Eigandi Gríska hússins: „Erum við einhver mafía?“ Ólafur Björn Sverrisson skrifar 13. júní 2024 21:01 Gríska húsið á Laugavegi. vísir/sigurjón Eigandi Gríska hússins, Zakaria Handawi, segist ávallt hafa starfað innan laganna ramma. Hann er sjálfur staddur erlendis og botnar ekkert í aðgerðum lögreglu. Þrír voru handteknir í aðgerðinni á Laugavegi fyrr í dag. Grímur Grímsson yfirlögregluþjónn hjá miðlægri deild lögreglunnar sagði aðgerðirnar tengjast gruni um vinnumansal á staðnum. Með lögreglu var starfsmaður Skattsins, auk fíkniefnaleitarhunda. Zakaria, sem er eigandi staðarins, er hins vegar staddur í Aþenu í Grikklandi og kom af fjöllum þegar hann frétti af aðgerðunum. „Mínir fáu starfsmenn hafa unnið þarna í nokkur ár án vandræða. Þetta eru venjulegir starfsmenn. En ég veit ekki hvaða afskipti lögreglan vill hafa af þeim,“ segir Zakaria í samtali við fréttastofu. „Ég hef ekkert gert sem er í andstöðu við lög. Lögreglan hefur ekkert svarað mér og skýrt þessar aðgerðir. Ég hef reynt en það er eitthvað skrýtið á seyði. Ég hef aldrei upplifað annað eins. Ég hef rekið þrjá veitingastaði, núna aðeins einn á Laugarvegi og allt gengið vel.“ Hann undrast einnig notkun lögreglunnar á fíkniefnaleitarhundum sem notaðir voru við aðgerðirnar. „Erum við einhver mafía? Við búum á Íslandi,“ segir Zakaria. Reykjavík Mansal Lögreglumál Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Innlent „Þetta er ekki eiturgas“ Innlent Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Innlent Rússar opnir fyrir friðarviðræðum en hyggist ekki slá af kröfum sínum Erlent Kviknaði í haug af timburkurli Innlent Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Innlent Fleiri fréttir Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig Sjá meira
Þrír voru handteknir í aðgerðinni á Laugavegi fyrr í dag. Grímur Grímsson yfirlögregluþjónn hjá miðlægri deild lögreglunnar sagði aðgerðirnar tengjast gruni um vinnumansal á staðnum. Með lögreglu var starfsmaður Skattsins, auk fíkniefnaleitarhunda. Zakaria, sem er eigandi staðarins, er hins vegar staddur í Aþenu í Grikklandi og kom af fjöllum þegar hann frétti af aðgerðunum. „Mínir fáu starfsmenn hafa unnið þarna í nokkur ár án vandræða. Þetta eru venjulegir starfsmenn. En ég veit ekki hvaða afskipti lögreglan vill hafa af þeim,“ segir Zakaria í samtali við fréttastofu. „Ég hef ekkert gert sem er í andstöðu við lög. Lögreglan hefur ekkert svarað mér og skýrt þessar aðgerðir. Ég hef reynt en það er eitthvað skrýtið á seyði. Ég hef aldrei upplifað annað eins. Ég hef rekið þrjá veitingastaði, núna aðeins einn á Laugarvegi og allt gengið vel.“ Hann undrast einnig notkun lögreglunnar á fíkniefnaleitarhundum sem notaðir voru við aðgerðirnar. „Erum við einhver mafía? Við búum á Íslandi,“ segir Zakaria.
Reykjavík Mansal Lögreglumál Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Innlent „Þetta er ekki eiturgas“ Innlent Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Innlent Rússar opnir fyrir friðarviðræðum en hyggist ekki slá af kröfum sínum Erlent Kviknaði í haug af timburkurli Innlent Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Innlent Fleiri fréttir Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig Sjá meira