Fékk mjólkurhristing í andlitið við upphaf kosningabaráttunnar Kjartan Kjartansson skrifar 4. júní 2024 14:21 Ljóshærða konan til vinstri á myndinni skvetti því sem virtist vera mjólkurhristingur framan í Nigel Farage í Clacton í Essex. Vísir/EPA Ung kona kastaði mjólkurhristingi í andlitið á Nigel Farage þegar hann hóf kosningabaráttu sína fyrir þingkosningar í Bretlandi í dag. Farage sagði skóla landsins „eitra“ hugi ungs fólks í heimsókn sinni í Essex. Uppákoman átti sér stað fyrir utan Wetherspoons í bænum Clacton í Essex í dag. Myndir sýna unga konu skvetta drykk sem virðist vera mjólkurhristingur framan í frambjóðandann. The Guardian hefur eftir götublaði að drykkurinn hafi verið bananamjólkurhristingur frá skyndibitastaðnum McDonald's. Farage tilkynnti að hann ætlaði að bjóða sig fram til þings fyrir Umbótaflokkinn í gær. Hann hafði áður sagst ætla að sitja hjá og einbeita sér að því að hjálpa Donald Trump vini sínum að ná kjöri sem forseti Bandaríkjanna í haust. Farage með mjólkurhristinginn í andlitinu. Hann er ýmsu vanur í þeim efnum eftir sjö misheppnuð framboð til þings í gegnum tíðina.Vísir/EPA Í Clacton sakaði Farage Íhaldsflokkinn og Verkamannaflokkinn um að vera ekki raunverulega þjóðholla. Íhaldsflokkurinn hefði brugðist trausti kjósenda útgöngu Breta úr Evrópusambandinu. Þá sagði hann að skólar eitruðu hugi ungmenna landsins og segðu þeim að skammast sín fyrir sögu Bretlands. Umbótaflokkurinn hefur mælst með um tíu prósent fylgi í könnunum fyrir þingkosningar sem far afram 4. júlí. Allt stefnir í að Íhaldsflokkurinn, sem hefur verið í ríkisstjórn frá 2010, bíði algert afhroð. Flokkurinn mælist nú meira en tuttugu prósentustigum á eftir Verkamannaflokknum. Bretland Kosningar í Bretlandi Tengdar fréttir Farage snýst hugur og býður sig fram til þings Nigel Farage, einn helsti hvatamaðurinn að útgöngu Breta úr Evrópusambandinu, ætlar að bjóða sig fram til þingsetu í kosningunum sem fara fram í næsta mánuði. Upphaflega ætlaði Farage að sitja hjá og hjálpa Donald Trump vini sínum að ná kjöri í Bandaríkjunum. 3. júní 2024 16:02 Farage ítrekaði hatur sitt á ESB í kveðjuræðu Bretar hafa ellefu mánuði til að ná samkomulagi um framtíðar fyrirkomulag samskipta sinna við Evrópusambandið eftir að Bretland yfirgaf sambandið formlega klukkan ellefu í gærkvöld. 1. febrúar 2020 20:53 Mest lesið Læknir ekki séð aðra eins áverka á þrjátíu ára starfsferli Innlent „Algjörlega brjálæðislegt að sjá“ Innlent Átta ungmenni handtekin í Seljahverfi Innlent Ömmur og afar Bryndísar Klöru: „Tími aðgerða þegar liðinn“ Innlent Sendiherra látinn fjúka vegna brandara á kostnað Trump Erlent Íslendingar eigi eitt tromp gegn Trump Innlent „Sleppið föngunum núna eða ykkar mun bíða helvíti“ Erlent 30 milljarðar safnast upp á reikningum Menntasjóðs Innlent Ná ekki í hundrað milljónir með fækkun í Hæstarétti Innlent Segir Kínverja munu „berjast til hins síðasta“ í stríði við Bandaríkin Erlent Fleiri fréttir Póstþjónusta Danmerkur hættir að bera út bréf Ætla að sigra vopnakapphlaup við Rússa Talsmaður Pútíns hrósar Rubio fyrir ummæli um leppastríð Vonir bundnar við uppgötvun nýrrar virkni ónæmiskerfisins Sendiherra látinn fjúka vegna brandara á kostnað Trump Segir Kínverja munu „berjast til hins síðasta“ í stríði við Bandaríkin „Sleppið föngunum núna eða ykkar mun bíða helvíti“ Íhugar að bjóða fram fælingarmátt kjarnorkuvopnabúrsins Arabaríkin samþykkja áætlun um 53 milljarða dala uppbyggingu Gasa Bandaríkin muni eignast Grænland með einum eða öðrum hætti 170 mæður á Bretlandi drepnar af sonum sínum á fimmtán árum Hótanir í tollamálum en sáttartónn í garð Úkraínu Gaseitrun talin ólíkleg þrátt fyrir gasleka Fer í hart við konuna sem sakaði hann um nauðgun Þykir leiðinlegt hvernig fundurinn fór Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Arababandalagið fundar um framtíð Gasa í dag Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Páfinn glímir við mikil öndunarvandræði en þó með meðvitund Tveir látnir í Mannheim Einn látinn í Mannheim eftir að bíl var ekið á fólk „Maðurinn með gullarminn“ látinn Cuomo býður sig fram til borgarstjóra New York Erfitt að sjá aðila ná saman um annan fasa vopnahlésins Hegseth fyrirskipar hlé á netaðgerðum gegn Rússum Starmer segir tíma aðgerða til kominn Hundruð Bandaríkjamanna mótmæltu í nafni Úkraínu Stöðva allan vöruinnflutning inn á Gasa Skrifuðu undir 400 milljarða króna lán til vopnaframleiðslu Sjá meira
Uppákoman átti sér stað fyrir utan Wetherspoons í bænum Clacton í Essex í dag. Myndir sýna unga konu skvetta drykk sem virðist vera mjólkurhristingur framan í frambjóðandann. The Guardian hefur eftir götublaði að drykkurinn hafi verið bananamjólkurhristingur frá skyndibitastaðnum McDonald's. Farage tilkynnti að hann ætlaði að bjóða sig fram til þings fyrir Umbótaflokkinn í gær. Hann hafði áður sagst ætla að sitja hjá og einbeita sér að því að hjálpa Donald Trump vini sínum að ná kjöri sem forseti Bandaríkjanna í haust. Farage með mjólkurhristinginn í andlitinu. Hann er ýmsu vanur í þeim efnum eftir sjö misheppnuð framboð til þings í gegnum tíðina.Vísir/EPA Í Clacton sakaði Farage Íhaldsflokkinn og Verkamannaflokkinn um að vera ekki raunverulega þjóðholla. Íhaldsflokkurinn hefði brugðist trausti kjósenda útgöngu Breta úr Evrópusambandinu. Þá sagði hann að skólar eitruðu hugi ungmenna landsins og segðu þeim að skammast sín fyrir sögu Bretlands. Umbótaflokkurinn hefur mælst með um tíu prósent fylgi í könnunum fyrir þingkosningar sem far afram 4. júlí. Allt stefnir í að Íhaldsflokkurinn, sem hefur verið í ríkisstjórn frá 2010, bíði algert afhroð. Flokkurinn mælist nú meira en tuttugu prósentustigum á eftir Verkamannaflokknum.
Bretland Kosningar í Bretlandi Tengdar fréttir Farage snýst hugur og býður sig fram til þings Nigel Farage, einn helsti hvatamaðurinn að útgöngu Breta úr Evrópusambandinu, ætlar að bjóða sig fram til þingsetu í kosningunum sem fara fram í næsta mánuði. Upphaflega ætlaði Farage að sitja hjá og hjálpa Donald Trump vini sínum að ná kjöri í Bandaríkjunum. 3. júní 2024 16:02 Farage ítrekaði hatur sitt á ESB í kveðjuræðu Bretar hafa ellefu mánuði til að ná samkomulagi um framtíðar fyrirkomulag samskipta sinna við Evrópusambandið eftir að Bretland yfirgaf sambandið formlega klukkan ellefu í gærkvöld. 1. febrúar 2020 20:53 Mest lesið Læknir ekki séð aðra eins áverka á þrjátíu ára starfsferli Innlent „Algjörlega brjálæðislegt að sjá“ Innlent Átta ungmenni handtekin í Seljahverfi Innlent Ömmur og afar Bryndísar Klöru: „Tími aðgerða þegar liðinn“ Innlent Sendiherra látinn fjúka vegna brandara á kostnað Trump Erlent Íslendingar eigi eitt tromp gegn Trump Innlent „Sleppið föngunum núna eða ykkar mun bíða helvíti“ Erlent 30 milljarðar safnast upp á reikningum Menntasjóðs Innlent Ná ekki í hundrað milljónir með fækkun í Hæstarétti Innlent Segir Kínverja munu „berjast til hins síðasta“ í stríði við Bandaríkin Erlent Fleiri fréttir Póstþjónusta Danmerkur hættir að bera út bréf Ætla að sigra vopnakapphlaup við Rússa Talsmaður Pútíns hrósar Rubio fyrir ummæli um leppastríð Vonir bundnar við uppgötvun nýrrar virkni ónæmiskerfisins Sendiherra látinn fjúka vegna brandara á kostnað Trump Segir Kínverja munu „berjast til hins síðasta“ í stríði við Bandaríkin „Sleppið föngunum núna eða ykkar mun bíða helvíti“ Íhugar að bjóða fram fælingarmátt kjarnorkuvopnabúrsins Arabaríkin samþykkja áætlun um 53 milljarða dala uppbyggingu Gasa Bandaríkin muni eignast Grænland með einum eða öðrum hætti 170 mæður á Bretlandi drepnar af sonum sínum á fimmtán árum Hótanir í tollamálum en sáttartónn í garð Úkraínu Gaseitrun talin ólíkleg þrátt fyrir gasleka Fer í hart við konuna sem sakaði hann um nauðgun Þykir leiðinlegt hvernig fundurinn fór Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Arababandalagið fundar um framtíð Gasa í dag Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Páfinn glímir við mikil öndunarvandræði en þó með meðvitund Tveir látnir í Mannheim Einn látinn í Mannheim eftir að bíl var ekið á fólk „Maðurinn með gullarminn“ látinn Cuomo býður sig fram til borgarstjóra New York Erfitt að sjá aðila ná saman um annan fasa vopnahlésins Hegseth fyrirskipar hlé á netaðgerðum gegn Rússum Starmer segir tíma aðgerða til kominn Hundruð Bandaríkjamanna mótmæltu í nafni Úkraínu Stöðva allan vöruinnflutning inn á Gasa Skrifuðu undir 400 milljarða króna lán til vopnaframleiðslu Sjá meira
Farage snýst hugur og býður sig fram til þings Nigel Farage, einn helsti hvatamaðurinn að útgöngu Breta úr Evrópusambandinu, ætlar að bjóða sig fram til þingsetu í kosningunum sem fara fram í næsta mánuði. Upphaflega ætlaði Farage að sitja hjá og hjálpa Donald Trump vini sínum að ná kjöri í Bandaríkjunum. 3. júní 2024 16:02
Farage ítrekaði hatur sitt á ESB í kveðjuræðu Bretar hafa ellefu mánuði til að ná samkomulagi um framtíðar fyrirkomulag samskipta sinna við Evrópusambandið eftir að Bretland yfirgaf sambandið formlega klukkan ellefu í gærkvöld. 1. febrúar 2020 20:53