Vill varúðarmerkingar á gjörunna matvöru Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 27. júní 2024 07:24 Gjörunnin matvara verður sí stærri þáttur í mataræði jarðarbúa. Dan Kitwood/Getty Images Gjörunnin matvara ætti að lúta sömu reglum og tóbaksvörur og setja ætti greinileg varnaðarorð á umbúðir slíkra vara. Þetta segir Carlos Monteiro prófessor við háskólann í Saó Paulo í Brasilíu en hann er á meðal ræðumanna á Alþjóðlegu þingi gegn offitu sem fram fer þar í borg um helgina. Í umfjöllun Guardian um málið segir Monteiro að mikið unnin matvara sé nú að koma í staðinn fyrir heilbrigða næringu allstaðar í heiminum og það þrátt fyrir að hættan af þeim sé ljós. Slíkar vörur eigi því stóran þátt í offituvandamálum heimsbyggðarinnar og sykursýkisfaraldrinum, sem prófessorinn segir að nú gangi yfir heiminn. Þá er talið að slík matvæli geti verið krabbameinsvaldandi. Í Bandaríkjunum og Bretlandi svo dæmi séu tekin, er rúmur helmingur allra matvæla sem landsmenn neyta af þessari gerð, en með mjög unnum matvælum er meðal annars átt við morgunkorn, prótein stykki, gosdrykki, frosnar máltíðir og skyndibita. Og í sumum þjóðfélagshópum, sérstaklega hjá þeim sem yngri eru eða þeim sem búa við fátækt, er neyslumynstrið þannig að rúm áttatíu prósent allrar næringar er af þessum toga. Gera úttekt á mat í skólum Árborgar: Gjörunnin matvæli þrisvar í viku Sjö af hverjum tíu Íslendingum í yfirþyngd eða offitu Gjörunnin matvæli í lagi stöku sinnum Heilsa Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Erlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Úkraínufundinum í London frestað Erlent Fleiri fréttir Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Sjá meira
Þetta segir Carlos Monteiro prófessor við háskólann í Saó Paulo í Brasilíu en hann er á meðal ræðumanna á Alþjóðlegu þingi gegn offitu sem fram fer þar í borg um helgina. Í umfjöllun Guardian um málið segir Monteiro að mikið unnin matvara sé nú að koma í staðinn fyrir heilbrigða næringu allstaðar í heiminum og það þrátt fyrir að hættan af þeim sé ljós. Slíkar vörur eigi því stóran þátt í offituvandamálum heimsbyggðarinnar og sykursýkisfaraldrinum, sem prófessorinn segir að nú gangi yfir heiminn. Þá er talið að slík matvæli geti verið krabbameinsvaldandi. Í Bandaríkjunum og Bretlandi svo dæmi séu tekin, er rúmur helmingur allra matvæla sem landsmenn neyta af þessari gerð, en með mjög unnum matvælum er meðal annars átt við morgunkorn, prótein stykki, gosdrykki, frosnar máltíðir og skyndibita. Og í sumum þjóðfélagshópum, sérstaklega hjá þeim sem yngri eru eða þeim sem búa við fátækt, er neyslumynstrið þannig að rúm áttatíu prósent allrar næringar er af þessum toga. Gera úttekt á mat í skólum Árborgar: Gjörunnin matvæli þrisvar í viku Sjö af hverjum tíu Íslendingum í yfirþyngd eða offitu Gjörunnin matvæli í lagi stöku sinnum
Heilsa Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Erlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Úkraínufundinum í London frestað Erlent Fleiri fréttir Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Sjá meira