Byrjunarliðið gegn Austurríki: Tvær breytingar og allar á skýrslu Ágúst Orri Arnarson skrifar 4. júní 2024 18:20 Byrjunarlið Íslands. Vísir/Diego Þorsteinn Halldórsson, þjálfari kvennalandsliðs Íslands í knattspyrnu, gerir engar breytingar á byrjunarliðinu frá síðasta leik. Í þetta sinn eru líka allir leikmenn skráðir á skýrslu. Leiðindamistök gerðu það að verkum að tveir leikmenn, Kristín Dís Árnadóttir og Selma Sól Magnúsdóttir, þurftu að sitja uppi í stúku þegar Ísland gerði 1-1 jafntefli við Austurríki síðasta föstudag. Skýrslan skilaði sér rétt inn í þetta sinn og allir 23 leikmenn hópsins eru á skrá. Það er spilað snart í þessari undankeppni og stutt síðan síðasti leikur fór fram úti í Austurríki á föstudag. Þorsteinn tilkynnti þær gleðifréttir á blaðamannafundi í gær að allir leikmenn hafi komið heilir út úr fyrri leiknum og engin meiðsli eða eymsli væri að finna í hópnum. Tvær breytingar eru gerðar á liðinu frá því í síðasta leik. Selma Sól Magnúsdóttir kemur inn fyrir Alexöndru Jóhannsdóttur og Hlín Eiríksdóttir kemur inn fyrir Diljá Ýr Zomers. Liðið má sjá hér að neðan: 1. Fanney Inga Birkisdóttir 3. Sandra María Jessen 4. Glódís Perla Viggósdóttir (fyrirliði) 6. Ingibjörg Sigurðardóttir 7. Selma Sól Magnúsdóttir 10. Karólína Lea Vilhjálmsdóttir 14. Hlín Eiríksdóttir 16. Hildur Antonsdóttir 18. Guðrún Arnardóttir 20. Guðný Árnadóttir 23. Sveindís Jane Jónsdóttir 👀 Byrjunarliðið gegn Austurríki! This is how we start our match against Austria in the EURO 2025 qualifying.#fimmíröð #dottir pic.twitter.com/Ot5ETEzLFS— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) June 4, 2024 Sigur í kvöld hefði mikið vægi fyrir Ísland sem stefnir á sitt fimma Evrópumót í röð. Leikurinn hefst klukkan 19:30 á Laugardalsvelli og verður í beinni textalýsingu á Vísi. Fótbolti Landslið kvenna í fótbolta EM í Sviss 2025 Tengdar fréttir Markmaður Austurríkis ekki með gegn Íslandi í kvöld Manuela Zinsberger, markvörður austurríska kvennalandsliðsins í fótbolta, verður ekki með gegn Íslandi í kvöld. 4. júní 2024 07:47 Fan Zone á hinum mikilvæga leik stelpnanna okkar á þriðjudaginn Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta spilar hálfgerðan úrslitaleik um sæti á næsta Evrópumóti þegar Austurríki kemur í heimsókn á þriðjudagskvöldið. 1. júní 2024 12:30 Uppgjör: Austurríki - Ísland 1-1 | Fyrirliðinn bjargaði stigi með marki af vítapunktinum Ísland og Austurríki gerðu 1-1 jafntefli er liðin mættust í undankeppni EM í dag. Heimakonur komust yfir með marki af vítapunktinum um miðjan fyrri hálfleik, en Glódís Perla Viggósdóttir svaraði í sömu mynt í síðari hálfleik. 31. maí 2024 15:17 Mest lesið „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum Körfubolti „Við erum ekki á góðum stað“ Sport Brassi tekur við af Billups Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Körfubolti Leeds afgreiddi West Ham Enski boltinn Skórnir gætu farið í hilluna hjá Hill Sport Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Belgarnir hennar Betu fengu skell Fótbolti Fleiri fréttir Leeds afgreiddi West Ham Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Belgarnir hennar Betu fengu skell Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum Sænska ungstirnið klárt í El Clásico vegna meiðsla Raphinha Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Ætla stelpurnar okkar með flugi eða á fleka á HM í Brasilíu? Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Sambandsdeildin | Logi í sigurliði og Crystal Palace lá á heimavelli Evrópudeildin | Elías hélt hreinu í Evrópudeildinni Freyr stýrði Brann til sigurs á Rangers og Albert skoraði Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Messi framlengir samning sinn um þrjú ár Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjá meira
Leiðindamistök gerðu það að verkum að tveir leikmenn, Kristín Dís Árnadóttir og Selma Sól Magnúsdóttir, þurftu að sitja uppi í stúku þegar Ísland gerði 1-1 jafntefli við Austurríki síðasta föstudag. Skýrslan skilaði sér rétt inn í þetta sinn og allir 23 leikmenn hópsins eru á skrá. Það er spilað snart í þessari undankeppni og stutt síðan síðasti leikur fór fram úti í Austurríki á föstudag. Þorsteinn tilkynnti þær gleðifréttir á blaðamannafundi í gær að allir leikmenn hafi komið heilir út úr fyrri leiknum og engin meiðsli eða eymsli væri að finna í hópnum. Tvær breytingar eru gerðar á liðinu frá því í síðasta leik. Selma Sól Magnúsdóttir kemur inn fyrir Alexöndru Jóhannsdóttur og Hlín Eiríksdóttir kemur inn fyrir Diljá Ýr Zomers. Liðið má sjá hér að neðan: 1. Fanney Inga Birkisdóttir 3. Sandra María Jessen 4. Glódís Perla Viggósdóttir (fyrirliði) 6. Ingibjörg Sigurðardóttir 7. Selma Sól Magnúsdóttir 10. Karólína Lea Vilhjálmsdóttir 14. Hlín Eiríksdóttir 16. Hildur Antonsdóttir 18. Guðrún Arnardóttir 20. Guðný Árnadóttir 23. Sveindís Jane Jónsdóttir 👀 Byrjunarliðið gegn Austurríki! This is how we start our match against Austria in the EURO 2025 qualifying.#fimmíröð #dottir pic.twitter.com/Ot5ETEzLFS— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) June 4, 2024 Sigur í kvöld hefði mikið vægi fyrir Ísland sem stefnir á sitt fimma Evrópumót í röð. Leikurinn hefst klukkan 19:30 á Laugardalsvelli og verður í beinni textalýsingu á Vísi.
Fótbolti Landslið kvenna í fótbolta EM í Sviss 2025 Tengdar fréttir Markmaður Austurríkis ekki með gegn Íslandi í kvöld Manuela Zinsberger, markvörður austurríska kvennalandsliðsins í fótbolta, verður ekki með gegn Íslandi í kvöld. 4. júní 2024 07:47 Fan Zone á hinum mikilvæga leik stelpnanna okkar á þriðjudaginn Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta spilar hálfgerðan úrslitaleik um sæti á næsta Evrópumóti þegar Austurríki kemur í heimsókn á þriðjudagskvöldið. 1. júní 2024 12:30 Uppgjör: Austurríki - Ísland 1-1 | Fyrirliðinn bjargaði stigi með marki af vítapunktinum Ísland og Austurríki gerðu 1-1 jafntefli er liðin mættust í undankeppni EM í dag. Heimakonur komust yfir með marki af vítapunktinum um miðjan fyrri hálfleik, en Glódís Perla Viggósdóttir svaraði í sömu mynt í síðari hálfleik. 31. maí 2024 15:17 Mest lesið „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum Körfubolti „Við erum ekki á góðum stað“ Sport Brassi tekur við af Billups Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Körfubolti Leeds afgreiddi West Ham Enski boltinn Skórnir gætu farið í hilluna hjá Hill Sport Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Belgarnir hennar Betu fengu skell Fótbolti Fleiri fréttir Leeds afgreiddi West Ham Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Belgarnir hennar Betu fengu skell Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum Sænska ungstirnið klárt í El Clásico vegna meiðsla Raphinha Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Ætla stelpurnar okkar með flugi eða á fleka á HM í Brasilíu? Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Sambandsdeildin | Logi í sigurliði og Crystal Palace lá á heimavelli Evrópudeildin | Elías hélt hreinu í Evrópudeildinni Freyr stýrði Brann til sigurs á Rangers og Albert skoraði Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Messi framlengir samning sinn um þrjú ár Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjá meira
Markmaður Austurríkis ekki með gegn Íslandi í kvöld Manuela Zinsberger, markvörður austurríska kvennalandsliðsins í fótbolta, verður ekki með gegn Íslandi í kvöld. 4. júní 2024 07:47
Fan Zone á hinum mikilvæga leik stelpnanna okkar á þriðjudaginn Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta spilar hálfgerðan úrslitaleik um sæti á næsta Evrópumóti þegar Austurríki kemur í heimsókn á þriðjudagskvöldið. 1. júní 2024 12:30
Uppgjör: Austurríki - Ísland 1-1 | Fyrirliðinn bjargaði stigi með marki af vítapunktinum Ísland og Austurríki gerðu 1-1 jafntefli er liðin mættust í undankeppni EM í dag. Heimakonur komust yfir með marki af vítapunktinum um miðjan fyrri hálfleik, en Glódís Perla Viggósdóttir svaraði í sömu mynt í síðari hálfleik. 31. maí 2024 15:17