Forsetaáskorunin: Grefur upp gamlar gersemar úti um allan heim. Samúel Karl Ólason skrifar 30. maí 2024 19:01 Vísir stendur fyrir Forsetaáskoruninni 2024, þar sem skorað er á forsetaframbjóðendur að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. Helga Þórisdóttir er í framboði til forseta Íslands. Klippa: Forsetaáskorun Vísis: Helga Þórisdóttir Hver er uppáhalds staðurinn þinn á Íslandi? Landið og náttúran öll hér er stórkostleg og ég uni mér best fyrir utan borgarmörkin. En ef ég á að velja einn stað, þá ber ég miklar tilfinningar til Hlíðar, í landi Reykja í Mosfellssveit, þar sem amma og afi áttu sumardvalarstað. Ef þú fengir að ráða, hvaða einu breytingu myndir þú helst vilja gera á forsetaembættinu? Ég sé ekki í fljótu bragði neitt sem ég myndi vilja breyta þar. Áfram þarf að hafa forsetaembættið opið og alþýðlegt og hlusta á fólkið í landinu – en um leið tryggja að þar eigi þjóðin málsvara, sem styður þjóðina. Segjum sem svo að þú tapir kosningunum og ákveðir í kjölfarið að snúa þér að blönduðum bardagalistum, hvaða lag myndir þú spila áður en þú færir inn í átthyrninginn? The ceiling can´t hold us. Er einhver „samsæriskenning“ sem þú telur vera sanna eða mikið til í? Ég trúi ekki á samsæriskenningar. Ef þú ætlar að gera vel við þig, hvað fer á diskinn og í glasið? Kræklingur, franskar og gott hvítvín. Uppáhalds bíómynd? Dirty dancing. Hefur þú komist í kast við lögin? Nei, en ég hef komið fólki í kast við lögin, nokkrum sinnum. Hvert er þitt uppáhalds áhugamál sem gæti þótt skrítið? Að grafa upp gamlar gersemar á mörkuðum úti um allan heim. Uppáhalds sjónvarpsþættir? Vera Stanhope í Norðumbralandi – og allt í þeim anda. Hver er þín uppáhalds líkamsrækt? Badminton og dans. Saknar þú einhvers frá Covid-árunum? Já, ég sakna þess heilmikið hvað öll fjölskyldan var mikið saman. Hver er eftirminnilegasta stundin þegar þú þurftir að stíga út fyrir þægindarammann? Fyrsta skipti sem ég steig inn í dómsal sem fulltrúi ríkissaksóknara, til að sækja fólk til saka. Uppáhalds „guilty pleasure“ lag? (skammast þín smá fyrir að hafa gaman af því – sakbitin sæla) Daddy cool, með Boney M. Áttu þér draumabíl? Já, Land Rover. Hvernig slappar þú af? Allra best er að leggjast fyrir framan sjónvarpið og láta Veru leysa málin. Ertu með húðflúr? Já. Hvað verður fyrst upp á vegg þegar þú sest að á Bessastöðum? Fjölskyldumynd – og málverk eftir Sigtrygg Bjarna Baldvinsson. Hvaða þjóðarleiðtoga myndir þú helst vilja hitta og hvað yrði það fyrsta sem þú myndir segja? Ég myndi vilja hitta Spánarkonung – og elda með honum saltfisk. Kanntu á eitthvað hljóðfæri? Nei, en ég reyndi að læra bæði á blokkflautu og píanó. Hver er uppáhalds tölvuleikurinn þinn? Ég spila ekki tölvuleiki. Ef gerð yrði kvikmynd um þig, hver ætti að leika þig? Halldóra Geirharðsdóttir. Titillinn yrði „Kona fer í framboð“. Ef þú yrðir skipreka á eyðieyju, hvaða einn mótframbjóðanda tækir þú með þér? Án efa Ásdísi Rán – því þá myndi ég pína hana til að kenna mér á Instragram filterinn sinn. Hefur þú einhverja umdeilda skoðun, sem gæti orðið fréttamál á heimsvísu? Samanber skoðun Guðna Th á pítsuáleggjum. Já, ég trúi á álfa. Forsetakosningar 2024 Forsetaáskorun Vísis Tengdar fréttir Forsetaáskorunin: Áhugatöframaður og hefur safnað skeljum og eldspýtustokkum Vísir stendur fyrir Forsetaáskoruninni 2024, þar sem skorað er á forsetaframbjóðendur að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. 29. maí 2024 19:01 Forsetaáskorunin: „Held að geimverur séu á meðal vor“ Vísir stendur fyrir Forsetaáskoruninni 2024, þar sem skorað er á forsetaframbjóðendur að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. 28. maí 2024 19:00 Forsetaáskorunin: „Fóru Bandaríkjamenn í raun til tunglsins?“ Vísir stendur fyrir Forsetaáskoruninni 2024, þar sem skorað er á forsetaframbjóðendur að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. 27. maí 2024 19:01 Mest lesið „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Lífið Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Lífið Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Lífið Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi Lífið Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Lífið PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Leikjavísir Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Bíó og sjónvarp Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Lífið Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Lífið Fleiri fréttir Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Sjá meira
Helga Þórisdóttir er í framboði til forseta Íslands. Klippa: Forsetaáskorun Vísis: Helga Þórisdóttir Hver er uppáhalds staðurinn þinn á Íslandi? Landið og náttúran öll hér er stórkostleg og ég uni mér best fyrir utan borgarmörkin. En ef ég á að velja einn stað, þá ber ég miklar tilfinningar til Hlíðar, í landi Reykja í Mosfellssveit, þar sem amma og afi áttu sumardvalarstað. Ef þú fengir að ráða, hvaða einu breytingu myndir þú helst vilja gera á forsetaembættinu? Ég sé ekki í fljótu bragði neitt sem ég myndi vilja breyta þar. Áfram þarf að hafa forsetaembættið opið og alþýðlegt og hlusta á fólkið í landinu – en um leið tryggja að þar eigi þjóðin málsvara, sem styður þjóðina. Segjum sem svo að þú tapir kosningunum og ákveðir í kjölfarið að snúa þér að blönduðum bardagalistum, hvaða lag myndir þú spila áður en þú færir inn í átthyrninginn? The ceiling can´t hold us. Er einhver „samsæriskenning“ sem þú telur vera sanna eða mikið til í? Ég trúi ekki á samsæriskenningar. Ef þú ætlar að gera vel við þig, hvað fer á diskinn og í glasið? Kræklingur, franskar og gott hvítvín. Uppáhalds bíómynd? Dirty dancing. Hefur þú komist í kast við lögin? Nei, en ég hef komið fólki í kast við lögin, nokkrum sinnum. Hvert er þitt uppáhalds áhugamál sem gæti þótt skrítið? Að grafa upp gamlar gersemar á mörkuðum úti um allan heim. Uppáhalds sjónvarpsþættir? Vera Stanhope í Norðumbralandi – og allt í þeim anda. Hver er þín uppáhalds líkamsrækt? Badminton og dans. Saknar þú einhvers frá Covid-árunum? Já, ég sakna þess heilmikið hvað öll fjölskyldan var mikið saman. Hver er eftirminnilegasta stundin þegar þú þurftir að stíga út fyrir þægindarammann? Fyrsta skipti sem ég steig inn í dómsal sem fulltrúi ríkissaksóknara, til að sækja fólk til saka. Uppáhalds „guilty pleasure“ lag? (skammast þín smá fyrir að hafa gaman af því – sakbitin sæla) Daddy cool, með Boney M. Áttu þér draumabíl? Já, Land Rover. Hvernig slappar þú af? Allra best er að leggjast fyrir framan sjónvarpið og láta Veru leysa málin. Ertu með húðflúr? Já. Hvað verður fyrst upp á vegg þegar þú sest að á Bessastöðum? Fjölskyldumynd – og málverk eftir Sigtrygg Bjarna Baldvinsson. Hvaða þjóðarleiðtoga myndir þú helst vilja hitta og hvað yrði það fyrsta sem þú myndir segja? Ég myndi vilja hitta Spánarkonung – og elda með honum saltfisk. Kanntu á eitthvað hljóðfæri? Nei, en ég reyndi að læra bæði á blokkflautu og píanó. Hver er uppáhalds tölvuleikurinn þinn? Ég spila ekki tölvuleiki. Ef gerð yrði kvikmynd um þig, hver ætti að leika þig? Halldóra Geirharðsdóttir. Titillinn yrði „Kona fer í framboð“. Ef þú yrðir skipreka á eyðieyju, hvaða einn mótframbjóðanda tækir þú með þér? Án efa Ásdísi Rán – því þá myndi ég pína hana til að kenna mér á Instragram filterinn sinn. Hefur þú einhverja umdeilda skoðun, sem gæti orðið fréttamál á heimsvísu? Samanber skoðun Guðna Th á pítsuáleggjum. Já, ég trúi á álfa.
Forsetakosningar 2024 Forsetaáskorun Vísis Tengdar fréttir Forsetaáskorunin: Áhugatöframaður og hefur safnað skeljum og eldspýtustokkum Vísir stendur fyrir Forsetaáskoruninni 2024, þar sem skorað er á forsetaframbjóðendur að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. 29. maí 2024 19:01 Forsetaáskorunin: „Held að geimverur séu á meðal vor“ Vísir stendur fyrir Forsetaáskoruninni 2024, þar sem skorað er á forsetaframbjóðendur að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. 28. maí 2024 19:00 Forsetaáskorunin: „Fóru Bandaríkjamenn í raun til tunglsins?“ Vísir stendur fyrir Forsetaáskoruninni 2024, þar sem skorað er á forsetaframbjóðendur að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. 27. maí 2024 19:01 Mest lesið „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Lífið Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Lífið Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Lífið Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi Lífið Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Lífið PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Leikjavísir Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Bíó og sjónvarp Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Lífið Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Lífið Fleiri fréttir Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Sjá meira
Forsetaáskorunin: Áhugatöframaður og hefur safnað skeljum og eldspýtustokkum Vísir stendur fyrir Forsetaáskoruninni 2024, þar sem skorað er á forsetaframbjóðendur að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. 29. maí 2024 19:01
Forsetaáskorunin: „Held að geimverur séu á meðal vor“ Vísir stendur fyrir Forsetaáskoruninni 2024, þar sem skorað er á forsetaframbjóðendur að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. 28. maí 2024 19:00
Forsetaáskorunin: „Fóru Bandaríkjamenn í raun til tunglsins?“ Vísir stendur fyrir Forsetaáskoruninni 2024, þar sem skorað er á forsetaframbjóðendur að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. 27. maí 2024 19:01
Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið
Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið