Tveir fluttir á sjúkrahús: Þriðja útkallið á einum sólarhring Árni Sæberg skrifar 9. júní 2024 22:54 Þyrla gæslunnar. Myndin er úr safni. Vísir/Vilhelm Þyrlusveit Landhelgisgæslunnar var kölluð út að beiðni Lögreglunnar á Vesturlandi í kvöld vegna umferðarslyss á þjóðvegi 1 við Hraunsnef í Borgarfirði. Tveir voru fluttir með þyrlunni, sem lenti við Landspítalann í Fossvogi um klukkan 22:15. Þetta staðfestir Ásgeir Erlendsson, upplýsingafulltrúi Landhelgisgæslunnar, í samtali við Vísi. Mbl.is greindi fyrst frá. Ásgeir býr ekki yfir nánari upplýsingum um líðan þeirra slösuðu eða tildrög slyssins. Í frétt Mbl.is er haft eftir Bjarna Þorsteinssyni, varaslökkviliðsstjóra hjá Slökkviliði Borgarbyggðar, að fólksbíll og jeppi hafi lent í árekstri með alls þrjá innanborðs. Þrjú útköll síðasta sólarhringinn Útkallið er það þriðja sem þyrlusveitin sinnir á innan við 24 klukkustundum. Í gærkvöldi voru tveir slasaðir fluttir eftir að fólksbíll valt skammt frá Kirkjubæjarklaustri. Þá var göngumaður sóttur á Heljarkamb á Fimmvörðuhálsi í dag eftir að hafa lent í sjálfheldu. Maðurinn hlaut minniháttar meiðsli en enginn önnur leið var að manninum en með þyrlu. Annasamasti tími ársins Ásgeir segir að nokkuð hafi mætt á þyrlusveitinni undanfarinn sólarhring en álagið sé þó ekki það mesta á allra síðustu dögum. Aukin tíðni útkalla fylgi því að sumarið gengur í garð og það hafi verið annasamasti tími ársins fyrir þyrlusveitina. Þá hafi útköllum stöðugt farið fjölgandi síðustu árin. Landhelgisgæslan Slökkvilið Borgarbyggð Umferð Samgönguslys Mest lesið „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Innlent Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum Innlent Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Innlent Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Innlent Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Innlent Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Innlent Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Innlent Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Innlent „Erfið stund en mikilvæg“ Innlent Fleiri fréttir Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Leikskólabörn sungu með 89 ára harmonikuleikara í Garðabæ Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Varnaðarorð sálfræðings, auðveldari leið inn á húsnæðismarkað og bangsakvöld Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Þyrlan kölluð út vegna beinbrotinnar göngukonu Vesturbæjarlaug opnar enn á ný Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Skjálfti fannst í byggð Ólafur orðinn nýr þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins „Erfið stund en mikilvæg“ Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Þorgerður á óformlegum fundi ESB Austurland í áfalli, uppstokkun í Valhöll og kjötsúpa fyrir alla Vann fyrir opnum tjöldum hjá bæði saksóknara og PPP Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Framkvæmdir við Fjallaböðin í fullum gangi Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Náðu fullum þrýstingi í nótt Drengurinn fannst heill á húfi Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Guðrún hrókerar í þingflokknum Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Sjá meira
Þetta staðfestir Ásgeir Erlendsson, upplýsingafulltrúi Landhelgisgæslunnar, í samtali við Vísi. Mbl.is greindi fyrst frá. Ásgeir býr ekki yfir nánari upplýsingum um líðan þeirra slösuðu eða tildrög slyssins. Í frétt Mbl.is er haft eftir Bjarna Þorsteinssyni, varaslökkviliðsstjóra hjá Slökkviliði Borgarbyggðar, að fólksbíll og jeppi hafi lent í árekstri með alls þrjá innanborðs. Þrjú útköll síðasta sólarhringinn Útkallið er það þriðja sem þyrlusveitin sinnir á innan við 24 klukkustundum. Í gærkvöldi voru tveir slasaðir fluttir eftir að fólksbíll valt skammt frá Kirkjubæjarklaustri. Þá var göngumaður sóttur á Heljarkamb á Fimmvörðuhálsi í dag eftir að hafa lent í sjálfheldu. Maðurinn hlaut minniháttar meiðsli en enginn önnur leið var að manninum en með þyrlu. Annasamasti tími ársins Ásgeir segir að nokkuð hafi mætt á þyrlusveitinni undanfarinn sólarhring en álagið sé þó ekki það mesta á allra síðustu dögum. Aukin tíðni útkalla fylgi því að sumarið gengur í garð og það hafi verið annasamasti tími ársins fyrir þyrlusveitina. Þá hafi útköllum stöðugt farið fjölgandi síðustu árin.
Landhelgisgæslan Slökkvilið Borgarbyggð Umferð Samgönguslys Mest lesið „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Innlent Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum Innlent Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Innlent Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Innlent Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Innlent Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Innlent Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Innlent Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Innlent „Erfið stund en mikilvæg“ Innlent Fleiri fréttir Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Leikskólabörn sungu með 89 ára harmonikuleikara í Garðabæ Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Varnaðarorð sálfræðings, auðveldari leið inn á húsnæðismarkað og bangsakvöld Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Þyrlan kölluð út vegna beinbrotinnar göngukonu Vesturbæjarlaug opnar enn á ný Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Skjálfti fannst í byggð Ólafur orðinn nýr þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins „Erfið stund en mikilvæg“ Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Þorgerður á óformlegum fundi ESB Austurland í áfalli, uppstokkun í Valhöll og kjötsúpa fyrir alla Vann fyrir opnum tjöldum hjá bæði saksóknara og PPP Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Framkvæmdir við Fjallaböðin í fullum gangi Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Náðu fullum þrýstingi í nótt Drengurinn fannst heill á húfi Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Guðrún hrókerar í þingflokknum Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Sjá meira
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir