Klæddu sig upp sem frambjóðendur Sólrún Dögg Jósefsdóttir og Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifa 2. júní 2024 02:34 Efstu þrír frambjóðendur kvöldsins, Halla, Katrín og Halla. En það er auðséð. Vísir Í einu metnaðarfyllsta kosningarpartýi kvöldsins klæddu allir gestir sig sem forsetaframbjóðendur. Berghildur Erla leit við og hitti „frambjóðendurna“. „Ég get leiðrétt það sem ég hef áður sagt og sagt, vér mótmælum engin,“ segir sviðshöfundurinn Egill Andrason, klæddur sem Jón Sigurðsson, sem einhvern veginn slæddist með í veisluna. Hann segir þau hafa átt ánægjulegt kvöld og haldið sína eigin kosningu, og þar bar Jón Gnarr sigur úr býtum. Egill Andrason sem Jón Sigurðsson.Vísir Hlynur Blær Sigurðsson, í gervi Jóns Gnarr líst mjög vel á niðurstöðurnar úr kosningunum þeirra. „En hinar kosningarnar sem þið hafið verið að fjalla um eru ekki eins frábærar fyrir mig. En jújú, við óskum Höllu Tómasdóttur til hamingju með tilvonandi sigur.“ Með honum var Unnur Lilja Arnarsdóttir í gervi Jógu Gnarr. Halla Tómasdóttir, eða öllu heldur fulltrúi hennar sagðist mjög sátt við niðurstöðurnar. „OG bara vonast til að kvöldið bjóði okkur eitthvað betra.“ Katrín, ég sé að þú horfir á hana, en þú ert ekkert reið á svipinn? „Neinei! Veistu það, ég er svo ánægð að sjá kynsystur mína hér í forystunni og ég er ótrúlega ánægð með kvöldið og spennt að sjá hvernig fer.“ Steinunn Birta Ólafsdóttir og Tjörvi Jónssonvoru að auki mætt í partíið, í gervi Baldurs og Felix, sem hafa þurft að játa ósigur. „Við erum mættir hér með íslenska lambið í lopapeysu. Við fögnum öllu sem kjósendur kjósa!“ Júlíus Þór Björnsson Waage sem Ástþór Magnússon.Vísir „Ég er eiginlega bara glaður að vera hérna. Mér finnst þetta mjög skemmtilegt,“ segir Jóhann Þór Bergþórsson í gervi Viktors Traustasonar. Edda Kristín Bergþórsdóttir sem Steinunn Ólína tók í svipaðan streng. „Ég er bara ánægð með kvöldið svo lengi sem Kata Jak er ekki með forystu.“ Edda Kristín Bergþórsdóttir sem Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir. Ásdís Rán, hvernig líst þér á þetta? „Mér finnst þetta bara æðislegt,“ segir Ína Soffía Hólmgrímsdóttir sem Ásdís Rán. Og Ástþór, þetta er nú búið að vera strembið, eða hvað? „Ég er búinn að vera að spá og spegúlera í þessum niðurstöðum sem voru sýndar í kvöld. Og ég held að þetta gangi ekki alveg upp, við þurfum að skoða þetta aðeins betur,“ segir Júlíus Þór Björnssoní gervi Ástþórs, Dýrunn Elín Jósefsdóttir sem Halla Tómasdóttir. Vísir Brynja Sigurðardóttir sem Katrín Jakobsdóttir.Vísir Rebekka Hvönn Valsdóttir sem Halla Hrund Logadóttir.Vísir Ólafur Ragnar Grímsson. Gabríel Ingimarsson lék hann. Vísir Fannar Sigurðsson sem Eiríkur Ingi Jóhannsson.Vísir Hlynur Blær Sigurðsson og Unnur Lilja Arnarsdóttir sem Jón Gnarr og Jóga Gnarr.Vísir Jóhann Þór Bergþórsson sem Viktor Traustason.Vísir Steinunn Birta Ólafsdóttir & Tjörvi Jónsson sem Baldur og Felix.Vísir Ína Soffía Hólmgrímsdóttir sem Ásdís Rán Gunnarsdóttir.Vísir Þessi er kunnugleg!Vísir Forsetakosningar 2024 Grín og gaman Mest lesið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Lífið Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Laufey ástfangin í eitt ár Lífið „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Lífið Fleiri fréttir Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Hafdís leitar að húsnæði Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Brenton Wood er látinn „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Bráðum verður hún frú Beast Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Sjá meira
„Ég get leiðrétt það sem ég hef áður sagt og sagt, vér mótmælum engin,“ segir sviðshöfundurinn Egill Andrason, klæddur sem Jón Sigurðsson, sem einhvern veginn slæddist með í veisluna. Hann segir þau hafa átt ánægjulegt kvöld og haldið sína eigin kosningu, og þar bar Jón Gnarr sigur úr býtum. Egill Andrason sem Jón Sigurðsson.Vísir Hlynur Blær Sigurðsson, í gervi Jóns Gnarr líst mjög vel á niðurstöðurnar úr kosningunum þeirra. „En hinar kosningarnar sem þið hafið verið að fjalla um eru ekki eins frábærar fyrir mig. En jújú, við óskum Höllu Tómasdóttur til hamingju með tilvonandi sigur.“ Með honum var Unnur Lilja Arnarsdóttir í gervi Jógu Gnarr. Halla Tómasdóttir, eða öllu heldur fulltrúi hennar sagðist mjög sátt við niðurstöðurnar. „OG bara vonast til að kvöldið bjóði okkur eitthvað betra.“ Katrín, ég sé að þú horfir á hana, en þú ert ekkert reið á svipinn? „Neinei! Veistu það, ég er svo ánægð að sjá kynsystur mína hér í forystunni og ég er ótrúlega ánægð með kvöldið og spennt að sjá hvernig fer.“ Steinunn Birta Ólafsdóttir og Tjörvi Jónssonvoru að auki mætt í partíið, í gervi Baldurs og Felix, sem hafa þurft að játa ósigur. „Við erum mættir hér með íslenska lambið í lopapeysu. Við fögnum öllu sem kjósendur kjósa!“ Júlíus Þór Björnsson Waage sem Ástþór Magnússon.Vísir „Ég er eiginlega bara glaður að vera hérna. Mér finnst þetta mjög skemmtilegt,“ segir Jóhann Þór Bergþórsson í gervi Viktors Traustasonar. Edda Kristín Bergþórsdóttir sem Steinunn Ólína tók í svipaðan streng. „Ég er bara ánægð með kvöldið svo lengi sem Kata Jak er ekki með forystu.“ Edda Kristín Bergþórsdóttir sem Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir. Ásdís Rán, hvernig líst þér á þetta? „Mér finnst þetta bara æðislegt,“ segir Ína Soffía Hólmgrímsdóttir sem Ásdís Rán. Og Ástþór, þetta er nú búið að vera strembið, eða hvað? „Ég er búinn að vera að spá og spegúlera í þessum niðurstöðum sem voru sýndar í kvöld. Og ég held að þetta gangi ekki alveg upp, við þurfum að skoða þetta aðeins betur,“ segir Júlíus Þór Björnssoní gervi Ástþórs, Dýrunn Elín Jósefsdóttir sem Halla Tómasdóttir. Vísir Brynja Sigurðardóttir sem Katrín Jakobsdóttir.Vísir Rebekka Hvönn Valsdóttir sem Halla Hrund Logadóttir.Vísir Ólafur Ragnar Grímsson. Gabríel Ingimarsson lék hann. Vísir Fannar Sigurðsson sem Eiríkur Ingi Jóhannsson.Vísir Hlynur Blær Sigurðsson og Unnur Lilja Arnarsdóttir sem Jón Gnarr og Jóga Gnarr.Vísir Jóhann Þór Bergþórsson sem Viktor Traustason.Vísir Steinunn Birta Ólafsdóttir & Tjörvi Jónsson sem Baldur og Felix.Vísir Ína Soffía Hólmgrímsdóttir sem Ásdís Rán Gunnarsdóttir.Vísir Þessi er kunnugleg!Vísir
Forsetakosningar 2024 Grín og gaman Mest lesið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Lífið Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Laufey ástfangin í eitt ár Lífið „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Lífið Fleiri fréttir Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Hafdís leitar að húsnæði Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Brenton Wood er látinn „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Bráðum verður hún frú Beast Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Sjá meira