Myndaveisla: Sjómannadagurinn í Reykjavík og Gummi Emil í koddaslag Jón Ísak Ragnarsson skrifar 2. júní 2024 18:56 Mikil stemning var á Granda í dag þegar sjómannadagurinn var haldinn hátíðlegur Vísir/Viktor Freyr Sjómannadagurinn var haldinn hátíðlegur víða um land með tilheyrandi herlegheitum. Hafsjór var af skemmtun í Reykjavík, þar sem boðið var upp á skemmtiatriði á tveimur sviðum á Granda. Meðal skemmtiatriða á stóra sviðinu voru nafntogaðir tónlistarmenn á borð við Unu Torfa og Herra Hnetusmjör. Þá var mikil önnur skemmtun á dagskrá eins og koddaslagur, bryggjusprell, klifur- og kraftakeppni og fiskisúpusmakk. Líkamsræktarkappinn Guðmundur Emil bar sigur úr býtum í svokölluðum koddaslag, en hann virðist ganga út á það að menn fari í einskonar glímu ofan á trjátrumbi sem hangir yfir sjónum, þar sem þeir reyna að steypa keppinaut sínum í sjóinn. View this post on Instagram A post shared by Guðmundur Emil Hercules Jóhannsson (@gummiemil) A post shared by Guðmundur Emil Hercules Jóhannsson (@gummiemil) Dagurinn hófst klukkan tíu í morgun í Fossvogskirkjugarði með minningarathöfn um sjómenn sem hafa drukknað eða týnst í sjó þegar lagður var blómsveigur á leiði týnda sjómannsins. Klukkan ellefu var lúðrablástur frá höfninni þegar skipin þeyttu flauturnar og settu hátíðina af stað. Svo var skrúðganga klukkan hálf eitt frá Hörpu að Granda þar sem við tók fjölbreytt skemmtidagskrá fyrir alla fjölskylduna. SkrúðganganVísir/Viktor Freyr Una Torfadóttir söng fyrir mannskapinnVísir/Viktor Freyr Una Torfadóttir söng fyrir mannskapinnVísir/Viktor Freyr Patrik Atlason, Prettyboitjokkó, tróð líka uppVísir/Viktor Freyr Gestir og gangandi fengu að kíkja um borðVísir/Viktor Freyr Verðmæti hafsins voru til sýnisVísir/Viktor Freyr Kátir krakkarVísir/Viktor Freyr Herra HnetusmjörVísir/Viktor Freyr Þarna var mikið stuðVísir/Viktor Freyr Árni Beinteinn og föruneyti trylltu lýðinnVísir/Viktor Freyr Íþróttaálfurinn sjálfur og Solla StirðaVísir/Viktor Freyr Sjómannadagurinn Reykjavík Samkvæmislífið Sjávarútvegur Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ Lífið Fleiri fréttir Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Sjá meira
Meðal skemmtiatriða á stóra sviðinu voru nafntogaðir tónlistarmenn á borð við Unu Torfa og Herra Hnetusmjör. Þá var mikil önnur skemmtun á dagskrá eins og koddaslagur, bryggjusprell, klifur- og kraftakeppni og fiskisúpusmakk. Líkamsræktarkappinn Guðmundur Emil bar sigur úr býtum í svokölluðum koddaslag, en hann virðist ganga út á það að menn fari í einskonar glímu ofan á trjátrumbi sem hangir yfir sjónum, þar sem þeir reyna að steypa keppinaut sínum í sjóinn. View this post on Instagram A post shared by Guðmundur Emil Hercules Jóhannsson (@gummiemil) A post shared by Guðmundur Emil Hercules Jóhannsson (@gummiemil) Dagurinn hófst klukkan tíu í morgun í Fossvogskirkjugarði með minningarathöfn um sjómenn sem hafa drukknað eða týnst í sjó þegar lagður var blómsveigur á leiði týnda sjómannsins. Klukkan ellefu var lúðrablástur frá höfninni þegar skipin þeyttu flauturnar og settu hátíðina af stað. Svo var skrúðganga klukkan hálf eitt frá Hörpu að Granda þar sem við tók fjölbreytt skemmtidagskrá fyrir alla fjölskylduna. SkrúðganganVísir/Viktor Freyr Una Torfadóttir söng fyrir mannskapinnVísir/Viktor Freyr Una Torfadóttir söng fyrir mannskapinnVísir/Viktor Freyr Patrik Atlason, Prettyboitjokkó, tróð líka uppVísir/Viktor Freyr Gestir og gangandi fengu að kíkja um borðVísir/Viktor Freyr Verðmæti hafsins voru til sýnisVísir/Viktor Freyr Kátir krakkarVísir/Viktor Freyr Herra HnetusmjörVísir/Viktor Freyr Þarna var mikið stuðVísir/Viktor Freyr Árni Beinteinn og föruneyti trylltu lýðinnVísir/Viktor Freyr Íþróttaálfurinn sjálfur og Solla StirðaVísir/Viktor Freyr
Sjómannadagurinn Reykjavík Samkvæmislífið Sjávarútvegur Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ Lífið Fleiri fréttir Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Sjá meira
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning