Vill styðja vantrauststillögu komi hún fram Jakob Bjarnar skrifar 14. júní 2024 10:49 Sigmar Guðmundsson þingmaður Viðreisnar lýsti því yfir að komi fram vantrauststillaga frá Miðflokknum á hendur Bjarkey Olsen Gunnarsdóttur matvælaráðherra muni hann styðja þá tillögu eindregið. Vísir/Vilhelm Sigmar Guðmundsson þingmaður Viðreisnar steig í pontu í dagskrárliðnum störf þingsins og lýsti því yfir að ef fram kæmi vantrauststillaga frá Miðflokknum á hendur Bjarkey Olsen Gunnarsdóttur matvælaráðherra þá myndi hann styðja þá tillögu heilshugar. Eins og fram hefur komið eru Miðflokksmenn nú að bræða með sér hvort þeir muni leggja fram vantrauststillögu á hendur Bjarkey. Sigmar sagði fram komna áhugaverða stöðu á lokametrum þessa þings. Miðflokkurinn hafi boðað mögulega vantrauststillögu. „Ég styð þá tillögu eindregið,“ sagði Sigmar. Hann sagði það bæði með vísan til embættisfærslna ráðherrans en ekki síður því að brýnt sé að koma þessari ríkisstjórn frá völdum. „Aðalatriðið er þetta að ríkisstjórnin er ekki að ná utan um það verkefni að vinna fyrir fólkið í landinu,“ sagði Sigmar. Hann sagði þau í ríkisstjórninni ekki hafa hina minnstu hugmynd um hvaða mál verði kláruð nú á lokametrum þingsins. „Niðurstaðan blasir ekki enn við, við erum enn í myrkrinu því flokkarnir eru ósamstíga um nánast hvert einasta mál.“ Sigmar nefndi þá það sem tekist var um á þinginu í gær sem eru afskipti Sigurðar Inga Jóhannssonar fjármálaráðherra af lögreglunni, þá vegna netverslunar með áfengi. Lögreglan meti það svo að slík afskipti telji þau ekki heppileg í réttarríki og skipti þá engu hvort ráðherrann telji sig ekki hafa haft afskipti af lögreglu eða ekki, lögreglan meti það svo. Alþingi Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Viðreisn Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Erlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Erlent Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Erlent Fleiri fréttir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Sjá meira
Eins og fram hefur komið eru Miðflokksmenn nú að bræða með sér hvort þeir muni leggja fram vantrauststillögu á hendur Bjarkey. Sigmar sagði fram komna áhugaverða stöðu á lokametrum þessa þings. Miðflokkurinn hafi boðað mögulega vantrauststillögu. „Ég styð þá tillögu eindregið,“ sagði Sigmar. Hann sagði það bæði með vísan til embættisfærslna ráðherrans en ekki síður því að brýnt sé að koma þessari ríkisstjórn frá völdum. „Aðalatriðið er þetta að ríkisstjórnin er ekki að ná utan um það verkefni að vinna fyrir fólkið í landinu,“ sagði Sigmar. Hann sagði þau í ríkisstjórninni ekki hafa hina minnstu hugmynd um hvaða mál verði kláruð nú á lokametrum þingsins. „Niðurstaðan blasir ekki enn við, við erum enn í myrkrinu því flokkarnir eru ósamstíga um nánast hvert einasta mál.“ Sigmar nefndi þá það sem tekist var um á þinginu í gær sem eru afskipti Sigurðar Inga Jóhannssonar fjármálaráðherra af lögreglunni, þá vegna netverslunar með áfengi. Lögreglan meti það svo að slík afskipti telji þau ekki heppileg í réttarríki og skipti þá engu hvort ráðherrann telji sig ekki hafa haft afskipti af lögreglu eða ekki, lögreglan meti það svo.
Alþingi Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Viðreisn Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Erlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Erlent Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Erlent Fleiri fréttir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Sjá meira