Tvöföld veisla hjá Gnarr feðgum Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 1. júní 2024 23:25 Það er stuð og stemning hjá Nonna Gnarr í kvöld. Jón Gnarr yngri betur þekktur sem Nonni Gnarr útskrifast úr menntaskóla í dag og útskriftarveislan fór fram í sama salnum í Elliðarárdal og kosningavaka Jóns Gnarr eldri fer nú fram. Bjarki Sigurðsson fréttamaður tók Nonna Gnarr tali sem var alveg á því að dagurinn væri um hann. „Það eru allir hérna fyrir mig. Það eru allir í Gnarr bolum sem mættu hérna, til að sýna stuðning sinn við mig, Gnarr derhúfur, út af því að kallinn er náttúrulega hér með aðal Gnarr derhúfuna. Þannig það er bara litla veislan,“ sagði Nonni Gnarr. Hann segir kosningabaráttu föður síns hafa kennt sér margt. Hann segist ekki hafa fundið fyrir auknum vinsældum vegna framboð föður síns og segir sjálfan sig meira en nóg til að tryggja eigin vinsældir og fellst á að þeir séu svipaðar týpur. „Við erum mjög líkir. En ég er samt líka bara mjög sterk blanda af foreldrum mínum,“ segir Nonni Gnarr. Hann segist ekki vera búinn að ákveða hvort hann ætli að feta svipaðar slóðir og pabbi hans. Nú getur hann ekki beðið eftir því að komast í útskriftarferð og segist fegin að kosningabaráttan sé búin. „Guð minn almáttugur hvað verður gott að þetta sé búið. Gott að það sé allt orðið rólegt og ég geti farið til Krítar.“ Forsetakosningar 2024 Mest lesið Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Lífið Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Lífið Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Lífið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni „Við viljum alls ekki fá of marga“ Lífið „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Lífið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið Mannauðsstjórinn segir einnig upp Lífið Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina Lífið Fleiri fréttir Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Sjá meira
„Það eru allir hérna fyrir mig. Það eru allir í Gnarr bolum sem mættu hérna, til að sýna stuðning sinn við mig, Gnarr derhúfur, út af því að kallinn er náttúrulega hér með aðal Gnarr derhúfuna. Þannig það er bara litla veislan,“ sagði Nonni Gnarr. Hann segir kosningabaráttu föður síns hafa kennt sér margt. Hann segist ekki hafa fundið fyrir auknum vinsældum vegna framboð föður síns og segir sjálfan sig meira en nóg til að tryggja eigin vinsældir og fellst á að þeir séu svipaðar týpur. „Við erum mjög líkir. En ég er samt líka bara mjög sterk blanda af foreldrum mínum,“ segir Nonni Gnarr. Hann segist ekki vera búinn að ákveða hvort hann ætli að feta svipaðar slóðir og pabbi hans. Nú getur hann ekki beðið eftir því að komast í útskriftarferð og segist fegin að kosningabaráttan sé búin. „Guð minn almáttugur hvað verður gott að þetta sé búið. Gott að það sé allt orðið rólegt og ég geti farið til Krítar.“
Forsetakosningar 2024 Mest lesið Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Lífið Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Lífið Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Lífið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni „Við viljum alls ekki fá of marga“ Lífið „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Lífið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið Mannauðsstjórinn segir einnig upp Lífið Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina Lífið Fleiri fréttir Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Sjá meira
Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“