Markaðstorgi fyrir englafjárfestingar hleypt af stokkunum
Við erum að koma á fót markaðstorgi fyrir englafjárfesta þar sem finna má fjárfestingartækifæri. Það hefur ekki verið gert áður, segir formaður IceBAN (Icelandic Business Angel Network), félagasamtök íslenskra englafjárfesta. Félagið er nýstofnað og á að efla og auka samstarf englafjárfesta.
Tengdar fréttir
Bala safnar um 700 milljónum í vísisjóð
Founders Ventures Management, sem stýrt er af Bala Kamallakharan, vinnur að því að stækka vísisjóð um um það bil fimm milljónir bandaríkjadala, jafnvirði um 700 milljónir króna. Sjóðurinn fjárfestir í fyrirtækjum á hugmyndastigi og við það yrði hann um 9,5 milljónir dala, jafnvirði um 1,3 milljarðar króna.