Einhliða ákvörðun um leiguverð í Skólastræti Jakob Bjarnar skrifar 21. júní 2024 15:50 Margrét Rósa hafði betur í þessari lotu við Eirík Óla Árnason. Margrét Rósa Einarsdóttir, hótelstýra í Englendingavík, hefur verið sýknuð af kröfu félags í eigu Þorsteins Más Baldvinssonar forstjóra Samherja og fleiri vegna vangoldinnar húsaleigu. Deilan snerist um hús við Skólastræti 5 sem var í eigu Margrétar Rósu en var seld nauðungarsölu á uppboði í nóvember 2022. Félagið Fylkir ehf. keypti húsið. Félagið er í eigu Eiríks Óla Árnasonar, fyrrverandi forstöðumanns hjá Frjálsa fjárfestingarbankanum. Eiríkur Óli taldi Margréti Rósu hafa nýtt sér húsið eftir að hún var seld nauðgunarsölu og gaf út fjóra reikninga vegna þess upp á 1,5 milljón króna samanlagt. Þeir fengust ekki greiddir og höfðaði félag Eiríks Óla mál á hendur Margréti Rósu vegna þessa. Húsið við Skólastræti 5 í miðbæ Reykjavíkur.Já.is Margrét Rósa kannaðist ekkert við að hafa nýtt húsnæðið þá mánuði sem umræddi og heldur ekki vita að Eiríkur Óli stæði í þeirri trú. Henni hefðu ekki borist nein þeirra kröfubréfa sem Eiríkur hefði sent henni. Um væri að ræða tilhæfulausa reikninga. Héraðsdómur Reykjavíkur sýknaði Margréti Rósu á þeirri forsendu að ekkert samkomulag var fyrir hendi á milli Eiríks Óla og Margrétar Rósu um afnot af fasteigninni heldur hefði verið um einhliða ákvörðun að ræða hjá Eiríki. Hann hefði ákveðið leiguverðið einhliða. Var því ekki unnt að fallast á kröfu Eiríks Óla að Margrét Rósa greiddi honum skuld án nokkurs skriflegs samkomulags þeirra á milli. Reykjavík Húsnæðismál Mest lesið Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Deilan snerist um hús við Skólastræti 5 sem var í eigu Margrétar Rósu en var seld nauðungarsölu á uppboði í nóvember 2022. Félagið Fylkir ehf. keypti húsið. Félagið er í eigu Eiríks Óla Árnasonar, fyrrverandi forstöðumanns hjá Frjálsa fjárfestingarbankanum. Eiríkur Óli taldi Margréti Rósu hafa nýtt sér húsið eftir að hún var seld nauðgunarsölu og gaf út fjóra reikninga vegna þess upp á 1,5 milljón króna samanlagt. Þeir fengust ekki greiddir og höfðaði félag Eiríks Óla mál á hendur Margréti Rósu vegna þessa. Húsið við Skólastræti 5 í miðbæ Reykjavíkur.Já.is Margrét Rósa kannaðist ekkert við að hafa nýtt húsnæðið þá mánuði sem umræddi og heldur ekki vita að Eiríkur Óli stæði í þeirri trú. Henni hefðu ekki borist nein þeirra kröfubréfa sem Eiríkur hefði sent henni. Um væri að ræða tilhæfulausa reikninga. Héraðsdómur Reykjavíkur sýknaði Margréti Rósu á þeirri forsendu að ekkert samkomulag var fyrir hendi á milli Eiríks Óla og Margrétar Rósu um afnot af fasteigninni heldur hefði verið um einhliða ákvörðun að ræða hjá Eiríki. Hann hefði ákveðið leiguverðið einhliða. Var því ekki unnt að fallast á kröfu Eiríks Óla að Margrét Rósa greiddi honum skuld án nokkurs skriflegs samkomulags þeirra á milli.
Reykjavík Húsnæðismál Mest lesið Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira