Icelandia kolefnisjafnar akstur flugrútunnar Jón Ísak Ragnarsson skrifar 4. júní 2024 17:50 Kristinn Hafliðason framkvæmdastjóri VAXA Technologies, og Björn Ragnarsson forstjóri Icelandia Icelandia Kynnisferðir, sem starfa undir nafninu Icelandia, munu hér eftir kolefnisjafna allan sinn akstur í samstarfi við VAXA Technologies. Um er að ræða akstur bæði flugrútunnar og dagsferða Reykjavík Excursions. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Icelandia. Þar segir að samstarf Kynnisferða og VAXA Technologies setji nýjan staðal fyrir vistvæna ferðaupplifun á Íslandi. Stefnt sé að því að nýta sérþekkingu VAXA til að lágmarka umhverfisfótspor Kynnisferða og veita gestum áfram framúrskarandi ferðaupplifun. Akstur flugrútunnar verður kolefnisjafnaðurIcelandia „Sem ábyrgt og leiðandi ferðaþjónustufyrirtæki leggjum við okkur fram við að vernda óspillta náttúrufegurð Íslands og draga úr áhrifum okkar á umhverfið,“ segir Björn Ragnarsson, forstjóri Icelandia. „Með samstarfi við VAXA Technologies erum við stolt af því að vera frumkvöðull kolefnishlutlauss flugvallaaksturs og dagsferða. Það er ótrúlega gaman og jafnframt mikilvægt að geta veitt ferðamönnum sjálfbæra þjónustu til að skoða og upplifa okkar stórkostlegu náttúru“. „Áhersla Icelandia á sjálfbærni er frábært fordæmi fyrir ferðaþjónustuna,“ segir Kristinn Hafliðason, framkvæmdastjóri VAXA Technologies. „Með þátttöku í VAXA ACTION - Impact Nutrition Program til að jafna kolefnislosun sýnir Icelandia skuldbindingu sína í umhverfisábyrgð og er leiðandi aðili í því að skapa sjálfbærari framtíð ferðaþjónustu á Íslandi.“ Keflavíkurflugvöllur Loftslagsmál Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Innlent Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Erlent Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Innlent Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Innlent „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina Erlent Hættir á þingi vegna deilna við Trump Erlent Fleiri fréttir Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Læknaskortur á Akureyri og Björk og Rosalía í hart við ríkið Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Hafa áhyggjur af fjármögnun loftslagsaðgerða stjórnvalda Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Öryrkjar fá nú síður gjafsókn Fjörðurinn orðinn tvöfalt stærri Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Icelandia. Þar segir að samstarf Kynnisferða og VAXA Technologies setji nýjan staðal fyrir vistvæna ferðaupplifun á Íslandi. Stefnt sé að því að nýta sérþekkingu VAXA til að lágmarka umhverfisfótspor Kynnisferða og veita gestum áfram framúrskarandi ferðaupplifun. Akstur flugrútunnar verður kolefnisjafnaðurIcelandia „Sem ábyrgt og leiðandi ferðaþjónustufyrirtæki leggjum við okkur fram við að vernda óspillta náttúrufegurð Íslands og draga úr áhrifum okkar á umhverfið,“ segir Björn Ragnarsson, forstjóri Icelandia. „Með samstarfi við VAXA Technologies erum við stolt af því að vera frumkvöðull kolefnishlutlauss flugvallaaksturs og dagsferða. Það er ótrúlega gaman og jafnframt mikilvægt að geta veitt ferðamönnum sjálfbæra þjónustu til að skoða og upplifa okkar stórkostlegu náttúru“. „Áhersla Icelandia á sjálfbærni er frábært fordæmi fyrir ferðaþjónustuna,“ segir Kristinn Hafliðason, framkvæmdastjóri VAXA Technologies. „Með þátttöku í VAXA ACTION - Impact Nutrition Program til að jafna kolefnislosun sýnir Icelandia skuldbindingu sína í umhverfisábyrgð og er leiðandi aðili í því að skapa sjálfbærari framtíð ferðaþjónustu á Íslandi.“
Keflavíkurflugvöllur Loftslagsmál Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Innlent Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Erlent Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Innlent Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Innlent „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina Erlent Hættir á þingi vegna deilna við Trump Erlent Fleiri fréttir Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Læknaskortur á Akureyri og Björk og Rosalía í hart við ríkið Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Hafa áhyggjur af fjármögnun loftslagsaðgerða stjórnvalda Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Öryrkjar fá nú síður gjafsókn Fjörðurinn orðinn tvöfalt stærri Sjá meira