NFL-leikmaður sakaður um kynferðisofbeldi í flugi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. maí 2024 07:40 Brandon McManus segir ásakanir þessar vera tilbúning og tilraun til fjárkúgunar. Getty/ James Gilbert NFL sparkarinn Brandon McManus hefur verið kærður fyrir kynferðisofbeldi af tveimur konum. Konurnar segja að McManus hafi áreitt þær báðar í flugi til London á síðasta ári. Þær voru flugfreyjur í fluginu. McManus hefur neitað ásökunum. Two women are suing kicker Brandon McManus and the Jacksonville Jaguars, alleging that McManus sexually assaulted them during the team’s overseas flight to London last year, per @ESPNdirocco.https://t.co/3gwSNoUHCZ— Adam Schefter (@AdamSchefter) May 27, 2024 Ástæðan fyrir því að þessi leikmaður Jacksonville Jaguars var í þessu flugi var að liðið var þarna í keppnisferð og að fara að spila leik í London. ESPN komst yfir upplýsingar um innihald kærunnar. Þar kemur fram að McManus hafi meðal annars nuddað sér utan í þær og reynt að kyssa aðra þeirra þegar hún sat í ókyrrð. Konurnar sækjast eftir því að fá meira en eina milljón Bandaríkjadala hvor og að málið fari fyrir kviðdóm. Umboðsmaður McManus, Brett Gallaway að nafni, segir ásakanirnar vera tilbúning og augljóslega falskar. Hann segir að þetta sé í raun tilraun til fjárkúgunar. Konurnar saka einnig félagið sjálft um vítaverða vanrækslu með því að hafa ekki hemil á leikmanni sínum og sjá til þess að þær gætu unnið í öruggu umhverfi. McManus er ekki lengur leikmaður Jacksonville Jaguars því 14. mars síðastliðinn skrifaði hann undir samning við Washington Commanders sem færir honum 3,6 milljónir dollara í laun. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=QyS4OMyDH_Q">watch on YouTube</a> NFL Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Fótbolti Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Viggó færir sig um set á nýju ári Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Fyrsta liðið til að fá ekki á sig stig og sæti í úrslitakeppninni tryggt Músaskítur í leikhúsi draumanna Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Sjá meira
Konurnar segja að McManus hafi áreitt þær báðar í flugi til London á síðasta ári. Þær voru flugfreyjur í fluginu. McManus hefur neitað ásökunum. Two women are suing kicker Brandon McManus and the Jacksonville Jaguars, alleging that McManus sexually assaulted them during the team’s overseas flight to London last year, per @ESPNdirocco.https://t.co/3gwSNoUHCZ— Adam Schefter (@AdamSchefter) May 27, 2024 Ástæðan fyrir því að þessi leikmaður Jacksonville Jaguars var í þessu flugi var að liðið var þarna í keppnisferð og að fara að spila leik í London. ESPN komst yfir upplýsingar um innihald kærunnar. Þar kemur fram að McManus hafi meðal annars nuddað sér utan í þær og reynt að kyssa aðra þeirra þegar hún sat í ókyrrð. Konurnar sækjast eftir því að fá meira en eina milljón Bandaríkjadala hvor og að málið fari fyrir kviðdóm. Umboðsmaður McManus, Brett Gallaway að nafni, segir ásakanirnar vera tilbúning og augljóslega falskar. Hann segir að þetta sé í raun tilraun til fjárkúgunar. Konurnar saka einnig félagið sjálft um vítaverða vanrækslu með því að hafa ekki hemil á leikmanni sínum og sjá til þess að þær gætu unnið í öruggu umhverfi. McManus er ekki lengur leikmaður Jacksonville Jaguars því 14. mars síðastliðinn skrifaði hann undir samning við Washington Commanders sem færir honum 3,6 milljónir dollara í laun. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=QyS4OMyDH_Q">watch on YouTube</a>
NFL Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Fótbolti Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Viggó færir sig um set á nýju ári Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Fyrsta liðið til að fá ekki á sig stig og sæti í úrslitakeppninni tryggt Músaskítur í leikhúsi draumanna Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Sjá meira