Skipuð í embætti fiskistofustjóra Atli Ísleifsson skrifar 1. júní 2024 18:25 Elín Björg Ragnarsdóttir. Stjr Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir matvælaráðherra hefur skipað Elínu Björgu Ragnarsdóttur sem fiskistofustjóra frá 1. júní næstkomandi. Í tilkynningu á vef stjórnarráðsins segir að Elín Björg hafi verið ráðin að fengnum tillögum ráðgefandi hæfnisnefndar. Embættið var auglýst laust til umsóknar í janúar síðastliðnum og er skipað í það til fimm ára. Elín Björg lauk meistaragráðu (ML) í lögfræði frá Háskólanum á Bifröst árið 2010 og B.S. gráðu í viðskiptalögfræði frá sama skóla árið 2008. Elín Björg er með diplóma í hafrétti frá Rhodes Academy of Oceans Law and Policy frá árinu 2022. Þá hefur Elín Björg lokið námi í fiskiðn og fisktækni frá Tækniskólanum ásamt ýmsum námskeiðum á sviði stjórnunar og reksturs fyrirtækja. Elín Björg hefur starfað á Fiskistofu frá árinu 2016. Fyrst sem verkefnastjóri gæða- og þróunarmála en frá árinu 2020 sem sviðstjóri veiðieftirlitssviðs og er starfandi staðgengill fiskistofustjóra. Um sex mánaða skeið árið 2020 sinnti Elín Björg starfi sviðsstjóra friðlýsinga og starfsleyfa hjá Umhverfisstofnun. Áður sinnti Elín Björg lögfræði-, rekstrar- og gæðastjórnunarráðgjöf samhliða störfum sínum í ferðaþjónustu. Elín Björg var um tíma framkvæmdastjóri Samtaka fiskframleiðenda og útflytjenda, gæðastjóri hjá Granda og framleiðslustjóri hjá Kjötumboðinu Goða hf. Elín Björg hefur gegnt ýmsum nefndar- og stjórnunarstörfum og tekið þátt í starfshópum tengdum sjávarútvegi og fiskveiðistjórnun. Á árunum 2016 til 2023 var Elín formaður stjórnar Aflsins, samtaka gegn kynferðis- og heimilisofbeldi,“ segir í tilkynningunni. Stjórnsýsla Vistaskipti Sjávarútvegur Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Innlent Fleiri fréttir Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Sjá meira
Í tilkynningu á vef stjórnarráðsins segir að Elín Björg hafi verið ráðin að fengnum tillögum ráðgefandi hæfnisnefndar. Embættið var auglýst laust til umsóknar í janúar síðastliðnum og er skipað í það til fimm ára. Elín Björg lauk meistaragráðu (ML) í lögfræði frá Háskólanum á Bifröst árið 2010 og B.S. gráðu í viðskiptalögfræði frá sama skóla árið 2008. Elín Björg er með diplóma í hafrétti frá Rhodes Academy of Oceans Law and Policy frá árinu 2022. Þá hefur Elín Björg lokið námi í fiskiðn og fisktækni frá Tækniskólanum ásamt ýmsum námskeiðum á sviði stjórnunar og reksturs fyrirtækja. Elín Björg hefur starfað á Fiskistofu frá árinu 2016. Fyrst sem verkefnastjóri gæða- og þróunarmála en frá árinu 2020 sem sviðstjóri veiðieftirlitssviðs og er starfandi staðgengill fiskistofustjóra. Um sex mánaða skeið árið 2020 sinnti Elín Björg starfi sviðsstjóra friðlýsinga og starfsleyfa hjá Umhverfisstofnun. Áður sinnti Elín Björg lögfræði-, rekstrar- og gæðastjórnunarráðgjöf samhliða störfum sínum í ferðaþjónustu. Elín Björg var um tíma framkvæmdastjóri Samtaka fiskframleiðenda og útflytjenda, gæðastjóri hjá Granda og framleiðslustjóri hjá Kjötumboðinu Goða hf. Elín Björg hefur gegnt ýmsum nefndar- og stjórnunarstörfum og tekið þátt í starfshópum tengdum sjávarútvegi og fiskveiðistjórnun. Á árunum 2016 til 2023 var Elín formaður stjórnar Aflsins, samtaka gegn kynferðis- og heimilisofbeldi,“ segir í tilkynningunni.
Stjórnsýsla Vistaskipti Sjávarútvegur Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Innlent Fleiri fréttir Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Sjá meira