NFL-leikmaður sakaður um kynferðisofbeldi í flugi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. maí 2024 07:40 Brandon McManus segir ásakanir þessar vera tilbúning og tilraun til fjárkúgunar. Getty/ James Gilbert NFL sparkarinn Brandon McManus hefur verið kærður fyrir kynferðisofbeldi af tveimur konum. Konurnar segja að McManus hafi áreitt þær báðar í flugi til London á síðasta ári. Þær voru flugfreyjur í fluginu. McManus hefur neitað ásökunum. Two women are suing kicker Brandon McManus and the Jacksonville Jaguars, alleging that McManus sexually assaulted them during the team’s overseas flight to London last year, per @ESPNdirocco.https://t.co/3gwSNoUHCZ— Adam Schefter (@AdamSchefter) May 27, 2024 Ástæðan fyrir því að þessi leikmaður Jacksonville Jaguars var í þessu flugi var að liðið var þarna í keppnisferð og að fara að spila leik í London. ESPN komst yfir upplýsingar um innihald kærunnar. Þar kemur fram að McManus hafi meðal annars nuddað sér utan í þær og reynt að kyssa aðra þeirra þegar hún sat í ókyrrð. Konurnar sækjast eftir því að fá meira en eina milljón Bandaríkjadala hvor og að málið fari fyrir kviðdóm. Umboðsmaður McManus, Brett Gallaway að nafni, segir ásakanirnar vera tilbúning og augljóslega falskar. Hann segir að þetta sé í raun tilraun til fjárkúgunar. Konurnar saka einnig félagið sjálft um vítaverða vanrækslu með því að hafa ekki hemil á leikmanni sínum og sjá til þess að þær gætu unnið í öruggu umhverfi. McManus er ekki lengur leikmaður Jacksonville Jaguars því 14. mars síðastliðinn skrifaði hann undir samning við Washington Commanders sem færir honum 3,6 milljónir dollara í laun. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=QyS4OMyDH_Q">watch on YouTube</a> NFL Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Golf Fleiri fréttir Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Bað kærastann sinn afsökunar Dagskráin í dag: Besta, enski og Ofurbikarinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin KR fær þýskan varnarmann Sjá meira
Konurnar segja að McManus hafi áreitt þær báðar í flugi til London á síðasta ári. Þær voru flugfreyjur í fluginu. McManus hefur neitað ásökunum. Two women are suing kicker Brandon McManus and the Jacksonville Jaguars, alleging that McManus sexually assaulted them during the team’s overseas flight to London last year, per @ESPNdirocco.https://t.co/3gwSNoUHCZ— Adam Schefter (@AdamSchefter) May 27, 2024 Ástæðan fyrir því að þessi leikmaður Jacksonville Jaguars var í þessu flugi var að liðið var þarna í keppnisferð og að fara að spila leik í London. ESPN komst yfir upplýsingar um innihald kærunnar. Þar kemur fram að McManus hafi meðal annars nuddað sér utan í þær og reynt að kyssa aðra þeirra þegar hún sat í ókyrrð. Konurnar sækjast eftir því að fá meira en eina milljón Bandaríkjadala hvor og að málið fari fyrir kviðdóm. Umboðsmaður McManus, Brett Gallaway að nafni, segir ásakanirnar vera tilbúning og augljóslega falskar. Hann segir að þetta sé í raun tilraun til fjárkúgunar. Konurnar saka einnig félagið sjálft um vítaverða vanrækslu með því að hafa ekki hemil á leikmanni sínum og sjá til þess að þær gætu unnið í öruggu umhverfi. McManus er ekki lengur leikmaður Jacksonville Jaguars því 14. mars síðastliðinn skrifaði hann undir samning við Washington Commanders sem færir honum 3,6 milljónir dollara í laun. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=QyS4OMyDH_Q">watch on YouTube</a>
NFL Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Golf Fleiri fréttir Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Bað kærastann sinn afsökunar Dagskráin í dag: Besta, enski og Ofurbikarinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin KR fær þýskan varnarmann Sjá meira