Ákvörðun Bjarkeyjar um hvalveiðar mun liggja fyrir á þriðjudaginn Jakob Bjarnar skrifar 6. júní 2024 10:49 Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir matvælaráðherra mun gera lýðum ljóst á þriðjudag hver ákvörðun hennar verður með útgáfu leyfa til hvalveiða. vísir/arnar Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir matvælaráðherra sagði á þinginu nú rétt í þessu að hún muni birta ákvörðun sína um hvort hvalveiðar verði leyfaðar á þriðjudaginn. Málið var tekið upp í liðnum óundirbúnar fyrirspurnir en það var Bergþór Ólason Miðflokki sem reið á vaðið og spurði matvælaráðherra hvernig liði með afgreiðslu á umsókn Hvals um að hefja hvalveiðar? „Hvað tefur Orminn langa?“ spurði Bergþór. Hvenær mætti vænta þess að afstaða ráðherra liggi fyrir og verði ljós. Bergþór nefndi meðal annars að ráðgjöf Hafró væri óbreytt og ekkert til fyrirstöðu. Bjarkey matvælaráðherra sagði að það þyrfti að ýmsu að hyggja. Þetta væri ekki eins einfalt og menn vildu vera láta. Vinna standi yfir í ráðuneytinu sem mun leggja mat á lagaumhverfið. Þarna sé um að ræða samspil laga og velferð dýra og svo framvegis. „Lokaumsóknir bárust um kvöldið 4. júní, en hvalur hefur frest fram á morgundaginn að koma fram með athugasemdir. En ég hyggst birta niðurstöðu mína á þriðjudaginn,“ sagði ráðherra. Bergþór sagði að sér þætti þetta ganga hægt fyrir sig. Alþingi Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Hvalveiðar Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira
Málið var tekið upp í liðnum óundirbúnar fyrirspurnir en það var Bergþór Ólason Miðflokki sem reið á vaðið og spurði matvælaráðherra hvernig liði með afgreiðslu á umsókn Hvals um að hefja hvalveiðar? „Hvað tefur Orminn langa?“ spurði Bergþór. Hvenær mætti vænta þess að afstaða ráðherra liggi fyrir og verði ljós. Bergþór nefndi meðal annars að ráðgjöf Hafró væri óbreytt og ekkert til fyrirstöðu. Bjarkey matvælaráðherra sagði að það þyrfti að ýmsu að hyggja. Þetta væri ekki eins einfalt og menn vildu vera láta. Vinna standi yfir í ráðuneytinu sem mun leggja mat á lagaumhverfið. Þarna sé um að ræða samspil laga og velferð dýra og svo framvegis. „Lokaumsóknir bárust um kvöldið 4. júní, en hvalur hefur frest fram á morgundaginn að koma fram með athugasemdir. En ég hyggst birta niðurstöðu mína á þriðjudaginn,“ sagði ráðherra. Bergþór sagði að sér þætti þetta ganga hægt fyrir sig.
Alþingi Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Hvalveiðar Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira