur að Valsliðinu og úrslitaeinvíginu við Grindvíkinga. „Þið eruð komnir í úrslit þriðja árið í röð og þú varst nánast í sjokki í viðtali við Nablann eftir oddaleikinn gegn Njarðvík. Þetta er búin að vera rosaleg vegferð fyrir ykkur Valsmenn að komast alla leið í úrslitaeinvígið í ár,“ spurði Stefán Árni Pálsson. „Já, algjörlega. Ég fann svolítið fyrir því eftir leikinn þegar ég vissi að þetta væri komið. Það helltust yfir mann bara alls konar tilfinningar. Þetta er búið að vera upp og niður með margt hjá okkur í vetur við náum að sama skapi að halda dampi finnst mér mjög vel, heilt yfir tímabilið,“ sagði Kristófer Acox. „Að ná því að komast alla leið aftur í úrslit eftir allt saman þá horfir maður til baka og getur verið stoltur af því afreki. Auðvitað eru enn þá þrír leikir eftir sem við þurfum að vinna og við þurfum að halda haus,“ sagði Kristófer. „Við erum allir það nánir og kjarninn er búinn að vera nánast sá sami síðustu ár. Við höfum misst einhverja erlenda leikmenn en við erum allir mjög góðir saman. Þótt að Kári (Jónsson) og Joshua (Jefferson) séu búnir að detta út þá eru þeir í kringum mann daglega. Þeir mæta á æfingar, eru í klefanum og í leikjum. Við finnum enn þá fyrir þeim þótt þeir séu ekki með okkur á gólfinu,“ sagði Kristófer. „Við erum búnir að sýna það að það er mjög erfitt að brjóta okkur. Karakterinn klárlega kemur þar inn og hvað við erum allir nánir og horfum á þetta eins og litla fjölskyldu,“ sagði Kristófer. Það má sjá allt viðtalið við hann hér fyrir neðan. Klippa: Kristófer: Það heltust yfir mann bara alls konar tilfinningar Subway-deild karla Valur Mest lesið Varð pabbi sjö mánuðum eftir að hann lést Sport Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Handbolti Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ Íslenski boltinn „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Handbolti „Er allavega engin þreyta í mér“ Fótbolti „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ Fótbolti Hittu misáhugasama Íslendinga: „Ég á selló, ég fylgist ekki með fótbolta“ Fótbolti Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Fótbolti Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Handbolti Fleiri fréttir „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Sjá meira
Fyrsti leikur Grindavíkur og Vals í úrslitaeinvígi Subway deildar karla í körfubolta hefst klukkan 19.15 í kvöld og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Upphitun fyrir leikinn hefst á sömu stöð klukkan 18.30. Fyrir leikinn settist Kristófer niður með umsjónarmanni Subway Körfuboltakvölds og ræddi við hann um allt sem kemur að Valsliðinu og úrslitaeinvíginu við Grindvíkinga. „Þið eruð komnir í úrslit þriðja árið í röð og þú varst nánast í sjokki í viðtali við Nablann eftir oddaleikinn gegn Njarðvík. Þetta er búin að vera rosaleg vegferð fyrir ykkur Valsmenn að komast alla leið í úrslitaeinvígið í ár,“ spurði Stefán Árni Pálsson. „Já, algjörlega. Ég fann svolítið fyrir því eftir leikinn þegar ég vissi að þetta væri komið. Það helltust yfir mann bara alls konar tilfinningar. Þetta er búið að vera upp og niður með margt hjá okkur í vetur við náum að sama skapi að halda dampi finnst mér mjög vel, heilt yfir tímabilið,“ sagði Kristófer Acox. „Að ná því að komast alla leið aftur í úrslit eftir allt saman þá horfir maður til baka og getur verið stoltur af því afreki. Auðvitað eru enn þá þrír leikir eftir sem við þurfum að vinna og við þurfum að halda haus,“ sagði Kristófer. „Við erum allir það nánir og kjarninn er búinn að vera nánast sá sami síðustu ár. Við höfum misst einhverja erlenda leikmenn en við erum allir mjög góðir saman. Þótt að Kári (Jónsson) og Joshua (Jefferson) séu búnir að detta út þá eru þeir í kringum mann daglega. Þeir mæta á æfingar, eru í klefanum og í leikjum. Við finnum enn þá fyrir þeim þótt þeir séu ekki með okkur á gólfinu,“ sagði Kristófer. „Við erum búnir að sýna það að það er mjög erfitt að brjóta okkur. Karakterinn klárlega kemur þar inn og hvað við erum allir nánir og horfum á þetta eins og litla fjölskyldu,“ sagði Kristófer. Það má sjá allt viðtalið við hann hér fyrir neðan. Klippa: Kristófer: Það heltust yfir mann bara alls konar tilfinningar
Subway-deild karla Valur Mest lesið Varð pabbi sjö mánuðum eftir að hann lést Sport Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Handbolti Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ Íslenski boltinn „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Handbolti „Er allavega engin þreyta í mér“ Fótbolti „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ Fótbolti Hittu misáhugasama Íslendinga: „Ég á selló, ég fylgist ekki með fótbolta“ Fótbolti Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Fótbolti Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Handbolti Fleiri fréttir „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum