Heilmikil skemmtidagskrá og samsöngur á Þingvöllum í dag Jón Ísak Ragnarsson skrifar 16. júní 2024 16:53 Sveitin GÓSS spilar á Þingvöllum í dag Mummi Lú Mikið hefur verið og verður áfram um að vera í þjóðgarðinum á Þingvöllum um helgina. Boðið verður upp á margháttaða dagskrá til að minnast þeirra merku tímamóta er Ísland varð sjálfstætt lýðveldi þann 17. júní 1944. Í kvöld verður söngvavaka á gamla Valhallarreitnum. Dagurinn hófst í dag klukkan ellefu þegar Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands gekk með gesti frá Haki, niður Almannagjá og endaði við Valhallarreitinn. Heilmikil skemmtidagskrá var allan daginn í dag, en nú frá klukkan 16:00 og fram eftir sunnudagskveldi munu gestir á Þingvöllum syngja saman. Meðal þeirra sem koma fram eru Leikhópurinn Lotta, Söngsveitin Góss með Sigríði Thorlacious og Sigurð Guðmundsson í broddi fylkingar. Bubbi Morthens, Raddbandafélag Reykjavíkur, Valdimar, Reiðmenn vindanna, Helgi Björns og GDRN. Fjöldi matarvagna verður á Valhallarreitnum hátíðardagana þar sem hægt verður að gera vel við sig í mat og drykk og eiga ljúfa stund með fjölskyldunni. Dagskráin í dag sunnudag er eftirfarandi: 16.00 – 21:30 Söngvavaka á Valhallarreitnum á Lýðveldishátið 16:00 Góss 16.30 Leikhópurinn Lotta söngvasyrpa 17.30 Bubbi 18.30 Valdimar 19.45 Raddbandafélag Reykjavíkur 20.00 Reiðmenn Vindanna, GDRN og Helgi Björns Staðsetning – Valhöll Ókeypis verður á bílastæði í þjóðgarðinum og sýninguna Hjarta lands og þjóðar dagana 15-17. júní. Sjá nánar um hátíðarhöld á Þingvöllum um helgina. Mikil stemning er í samsöngnumEinar Bárðarson Huggulegt er að hlýða á fallegan söng í góða veðrinuEinar Bárðarson Þingvellir Tónlist 17. júní Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Fleiri fréttir „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Sjá meira
Dagurinn hófst í dag klukkan ellefu þegar Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands gekk með gesti frá Haki, niður Almannagjá og endaði við Valhallarreitinn. Heilmikil skemmtidagskrá var allan daginn í dag, en nú frá klukkan 16:00 og fram eftir sunnudagskveldi munu gestir á Þingvöllum syngja saman. Meðal þeirra sem koma fram eru Leikhópurinn Lotta, Söngsveitin Góss með Sigríði Thorlacious og Sigurð Guðmundsson í broddi fylkingar. Bubbi Morthens, Raddbandafélag Reykjavíkur, Valdimar, Reiðmenn vindanna, Helgi Björns og GDRN. Fjöldi matarvagna verður á Valhallarreitnum hátíðardagana þar sem hægt verður að gera vel við sig í mat og drykk og eiga ljúfa stund með fjölskyldunni. Dagskráin í dag sunnudag er eftirfarandi: 16.00 – 21:30 Söngvavaka á Valhallarreitnum á Lýðveldishátið 16:00 Góss 16.30 Leikhópurinn Lotta söngvasyrpa 17.30 Bubbi 18.30 Valdimar 19.45 Raddbandafélag Reykjavíkur 20.00 Reiðmenn Vindanna, GDRN og Helgi Björns Staðsetning – Valhöll Ókeypis verður á bílastæði í þjóðgarðinum og sýninguna Hjarta lands og þjóðar dagana 15-17. júní. Sjá nánar um hátíðarhöld á Þingvöllum um helgina. Mikil stemning er í samsöngnumEinar Bárðarson Huggulegt er að hlýða á fallegan söng í góða veðrinuEinar Bárðarson
Þingvellir Tónlist 17. júní Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Fleiri fréttir „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Sjá meira