NFL stjarna sökuð um dýraníð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. maí 2024 13:01 Isaiah Buggs lék með Detroit Lions á síðustu leiktíð en skipti yfir í Kansas City Chiefs. Getty/Perry Knotts Isaiah Buggs er nýr leikmaður Kansas City Chiefs en hann er búinn að koma sér í vandræði áður en hann spilar sinn fyrsta leik með meisturunum. Buggs hefur verið sakaður um dýraníð vegna slæmar meðferðar sinnar á tveimur hundum. Hann er sakaður um að hafa skilið tvo hunda eftir í tíu daga án vatns og matar. 28. mars voru Pit bull hundur og Rottweiler hundur sóttir á heimili Buggs og færðir á öruggan stað af lögreglu. Isaiah Buggs, who used to play for the Detroit Lions, has turned himself in after police in Alabama issued an arrest warrant accusing him of animal cruelty Thursday, ESPN reports: https://t.co/zI90SZAdJG— WOOD TV8 (@WOODTV) May 30, 2024 Hundarnir voru alvarlega vannærðir, umhirðulausir og umkringdir af hundaskít. Lögfræðingur Buggs segir skjólstæðing sinn neita sök og að hann skrifi aldrei undir illa meðferð á dýrum. „Hundarnir sem um ræðir eru ekki í eigu hans og hann vissi ekki að þeir væru á lóðinni,“ sagði lögmaðurinn. Lögfræðingurinn sakaði líka borgaryfirvöld í Tuscaloosa um að reyna að sverta nafn skjólstæðingsins. Buggs er öflugur varnarlínumaður. Buggs lék áður með Detroit Lions en skrifaði undir eins árs samning við Choefs í febrúar. Hann fær 1,15 milljónir dollara í árslaun eða 158 milljónir króna. Kansas City Chiefs defensive lineman Isaiah Buggs turned himself in to the Tuscaloosa County Jail on Thursday after he allegedly mistreated two dogs.https://t.co/y3AqZzKvsy— Adam Schefter (@AdamSchefter) May 30, 2024 NFL Mest lesið „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Fékk dauðan grís í verðlaun Fótbolti Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Golf Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Íslenski boltinn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf „Við bara brotnum“ Körfubolti „Þetta er fyrir utan teig“ Íslenski boltinn Andriy Shevchenko á leið til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Besta-spáin 2025: Nýir tímar en sömu væntingar á Hlíðarenda Andriy Shevchenko á leið til Íslands Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Parham leiðir fyrir lokaumferðina Fékk dauðan grís í verðlaun Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar „Þetta var manndrápstilraun“ Dagskráin í dag: Besta deild kvenna rúllar af stað, Meistaradeild Evrópu, NBA og margt fleira „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust „Þetta er fyrir utan teig“ „Við bara brotnum“ „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ McTominay skoraði tvö og Napoli lifir í voninni Daði leggur skóna á hilluna Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Guðrún beið afhroð Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí Uppgjörið: Stjarnan - ÍA 2-1 | Tveir sigrar í röð hjá Stjörnumönnum Uppgjörið: KR - Valur 3-3 | Ótrúleg dramatík í Laugardalnum Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn Aftur með þrennu á afmælisdeginum Sjá meira
Buggs hefur verið sakaður um dýraníð vegna slæmar meðferðar sinnar á tveimur hundum. Hann er sakaður um að hafa skilið tvo hunda eftir í tíu daga án vatns og matar. 28. mars voru Pit bull hundur og Rottweiler hundur sóttir á heimili Buggs og færðir á öruggan stað af lögreglu. Isaiah Buggs, who used to play for the Detroit Lions, has turned himself in after police in Alabama issued an arrest warrant accusing him of animal cruelty Thursday, ESPN reports: https://t.co/zI90SZAdJG— WOOD TV8 (@WOODTV) May 30, 2024 Hundarnir voru alvarlega vannærðir, umhirðulausir og umkringdir af hundaskít. Lögfræðingur Buggs segir skjólstæðing sinn neita sök og að hann skrifi aldrei undir illa meðferð á dýrum. „Hundarnir sem um ræðir eru ekki í eigu hans og hann vissi ekki að þeir væru á lóðinni,“ sagði lögmaðurinn. Lögfræðingurinn sakaði líka borgaryfirvöld í Tuscaloosa um að reyna að sverta nafn skjólstæðingsins. Buggs er öflugur varnarlínumaður. Buggs lék áður með Detroit Lions en skrifaði undir eins árs samning við Choefs í febrúar. Hann fær 1,15 milljónir dollara í árslaun eða 158 milljónir króna. Kansas City Chiefs defensive lineman Isaiah Buggs turned himself in to the Tuscaloosa County Jail on Thursday after he allegedly mistreated two dogs.https://t.co/y3AqZzKvsy— Adam Schefter (@AdamSchefter) May 30, 2024
NFL Mest lesið „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Fékk dauðan grís í verðlaun Fótbolti Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Golf Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Íslenski boltinn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf „Við bara brotnum“ Körfubolti „Þetta er fyrir utan teig“ Íslenski boltinn Andriy Shevchenko á leið til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Besta-spáin 2025: Nýir tímar en sömu væntingar á Hlíðarenda Andriy Shevchenko á leið til Íslands Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Parham leiðir fyrir lokaumferðina Fékk dauðan grís í verðlaun Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar „Þetta var manndrápstilraun“ Dagskráin í dag: Besta deild kvenna rúllar af stað, Meistaradeild Evrópu, NBA og margt fleira „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust „Þetta er fyrir utan teig“ „Við bara brotnum“ „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ McTominay skoraði tvö og Napoli lifir í voninni Daði leggur skóna á hilluna Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Guðrún beið afhroð Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí Uppgjörið: Stjarnan - ÍA 2-1 | Tveir sigrar í röð hjá Stjörnumönnum Uppgjörið: KR - Valur 3-3 | Ótrúleg dramatík í Laugardalnum Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn Aftur með þrennu á afmælisdeginum Sjá meira