Þar glöddust þau saman, hvort í sinni lopapeysunni, yfir marki Hlínar Eiríksdóttur sem gaf Íslandi forystuna á sautjándu mínútu leiksins.
Hallgrímur Helgason rithöfundur náði skjáskoti af forsetunum tveimur fagna saman og birti á síðu sinni á Facebook með yfirskriftinni: „Tveir forsetar, eitt mark.“