Talið að Man Utd láti Ten Hag fara eftir úrslitaleikinn Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 22. maí 2024 20:00 Skilaði titli í hús á síðustu leiktíð og gæti endurtekið leikinn um helgina. Simon Stacpoole/Getty Images Það virðist ekki sem sigur í ensku bikarkeppninni bjargi knattspyrnustjóranum Erik Ten Hag. Hann ku vera látinn fara sama hvort Manchester United leggi ríkjandi meistara og nágranna sína í Man City eður ei. Annað árið í röð mætast Manchester-liðin í úrslitum. Á síðustu leiktíð vann Man City nauman 2-1 sigur sem hjálpaði liðinu að vinna þrennuna, það er deild, bikar og Meistaradeild Evrópu. Aðeins Man United hafði áorkað því áður, árið 1999. Gengi Man United á leiktíðinni hefur verið skelfilegt og þrátt fyrir að sigra Newcastle United og Brighton & Hove Albion í síðustu tveimur deildarleikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni þá endaði liðið í 8. sæti með aðeins 60 stig, 31 og stigi á eftir meisturum Manchester City. Rio Ferdinand, fyrrverandi miðvörður Man United og enska landsliðsins, telur næsta víst að félagið láti Ten Hag fara í sumar – sama hvernig úrslitaleikurinn gegn City fer. Ítalski blaðamaðurinn Gianluca Di Marzo tekur í sama streng. Ten Hag kom til Man United sumarið 2022 eftir að hafa náð góðum árangri með Ajax. Hann skilaði liðinu í 3. sæti á sínu fyrsta tímabili, kom því í úrslit enska bikarsins og vann enska deildarbikarinn. Í ár hafa gríðarleg meiðsli sett strik í reikninginn og þá hefur leikstíll liðsins vakið mikla athygli. Í kjölfar mikilla breytinga á skrifstofu Man United vegna komu Sir Jim Ratcliffe og félags hans INEOS fór af stað sá orðrómur að Ten Hag væri valtur í sessi. Það á enn eftir að koma í ljós hvort orðrómurinn sé á rökum reistur en sem stendur gæti Ten Hag fetað í fótspor Louis van Gaal sem var rekinn vorið 2016 eftir að stýra Man United til sigurs í ensku bikarkeppninni. Man United mætir Man City á Wembley-leikvanginum í Lundúnum klukkan 14.00 á laugardag. Leikurinn er sýndur beint á Stöð 2 Sport 2. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Í beinni: Stjarnan - Tindastóll | Leikur tvö í Garðabænum Körfubolti KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Handbolti Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Leik lokið: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn Íslenski boltinn Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Enski boltinn Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Handbolti Enn eitt tapið á Old Trafford Enski boltinn Uppgjör: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin Íslenski boltinn Fleiri fréttir Pirruð Man City stjarna: „Þeir reyndu ekki einu sinni að vinna“ Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Mac Allister besti leikmaðurinn í fyrsta sinn Salah valinn bestur af blaðamönnum Fótboltaparið eignaðist son og skírði hann Jagger Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Arteta skaut á Liverpool á fundi fyrir PSG leikinn Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti Sjá meira
Annað árið í röð mætast Manchester-liðin í úrslitum. Á síðustu leiktíð vann Man City nauman 2-1 sigur sem hjálpaði liðinu að vinna þrennuna, það er deild, bikar og Meistaradeild Evrópu. Aðeins Man United hafði áorkað því áður, árið 1999. Gengi Man United á leiktíðinni hefur verið skelfilegt og þrátt fyrir að sigra Newcastle United og Brighton & Hove Albion í síðustu tveimur deildarleikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni þá endaði liðið í 8. sæti með aðeins 60 stig, 31 og stigi á eftir meisturum Manchester City. Rio Ferdinand, fyrrverandi miðvörður Man United og enska landsliðsins, telur næsta víst að félagið láti Ten Hag fara í sumar – sama hvernig úrslitaleikurinn gegn City fer. Ítalski blaðamaðurinn Gianluca Di Marzo tekur í sama streng. Ten Hag kom til Man United sumarið 2022 eftir að hafa náð góðum árangri með Ajax. Hann skilaði liðinu í 3. sæti á sínu fyrsta tímabili, kom því í úrslit enska bikarsins og vann enska deildarbikarinn. Í ár hafa gríðarleg meiðsli sett strik í reikninginn og þá hefur leikstíll liðsins vakið mikla athygli. Í kjölfar mikilla breytinga á skrifstofu Man United vegna komu Sir Jim Ratcliffe og félags hans INEOS fór af stað sá orðrómur að Ten Hag væri valtur í sessi. Það á enn eftir að koma í ljós hvort orðrómurinn sé á rökum reistur en sem stendur gæti Ten Hag fetað í fótspor Louis van Gaal sem var rekinn vorið 2016 eftir að stýra Man United til sigurs í ensku bikarkeppninni. Man United mætir Man City á Wembley-leikvanginum í Lundúnum klukkan 14.00 á laugardag. Leikurinn er sýndur beint á Stöð 2 Sport 2.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Í beinni: Stjarnan - Tindastóll | Leikur tvö í Garðabænum Körfubolti KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Handbolti Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Leik lokið: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn Íslenski boltinn Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Enski boltinn Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Handbolti Enn eitt tapið á Old Trafford Enski boltinn Uppgjör: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin Íslenski boltinn Fleiri fréttir Pirruð Man City stjarna: „Þeir reyndu ekki einu sinni að vinna“ Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Mac Allister besti leikmaðurinn í fyrsta sinn Salah valinn bestur af blaðamönnum Fótboltaparið eignaðist son og skírði hann Jagger Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Arteta skaut á Liverpool á fundi fyrir PSG leikinn Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti Sjá meira
Leik lokið: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn Íslenski boltinn
Leik lokið: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn Íslenski boltinn