Sprautuðu duftmálningu á Stonehenge Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 19. júní 2024 14:10 Hátíðahöld vegna sumarsólstaðna fara fram við Stonehenge á morgun. Instagram/Aðsend Mótmælendur frá samtökunum Just Stop Oil sprautuðu duftmálningu á mannvirkið Stonehenge í Bretlandi fyrr í dag. BBC hefur eftir lögreglunni í Wiltshire að tveir hafi verið handteknir vegna uppákomunnar, grunaðir um að hafa unnið skemmdarverk á mannvirkinu, sem er talið fimm þúsund ára gamalt. Að sögn sjónarvottar sem fréttastofa hafði samband við var miðasölu lokað í smá stund vegna skemmdarverkanna. Myndskeið af atvikinu má sjá hér að neðan. View this post on Instagram A post shared by Just Stop Oil (@just.stopoil) Mótmælendurnir tveir eru 21 og 73 ára og voru að mótmæla olíuiðnaðinum í Bretlandi. Þeir kröfðust þess að næsta ríkisstjórn Bretlands skerði olíuframleiðslu verulega fyrir árið 2030. Í yfirlýsingu frá samtökunum segir að duftmálningin sem um ræðir sé maíssterkja og rigningin muni skola hana af grjótinu. Rishi Sunak forsætisráðherra Bretlands hefur þegar gert athugasemd við skemmdarverkin, og segir verknaðinn skammarlegan. Bretland Fornminjar England Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Fleiri fréttir Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Sjá meira
BBC hefur eftir lögreglunni í Wiltshire að tveir hafi verið handteknir vegna uppákomunnar, grunaðir um að hafa unnið skemmdarverk á mannvirkinu, sem er talið fimm þúsund ára gamalt. Að sögn sjónarvottar sem fréttastofa hafði samband við var miðasölu lokað í smá stund vegna skemmdarverkanna. Myndskeið af atvikinu má sjá hér að neðan. View this post on Instagram A post shared by Just Stop Oil (@just.stopoil) Mótmælendurnir tveir eru 21 og 73 ára og voru að mótmæla olíuiðnaðinum í Bretlandi. Þeir kröfðust þess að næsta ríkisstjórn Bretlands skerði olíuframleiðslu verulega fyrir árið 2030. Í yfirlýsingu frá samtökunum segir að duftmálningin sem um ræðir sé maíssterkja og rigningin muni skola hana af grjótinu. Rishi Sunak forsætisráðherra Bretlands hefur þegar gert athugasemd við skemmdarverkin, og segir verknaðinn skammarlegan.
Bretland Fornminjar England Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Fleiri fréttir Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Sjá meira