Allt morandi í dularfullum froskum í Garðabæ Jón Þór Stefánsson skrifar 25. júní 2024 21:30 Hér má sjá froskana sem enginn veit hvaðan koma. Askur „Það er allt morandi í villtum froskum í garðinum mínum,“ segir Askur Hrafn Hannesson, íbúi í Garðabæ. Hann og fjölskylda hans urðu fyrst vör við froskana árið 2017, en síðan hafa þeir stækkað umtalsvert. „Þeir virðast einhvern veginn alltaf lifa veturinn af og koma aftur,“ segir Askur, sem bætir við að það sé honum hulin ráðgáta hvernig froskarnir fari að því. Að sögn Asks láta froskarnir oft á sér kræla á sumrin, en í mismiklu magni. Froskarnir voru umtalsvert minni þegar þeir fundust fyrstAskur Hann segist ekki hafa hugmynd um hvaðan froskarnir séu. „Þeir geta nú varla verið hérna af náttúrunnar hendi,“ segir hann. „Engu að síður er rosalega dularfullt hvernig þeir komust hingað.“ Froskarnir geta varla verið af náttúrunnar hendi í Garðabænum.Askur Askur viðurkennir að hann og aðrir hafi velt froskunum og uppruna þeirra fyrir sér. Ýmsar kenningar hafi orðið til, en engin þeirra hafi verið sannreynd. „Það er allt morandi í villtum froskum í garðinum mínum,“ segir Askur Hrafn Garðbæingur.Askur Þetta er ekki í fyrsta skipti sem fjallað er um froskana í fjölmiðlum, en það var gert þegar þeir uppgötvuðust árið 2017. „Þetta hlýtur að vera fyrsta alíslenska froskakynið,“ sagði Karen Kjartansdóttir, fjölmiðlakona og móðir Asks, þá um froskana sem virðast ekki vera að hugsa sér til hreyfings. Garðabær Dýr Tengdar fréttir Froskafár í Garðabæ Íbúi við Melás í Garðabæ vissi ekki hvaðan á sig stóð veðrið í kvöld þegar börn hennar færðu henni frosk sem þau höfðu fundið í garðinum. 16. ágúst 2017 19:25 Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Innlent Fleiri fréttir Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Sjá meira
„Þeir virðast einhvern veginn alltaf lifa veturinn af og koma aftur,“ segir Askur, sem bætir við að það sé honum hulin ráðgáta hvernig froskarnir fari að því. Að sögn Asks láta froskarnir oft á sér kræla á sumrin, en í mismiklu magni. Froskarnir voru umtalsvert minni þegar þeir fundust fyrstAskur Hann segist ekki hafa hugmynd um hvaðan froskarnir séu. „Þeir geta nú varla verið hérna af náttúrunnar hendi,“ segir hann. „Engu að síður er rosalega dularfullt hvernig þeir komust hingað.“ Froskarnir geta varla verið af náttúrunnar hendi í Garðabænum.Askur Askur viðurkennir að hann og aðrir hafi velt froskunum og uppruna þeirra fyrir sér. Ýmsar kenningar hafi orðið til, en engin þeirra hafi verið sannreynd. „Það er allt morandi í villtum froskum í garðinum mínum,“ segir Askur Hrafn Garðbæingur.Askur Þetta er ekki í fyrsta skipti sem fjallað er um froskana í fjölmiðlum, en það var gert þegar þeir uppgötvuðust árið 2017. „Þetta hlýtur að vera fyrsta alíslenska froskakynið,“ sagði Karen Kjartansdóttir, fjölmiðlakona og móðir Asks, þá um froskana sem virðast ekki vera að hugsa sér til hreyfings.
Garðabær Dýr Tengdar fréttir Froskafár í Garðabæ Íbúi við Melás í Garðabæ vissi ekki hvaðan á sig stóð veðrið í kvöld þegar börn hennar færðu henni frosk sem þau höfðu fundið í garðinum. 16. ágúst 2017 19:25 Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Innlent Fleiri fréttir Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Sjá meira
Froskafár í Garðabæ Íbúi við Melás í Garðabæ vissi ekki hvaðan á sig stóð veðrið í kvöld þegar börn hennar færðu henni frosk sem þau höfðu fundið í garðinum. 16. ágúst 2017 19:25