Ráðherrar Framsóknarflokks leggjast gegn slíkri sölu ásamt ráðherrum VG en dómsmálaráðherra er ekki sátt við að fjármálaráðherra hafi sett sig í samband við lögregluna vegna málsins.
Einnig fjöllum við um átök utan Alþingis en lögregla beitti piparúða gegn mótmælendum þar í gærkvöldi.
Þá fjöllum við um kjarasamninga sem gerðir voru í nótt um um var að ræða þá fyrstu á opinbera markaðinum í þessari lotu.
Í íþróttapakkanum fjöllum við um Mjólkubikar karla en í kvöld kemur í ljós hvaða lið leika til úrslita.