Helvítis kokkurinn: Fullkominn helvítis hamborgari Helena Rakel Jóhannesdóttir skrifar 20. júní 2024 19:12 Vísir/Ívar Fannar Helvítis kokkurinn snýr aftur með sjóðheita þáttaröð af gómsætum sumarréttum. Í þessum fyrsta þætti matreiðir Ívar Örn hin fullkomna hamborgara. Helvítis kokkurinn er sýndur á fimmtudögum á Stöð 2, Vísi og Stöð 2+. Fyrsta þáttinn í þriðju þáttaröð má sjá í spilaranum hér að neðan. Hinn fullkomni hamborgari með Bola X Kjöt og brauð: 8 X 150 gr hamborgarar með 20-25% fituinnihaldi Salt og pipar 8 hamborgarabrauð Ódýrt Krónan 375 gr Krónan Ódýrt beikon í sneiðum 16 sneiðar af osti að eigin vali Sveppir og laukur: 1 box Flúða sveppir 2 gulir laukar 2 rauðir laukar 1 msk olía 2 msk noisette Salt og Pipar Pikklað grænmeti: 1 heil agúrka 2 box Snakkpaprikur frá Heiðmörk 1 ferskur eldpipar að eigin vali 300 ml eplaedik 150 ml vatn 30 gr sykur 45 gr salt 1 msk chilli flögur 1 msk kóríander fræ Grillaður maís: 8 forsoðnir maís frá Krónunni Noisette Salt og pipar Samsetning: Helvítis Beikon & Brennivín kryddsulta Hellmans Mayonese 2 heirloom tómatar 1 haus Rósasalat Aðferð: Grillið beikonsneiðar á meðal háum hita þangað til það verður stökkt og leggið til hliðar. Skerið sveppi og lauk í sneiðar. Hitið pönnu með olíunni og steikið sveppina og laukinn á rólegum hita í 20 – 30 mínútur þangað til blandan er orðin gullinbrún, kryddið með salti og pipar. Hellið noisette yfir og setjið til hliðar. Sjóðið saman vatn, sykur, salt, eplaedik, chilli flögur og kóríanderfræ í um 10 mínútur. Hellið blöndunni í skál. Skerið gúrku, eldpipar og snakkpaprikur útí og látið standa við stofuhita í 20-30 mínútur. Grillið maís og penslið á meðan með noisette og kryddið með salti og pipar. Grillið hamborgarana í um 4 mín á annarri hlið og kryddið með salti og pipar. Snúið borgaranum og setjið lauk og sveppablönduna ofan á. Grillið í um 4 mínútur í viðbót og síðustu mínútuna leggið þið tvær ostsneiðar á hvern hamborgara og leyfið honum að bráðna með grillið lokað. Penslið brauðið að innan og grillið á báðum hliðum. Skerið niður tómata og salat. Smyrjið annan helminginn með Hellmans mayo öðru megin og Helvítis Beikon & Brennivín kryddsultu hinu megin. Leggið salat og tómat á botninn ásamt pickluðu grænmeti. Setjið borgarann ofan á, beikonsneiðar á toppinn, lokið og njótið Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem kennir ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og koma þeir inn vikulega. Hægt er að sjá alla þættina hér á Vísi. Helvítis kokkurinn Hamborgarar Grillréttir Mest lesið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Króli trúlofaður Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Fleiri fréttir Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Sjá meira
Helvítis kokkurinn er sýndur á fimmtudögum á Stöð 2, Vísi og Stöð 2+. Fyrsta þáttinn í þriðju þáttaröð má sjá í spilaranum hér að neðan. Hinn fullkomni hamborgari með Bola X Kjöt og brauð: 8 X 150 gr hamborgarar með 20-25% fituinnihaldi Salt og pipar 8 hamborgarabrauð Ódýrt Krónan 375 gr Krónan Ódýrt beikon í sneiðum 16 sneiðar af osti að eigin vali Sveppir og laukur: 1 box Flúða sveppir 2 gulir laukar 2 rauðir laukar 1 msk olía 2 msk noisette Salt og Pipar Pikklað grænmeti: 1 heil agúrka 2 box Snakkpaprikur frá Heiðmörk 1 ferskur eldpipar að eigin vali 300 ml eplaedik 150 ml vatn 30 gr sykur 45 gr salt 1 msk chilli flögur 1 msk kóríander fræ Grillaður maís: 8 forsoðnir maís frá Krónunni Noisette Salt og pipar Samsetning: Helvítis Beikon & Brennivín kryddsulta Hellmans Mayonese 2 heirloom tómatar 1 haus Rósasalat Aðferð: Grillið beikonsneiðar á meðal háum hita þangað til það verður stökkt og leggið til hliðar. Skerið sveppi og lauk í sneiðar. Hitið pönnu með olíunni og steikið sveppina og laukinn á rólegum hita í 20 – 30 mínútur þangað til blandan er orðin gullinbrún, kryddið með salti og pipar. Hellið noisette yfir og setjið til hliðar. Sjóðið saman vatn, sykur, salt, eplaedik, chilli flögur og kóríanderfræ í um 10 mínútur. Hellið blöndunni í skál. Skerið gúrku, eldpipar og snakkpaprikur útí og látið standa við stofuhita í 20-30 mínútur. Grillið maís og penslið á meðan með noisette og kryddið með salti og pipar. Grillið hamborgarana í um 4 mín á annarri hlið og kryddið með salti og pipar. Snúið borgaranum og setjið lauk og sveppablönduna ofan á. Grillið í um 4 mínútur í viðbót og síðustu mínútuna leggið þið tvær ostsneiðar á hvern hamborgara og leyfið honum að bráðna með grillið lokað. Penslið brauðið að innan og grillið á báðum hliðum. Skerið niður tómata og salat. Smyrjið annan helminginn með Hellmans mayo öðru megin og Helvítis Beikon & Brennivín kryddsultu hinu megin. Leggið salat og tómat á botninn ásamt pickluðu grænmeti. Setjið borgarann ofan á, beikonsneiðar á toppinn, lokið og njótið Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem kennir ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og koma þeir inn vikulega. Hægt er að sjá alla þættina hér á Vísi.
Helvítis kokkurinn Hamborgarar Grillréttir Mest lesið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Króli trúlofaður Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Fleiri fréttir Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Sjá meira