Telur sig eiga heima í íslenska landsliðinu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 10. júní 2024 22:16 Orri Freyr og félagar voru óstöðvandi á nýafstaðinni leiktíð. Sporting Orri Freyr Þorkelsson, leikmaður Sporting í Portúgal, telur sig eiga heima í íslenska landsliðinu í handbolta. Orri Freyr er að koma úr sannkölluðu draumatímabili þar sem Sporting vann þrennuna heima fyrir, það er deild, bikar og deildarbikar. Orri Freyr hefur verið inn og út úr leikmannahópnum hjá landsliðinu en var valinn í síðasta verkefni og lét heldur betur til sín taka þá. Orri Frey ræddi við Stefán Árna Pálsson um stöðu sína í landsliðinu í Sportpakka Stöðvar 2 Sport. „Ég hef mikla trú á því. Ég er búinn að vera spila ótrúlega vel á þessu tímabili, það er ekkert smá gaman. Ég er mjög ánægður með að hafa komist inn í hópinn í síðasta verkefni, það gekk vel.“ „Snorri (Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari) velur hópinn og ég ber virðingu fyrir hans vali en ég vona allavega að ég verði áfram í þessu liði. Mun gera allt sem ég get til að halda áfram að spila vel með Sporting og ég vill vera í íslenska landsliðinu, tel mig klárlega hafa getuna til að spila þar.“ Ásamt Orra Frey spilar Stiven Tobar Valencia með Benfica í Portúgal og Þorsteinn Leó Gunnarsson er á leiðinni til Porto. „Við Stiven búum nálægt hvor öðrum og höfum verið í góðu sambandi og gaman að hafa hann hérna. Porto er svolítið í burtu en gaman að það sé Íslendingar að koma hingað.“ „Eins og staðan er vill ég bara vera hér. Að sjálfsögðu vorum við náttúrulega að klára þetta [tímabil] og miklar tilfinningar sem fylgja því. Ég er rosalega ánægður hér og við þurfum bara að sjá hvað gerist í framtíðinni,“ sagði Orri Freyr að endingu aðspurður hvort hann væri að horfa á að spila í þýsku úrvalsdeildinni en sú er talin sú sterkasta í heimi. Handbolti Landslið karla í handbolta Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Enski boltinn „Vont að vakna einn daginn og geta ekki gert það sem ég vil“ Sport Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Enski boltinn Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Enski boltinn Fleiri fréttir Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Sjá meira
Orri Freyr er að koma úr sannkölluðu draumatímabili þar sem Sporting vann þrennuna heima fyrir, það er deild, bikar og deildarbikar. Orri Freyr hefur verið inn og út úr leikmannahópnum hjá landsliðinu en var valinn í síðasta verkefni og lét heldur betur til sín taka þá. Orri Frey ræddi við Stefán Árna Pálsson um stöðu sína í landsliðinu í Sportpakka Stöðvar 2 Sport. „Ég hef mikla trú á því. Ég er búinn að vera spila ótrúlega vel á þessu tímabili, það er ekkert smá gaman. Ég er mjög ánægður með að hafa komist inn í hópinn í síðasta verkefni, það gekk vel.“ „Snorri (Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari) velur hópinn og ég ber virðingu fyrir hans vali en ég vona allavega að ég verði áfram í þessu liði. Mun gera allt sem ég get til að halda áfram að spila vel með Sporting og ég vill vera í íslenska landsliðinu, tel mig klárlega hafa getuna til að spila þar.“ Ásamt Orra Frey spilar Stiven Tobar Valencia með Benfica í Portúgal og Þorsteinn Leó Gunnarsson er á leiðinni til Porto. „Við Stiven búum nálægt hvor öðrum og höfum verið í góðu sambandi og gaman að hafa hann hérna. Porto er svolítið í burtu en gaman að það sé Íslendingar að koma hingað.“ „Eins og staðan er vill ég bara vera hér. Að sjálfsögðu vorum við náttúrulega að klára þetta [tímabil] og miklar tilfinningar sem fylgja því. Ég er rosalega ánægður hér og við þurfum bara að sjá hvað gerist í framtíðinni,“ sagði Orri Freyr að endingu aðspurður hvort hann væri að horfa á að spila í þýsku úrvalsdeildinni en sú er talin sú sterkasta í heimi.
Handbolti Landslið karla í handbolta Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Enski boltinn „Vont að vakna einn daginn og geta ekki gert það sem ég vil“ Sport Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Enski boltinn Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Enski boltinn Fleiri fréttir Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Sjá meira