Grindvíkingar gætu tapað fjórða oddaleiknum um titilinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. maí 2024 13:31 Það reynir á Grindavíkurliðið á Hlíðarenda í kvöld að reyna að breyta slöku gengi félagsins í oddaleikjum um titilinn. Vísir/Anton Brink Grindvíkingum hefur ekki gengið allt of vel að landa sigri í oddaleik um Íslandsmeistaratitil karla í körfubolta en þeir fá tækifæri til að breyta því á Hlíðarenda í kvöld. Grindvíkingar hafa beðið í ellefu ár eftir Íslandsmeistaratitlinum. Þegar þeir unnu hann síðast þá unnu þeir hann í oddaleik. Það er aftur á móti eini oddaleikurinn sem Grindvíkingar hafa unnið þegar spilað hefur verið upp á Íslandsmeistaratitilinn. Þrisvar sinnum hafa Grindvíkingar þurft að sætta sig við tap í oddaleik um titilinn þar af tvisvar sinnum með aðeins einu stigi. Grindavík tapaði fyrsta oddaleiknum sínum 67-68 á heimavelli á móti Njarðvík árið 1994. Þeir töpuðu líka með einu stigi í oddaleik á móti KR í DHL-höllinni árið 2009, þá 84-83. Langþráður sigur vannst á heimavelli á móti Stjörnunni vorið 2013 en Stjarnan komst 2-1 yfir í því einvígi. Grindavík vann tvo síðustu leikina og tryggði sér titilinn. Oddaleikinn vann liðið 79-74 á heimavelli sínum í Grindavík þar sem bandaríski leikmaður Stjörnunnar meiddist í upphafi leiks. Grindvíkingar fóru síðan ekki vel út úr síðasta oddaleik sínum sem var á móti KR í Vesturbænum vorið 2017. KR-ingar unnu þann leik 95-56 og meðal leikmanna liðsins var Kristófer Acox sem er fyrirliði Valsliðsins í dag. Valsmenn eru að fara í oddaleik um titilinn þriðja árið í röð, þeir unnu Tindastól með þrettán stigum 2022, 73-60, en töpuðu með einu stigi á móti Stólunum í fyrra, 81-82. Valsmenn höfðu einu sinni áður komist í oddaleik um Íslandsmeistaratitilinn en það var þegar þeir töpuðu 77-68 á móti Keflavík í Keflavík vorið 1992. Flestir sigrar í oddaleikjum um titilinn: Njarðvík 3 Keflavík 3 KR 3 Haukar 1 Valur 1 Grindavík 1 Snæfell 1 Tindastóll 1 - Flest töp í oddaleikjum um titilinn Grindavík 3 Valur 2 Njarðvík 2 Keflavík 2 Haukar 1 KR 1 Stjarnan 1 ÍR 1 Tindastóll 1 - Besta sigurhlutfall í oddaleikjum um titilinn Snæfell 100& (1-0) KR 75% (3-1) Njarðvík 60% (3-2) Keflavík 60% (3-2) Haukar 50% (1-1) Tindastóll 50% (1-1) Valur 33% (1-2) Grndavík 25% (1-3) Stjarnan 0% (0-1) ÍR 0% (0-1) Subway-deild karla UMF Grindavík Valur Tengdar fréttir Leikmenn handboltaliðsins heiðursgestir í kvöld Leikmenn handboltaliðs Vals verða heiðursgestir á oddaleik Vals við Grindavík um Íslandsmeistaratitil karla í körfubolta að Hlíðarenda í kvöld. Þetta staðfestir formaður körfuknattleiksdeildar. 29. maí 2024 12:31 Mest lesið Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Leik lokið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Körfubolti Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti Dæmd fyrir að stela greiðslukorti liðsfélaga Sport Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Íslenski boltinn Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Körfubolti Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Fótbolti Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Handbolti Fleiri fréttir ÍA - Álftanes | Kveðjuleikur á Vesturgötu Stjarnan - ÍR | Bæði lið í leit að sigri eftir slæma skelli „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Sjá meira
Grindvíkingar hafa beðið í ellefu ár eftir Íslandsmeistaratitlinum. Þegar þeir unnu hann síðast þá unnu þeir hann í oddaleik. Það er aftur á móti eini oddaleikurinn sem Grindvíkingar hafa unnið þegar spilað hefur verið upp á Íslandsmeistaratitilinn. Þrisvar sinnum hafa Grindvíkingar þurft að sætta sig við tap í oddaleik um titilinn þar af tvisvar sinnum með aðeins einu stigi. Grindavík tapaði fyrsta oddaleiknum sínum 67-68 á heimavelli á móti Njarðvík árið 1994. Þeir töpuðu líka með einu stigi í oddaleik á móti KR í DHL-höllinni árið 2009, þá 84-83. Langþráður sigur vannst á heimavelli á móti Stjörnunni vorið 2013 en Stjarnan komst 2-1 yfir í því einvígi. Grindavík vann tvo síðustu leikina og tryggði sér titilinn. Oddaleikinn vann liðið 79-74 á heimavelli sínum í Grindavík þar sem bandaríski leikmaður Stjörnunnar meiddist í upphafi leiks. Grindvíkingar fóru síðan ekki vel út úr síðasta oddaleik sínum sem var á móti KR í Vesturbænum vorið 2017. KR-ingar unnu þann leik 95-56 og meðal leikmanna liðsins var Kristófer Acox sem er fyrirliði Valsliðsins í dag. Valsmenn eru að fara í oddaleik um titilinn þriðja árið í röð, þeir unnu Tindastól með þrettán stigum 2022, 73-60, en töpuðu með einu stigi á móti Stólunum í fyrra, 81-82. Valsmenn höfðu einu sinni áður komist í oddaleik um Íslandsmeistaratitilinn en það var þegar þeir töpuðu 77-68 á móti Keflavík í Keflavík vorið 1992. Flestir sigrar í oddaleikjum um titilinn: Njarðvík 3 Keflavík 3 KR 3 Haukar 1 Valur 1 Grindavík 1 Snæfell 1 Tindastóll 1 - Flest töp í oddaleikjum um titilinn Grindavík 3 Valur 2 Njarðvík 2 Keflavík 2 Haukar 1 KR 1 Stjarnan 1 ÍR 1 Tindastóll 1 - Besta sigurhlutfall í oddaleikjum um titilinn Snæfell 100& (1-0) KR 75% (3-1) Njarðvík 60% (3-2) Keflavík 60% (3-2) Haukar 50% (1-1) Tindastóll 50% (1-1) Valur 33% (1-2) Grndavík 25% (1-3) Stjarnan 0% (0-1) ÍR 0% (0-1)
Flestir sigrar í oddaleikjum um titilinn: Njarðvík 3 Keflavík 3 KR 3 Haukar 1 Valur 1 Grindavík 1 Snæfell 1 Tindastóll 1 - Flest töp í oddaleikjum um titilinn Grindavík 3 Valur 2 Njarðvík 2 Keflavík 2 Haukar 1 KR 1 Stjarnan 1 ÍR 1 Tindastóll 1 - Besta sigurhlutfall í oddaleikjum um titilinn Snæfell 100& (1-0) KR 75% (3-1) Njarðvík 60% (3-2) Keflavík 60% (3-2) Haukar 50% (1-1) Tindastóll 50% (1-1) Valur 33% (1-2) Grndavík 25% (1-3) Stjarnan 0% (0-1) ÍR 0% (0-1)
Subway-deild karla UMF Grindavík Valur Tengdar fréttir Leikmenn handboltaliðsins heiðursgestir í kvöld Leikmenn handboltaliðs Vals verða heiðursgestir á oddaleik Vals við Grindavík um Íslandsmeistaratitil karla í körfubolta að Hlíðarenda í kvöld. Þetta staðfestir formaður körfuknattleiksdeildar. 29. maí 2024 12:31 Mest lesið Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Leik lokið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Körfubolti Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti Dæmd fyrir að stela greiðslukorti liðsfélaga Sport Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Íslenski boltinn Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Körfubolti Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Fótbolti Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Handbolti Fleiri fréttir ÍA - Álftanes | Kveðjuleikur á Vesturgötu Stjarnan - ÍR | Bæði lið í leit að sigri eftir slæma skelli „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Sjá meira
Leikmenn handboltaliðsins heiðursgestir í kvöld Leikmenn handboltaliðs Vals verða heiðursgestir á oddaleik Vals við Grindavík um Íslandsmeistaratitil karla í körfubolta að Hlíðarenda í kvöld. Þetta staðfestir formaður körfuknattleiksdeildar. 29. maí 2024 12:31