LeBron stoltur af syninum: „Arfleið!“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. júní 2024 08:30 LeBron og Bronny James gætu orðið fyrstu feðgarnir til að spila saman í NBA. Vísir/Getty LeBron James var að vonum stoltur af syni sínum, Bronny, eftir að hann var valinn í nýliðavali NBA-deildarinnar í körfubolta í gær. Los Angeles Lakers valdi Bronny með 55. valrétti í nýliðavalinu. LeBron leikur einmitt með Lakers og feðgarnir gætu því spilað saman á næsta tímabili. Nokkrum klukkutímum eftir að Bronny var valinn í nýliðavalinu birti LeBron nokkrar myndir og myndbönd af þeim feðgum á Instagram. „Arfleið!“ skrifaði hann við færsluna. View this post on Instagram A post shared by 👑 (@kingjames) Bronny fór í hjartastopp á æfingu með liði háskólans í Suður-Karólínu síðasta sumar og var í kjölfarið greindur með meðfæddan og meðhöndlanlegan hjartagalla. Hann sneri aftur á völlinn um mitt tímabil og var með 4,8 stig, 2,8 fráköst og 2,1 stoðsendingu að meðaltali á þeim tæpu tuttugu mínútum sem hann spilaði í leik. Samningur LeBrons við Lakers rennur senn út en hann hefur til 29. júní til að virkja ákvæði í honum til að halda áfram að spila með liðinu. Allar líkur eru á að hann geri það og freisti þess að spila með syni sínum í vetur. Ef af því verður verða þeir fyrstu feðgarnir til að spila saman í NBA. LeBron, sem verður fertugur í lok árs, hefur leikið með Lakers frá 2019. Hann varð meistari með liðinu 2020. NBA Mest lesið Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ Golf Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Íslenski boltinn Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Körfubolti Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Fótbolti Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Fótbolti „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Enski boltinn Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Enski boltinn Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Körfubolti Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Handbolti Fleiri fréttir Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Fyrstir í NBA í níu ár til að vinna tíu fyrstu leiki sína Jónína með þrennu og Ármannsstelpur ósigraðar á toppnum Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Álftanes sá til þess að Haukar eru enn án sigurs Uppgjörið: KR - Njarðvík 86-80 | Fyrsti sigur KR-inga á heimavelli Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum Leik lokið: Höttur - Valur 83-70 | Heimamenn á beinu brautina Gaz-leikur Pavels: „Þurfa ekki ótrúlegir hlutir að gerast“ Körfuboltamennirnir sem Nablinn væri mest til í að taka tali Uppgjörið: Ísland - Slóvakía 70-78 | Svekkjandi tap gegn Slóvakíu Davíð Tómas dæmir landsleik í Helsinki í dag Þreytir frumraun þrítug: „Beðið eftir þessu í tvö ár“ „Verður sérstök stund fyrir hana“ „Þessi takki sem allir halda að Valur sé að fara kveikja á er ekki til“ Ekki spilað eina mínútu en dæmdur í bann Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Klikkaði ekki á skoti í fyrsta leik og var stigahæstur „Þessi tími hefur liðið mjög hægt fyrir mér“ Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Wendell Green rekinn frá Keflavík Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Erfitt hjá „sultunni“ Joel Embiid Sjá meira
Los Angeles Lakers valdi Bronny með 55. valrétti í nýliðavalinu. LeBron leikur einmitt með Lakers og feðgarnir gætu því spilað saman á næsta tímabili. Nokkrum klukkutímum eftir að Bronny var valinn í nýliðavalinu birti LeBron nokkrar myndir og myndbönd af þeim feðgum á Instagram. „Arfleið!“ skrifaði hann við færsluna. View this post on Instagram A post shared by 👑 (@kingjames) Bronny fór í hjartastopp á æfingu með liði háskólans í Suður-Karólínu síðasta sumar og var í kjölfarið greindur með meðfæddan og meðhöndlanlegan hjartagalla. Hann sneri aftur á völlinn um mitt tímabil og var með 4,8 stig, 2,8 fráköst og 2,1 stoðsendingu að meðaltali á þeim tæpu tuttugu mínútum sem hann spilaði í leik. Samningur LeBrons við Lakers rennur senn út en hann hefur til 29. júní til að virkja ákvæði í honum til að halda áfram að spila með liðinu. Allar líkur eru á að hann geri það og freisti þess að spila með syni sínum í vetur. Ef af því verður verða þeir fyrstu feðgarnir til að spila saman í NBA. LeBron, sem verður fertugur í lok árs, hefur leikið með Lakers frá 2019. Hann varð meistari með liðinu 2020.
NBA Mest lesið Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ Golf Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Íslenski boltinn Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Körfubolti Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Fótbolti Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Fótbolti „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Enski boltinn Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Enski boltinn Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Körfubolti Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Handbolti Fleiri fréttir Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Fyrstir í NBA í níu ár til að vinna tíu fyrstu leiki sína Jónína með þrennu og Ármannsstelpur ósigraðar á toppnum Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Álftanes sá til þess að Haukar eru enn án sigurs Uppgjörið: KR - Njarðvík 86-80 | Fyrsti sigur KR-inga á heimavelli Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum Leik lokið: Höttur - Valur 83-70 | Heimamenn á beinu brautina Gaz-leikur Pavels: „Þurfa ekki ótrúlegir hlutir að gerast“ Körfuboltamennirnir sem Nablinn væri mest til í að taka tali Uppgjörið: Ísland - Slóvakía 70-78 | Svekkjandi tap gegn Slóvakíu Davíð Tómas dæmir landsleik í Helsinki í dag Þreytir frumraun þrítug: „Beðið eftir þessu í tvö ár“ „Verður sérstök stund fyrir hana“ „Þessi takki sem allir halda að Valur sé að fara kveikja á er ekki til“ Ekki spilað eina mínútu en dæmdur í bann Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Klikkaði ekki á skoti í fyrsta leik og var stigahæstur „Þessi tími hefur liðið mjög hægt fyrir mér“ Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Wendell Green rekinn frá Keflavík Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Erfitt hjá „sultunni“ Joel Embiid Sjá meira
Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“
Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum