Steinunn vill fá Ásdísi með sér í „Kynbombuflokkinn“ Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 2. júní 2024 19:43 Erum við að fara að sjá nýjan stjórnmálaflokk fyrir kosningarnar á næsta ári? Anton Brink Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir leggur til að hún og Ásdís Rán Gunnarsdóttir stofni stjórnmálaflokk að nafni Kynbombuflokkurinn í kveðju sem hún birtir til Ásdísar á Facebook. Eins og flestum er kunnugt voru Steinunn og Ásdís Rán báðar í framboði til forseta í ár og virðast hafa myndað náin tengsl á þeim tíma sem þær voru í kosningabaráttunni. Þrátt fyrir að hvorug þeirra hafi tekið forystu er óhætt að segja að þær hafi lífgað upp á baráttuna. „Elsku Ásdís Rán Gunnarsdóttir, það er lagt hart að mér að fara í stjórnmálin en eftir að hafa kynnst þér og þinni einstæðu lífssýn þá væri lang eðlilegast að stofna Kynbombuflokkinn. Það er nefnilega sexy að berjast fyrir réttlætinu, fegurðinni og gleðinni og manngæskunni. Réttlæti fyrir alla en ekki bara fyrir útvalda þóknanlega. Hugsaðu málið elskan! Þú getur allt!“ skrifar Steinunn á Facebook. Steinunn óskaði Höllu Tómasdóttur einnig til hamingju með sigurinn fyrr í dag og sagði hana munu verða „fíneríis-forseta.“ „Ég met fólk aðeins af einu. Hvernig það kemur fram við aðra. Halla er hlý og nærgætin, tekur sig hæfilega alvarlega og það gott að vera nálægt henni. Og hún hlustar þegar maður talar við hana. Svo hefur hún húmor fyrir sjálfri sér og ekki uppfull af mainstream kreddum.“ Forsetakosningar 2024 Mest lesið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Fleiri fréttir Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað Sjá meira
Eins og flestum er kunnugt voru Steinunn og Ásdís Rán báðar í framboði til forseta í ár og virðast hafa myndað náin tengsl á þeim tíma sem þær voru í kosningabaráttunni. Þrátt fyrir að hvorug þeirra hafi tekið forystu er óhætt að segja að þær hafi lífgað upp á baráttuna. „Elsku Ásdís Rán Gunnarsdóttir, það er lagt hart að mér að fara í stjórnmálin en eftir að hafa kynnst þér og þinni einstæðu lífssýn þá væri lang eðlilegast að stofna Kynbombuflokkinn. Það er nefnilega sexy að berjast fyrir réttlætinu, fegurðinni og gleðinni og manngæskunni. Réttlæti fyrir alla en ekki bara fyrir útvalda þóknanlega. Hugsaðu málið elskan! Þú getur allt!“ skrifar Steinunn á Facebook. Steinunn óskaði Höllu Tómasdóttur einnig til hamingju með sigurinn fyrr í dag og sagði hana munu verða „fíneríis-forseta.“ „Ég met fólk aðeins af einu. Hvernig það kemur fram við aðra. Halla er hlý og nærgætin, tekur sig hæfilega alvarlega og það gott að vera nálægt henni. Og hún hlustar þegar maður talar við hana. Svo hefur hún húmor fyrir sjálfri sér og ekki uppfull af mainstream kreddum.“
Forsetakosningar 2024 Mest lesið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Fleiri fréttir Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað Sjá meira