James feðgarnir sameinast í liði Los Angeles Lakers Aron Guðmundsson skrifar 27. júní 2024 22:36 Feðgarnir Bronny og LeBron James saman hjá Los Angeles Lakers Vísir/Samsett mynd Feðgarnir LeBron James og Bronny James eru sameinaðir hjá NBA liðinu Los Angeles Lakers eftir að sá síðarnefndi var valinn af Lakers í annarri umferð nýliðavals NBA deildarinnar í kvöld. Um söguleg tíðindi gæti verið að ræða ef aðeins er litið á þá staðreynd að aldrei áður hafa feðgar spilað með sama liðinu í leik í NBA deildinni. Það gæti breyst á næsta tímabili en með fimmtugasta og fimmta valrétt sínum valdi Los Angeles Lakers Bronny James í lið sitt. Bronny James is selected 55th overall by the @Lakers in the 2024 #NBADraft presented by State Farm!Watch the Second Round on ESPN. pic.twitter.com/BnxozT7CGj— NBA (@NBA) June 27, 2024 Bronny, nítján ára gamall, er elsti sonur LeBron James sem hefur skipað sér nafn sem einn allra besti körfuboltamaður sögunnar og hefur hann á sínum ferli fjórum sinnum orðið NBA meistari og fjórum sinnum verið valinn verðmætasti leikmaður deildarinnar. Bronny ákvað að gefa kost á sér í nýliðaval NBA deildarinnar eftir aðeins eitt tímabil með liði USC háskólans þar sem að hann var að meðaltali með 4,8 stig í leik, 2,8 fráköst og 2,1 stoðsendingu og spilaði að meðaltali 19,4 mínútur í leik. Bronny gekk til liðs við lið USC á miðju tímabili en þar áður hafði hann gengið í gegnum krefjandi tíma utanvallar eftir að hafa farið í hjartastopp. BRON AND BRONNY ON THE SAME TEAM 🟡 🟣 The Lakers select Bronny James with the 55th pick‼️ pic.twitter.com/g1w5Cg3B6T— ESPN (@espn) June 27, 2024 Samningur LeBron James við Los Angeles Lakers er að renna út og hefur hann til 29.júní næstkomandi til þess að virkja ákvæði í þeim samningi og halda inn í næsta tímabil með liðinu. Það yrðu nú að teljast tíðindi ef faðirinn myndi ekki virkja það ákvæði og kveðja liðið nú þegar að sonurinn er mættur. NBA Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti United boðið að skrapa botninn á tunnunni Fótbolti Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Formúla 1 Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Körfubolti Hélt fótboltabúðir fyrir hinsegin ungmenni Sport Sengun í fantaformi í sumarfríinu Körfubolti Djokovic í undanúrslit í fjórtánda sinn Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Sjá meira
Um söguleg tíðindi gæti verið að ræða ef aðeins er litið á þá staðreynd að aldrei áður hafa feðgar spilað með sama liðinu í leik í NBA deildinni. Það gæti breyst á næsta tímabili en með fimmtugasta og fimmta valrétt sínum valdi Los Angeles Lakers Bronny James í lið sitt. Bronny James is selected 55th overall by the @Lakers in the 2024 #NBADraft presented by State Farm!Watch the Second Round on ESPN. pic.twitter.com/BnxozT7CGj— NBA (@NBA) June 27, 2024 Bronny, nítján ára gamall, er elsti sonur LeBron James sem hefur skipað sér nafn sem einn allra besti körfuboltamaður sögunnar og hefur hann á sínum ferli fjórum sinnum orðið NBA meistari og fjórum sinnum verið valinn verðmætasti leikmaður deildarinnar. Bronny ákvað að gefa kost á sér í nýliðaval NBA deildarinnar eftir aðeins eitt tímabil með liði USC háskólans þar sem að hann var að meðaltali með 4,8 stig í leik, 2,8 fráköst og 2,1 stoðsendingu og spilaði að meðaltali 19,4 mínútur í leik. Bronny gekk til liðs við lið USC á miðju tímabili en þar áður hafði hann gengið í gegnum krefjandi tíma utanvallar eftir að hafa farið í hjartastopp. BRON AND BRONNY ON THE SAME TEAM 🟡 🟣 The Lakers select Bronny James with the 55th pick‼️ pic.twitter.com/g1w5Cg3B6T— ESPN (@espn) June 27, 2024 Samningur LeBron James við Los Angeles Lakers er að renna út og hefur hann til 29.júní næstkomandi til þess að virkja ákvæði í þeim samningi og halda inn í næsta tímabil með liðinu. Það yrðu nú að teljast tíðindi ef faðirinn myndi ekki virkja það ákvæði og kveðja liðið nú þegar að sonurinn er mættur.
NBA Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti United boðið að skrapa botninn á tunnunni Fótbolti Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Formúla 1 Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Körfubolti Hélt fótboltabúðir fyrir hinsegin ungmenni Sport Sengun í fantaformi í sumarfríinu Körfubolti Djokovic í undanúrslit í fjórtánda sinn Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Sjá meira