Segir að Golden State banni Wiggins að spila á ÓL Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. júní 2024 16:15 Andrew Wiggins varð NBA-meistari með Golden State Warriors fyrir tveimur árum. getty/Thearon W. Henderson Framkvæmdastjóri kanadíska körfuboltalandsliðsins segir að Golden State Warriors banni Andrew Wiggins að spila á Ólympíuleikunum í París. Félagið hefur aðra sögu að segja. Wiggins var einn tuttugu leikmanna sem var valinn í æfingahóp kanadíska landsliðsins fyrir Ólympíuleikana. En hann mun ekki mæta í æfingabúðirnar að sögn Rowan Barrett, framkvæmdastjóra kanadíska körfuboltalandsliðsins. „Við vorum í stöðugu sambandi við Andrew, hann hafði æft í nokkrar vikur til að vera tilbúinn fyrir Ólympíuleikana. En síðan fékk ég símtal frá Golden State 1-2 dögum fyrir æfingabúðirnar þar sem þeir meinuðu honum að taka þátt,“ sagði Barrett. „Eins og þetta horfir við mér er þetta ekki ákvörðun Andrews heldur félagsins. Svo hann verður ekki með okkur.“ Golden State sagði hins vegar við AP fréttastofuna að þetta væri sameiginleg ákvörðun félagsins og Wiggins. Þrjú ár eru síðan Wiggins spilaði síðast með kanadíska landsliðinu. Kanada hefur ekki keppt á Ólympíuleikum síðan í Sydney fyrir 24 árum. Kanadamenn ættu, þrátt fyrir fjarveru Wiggins, að geta teflt fram býsna sterku liði í París enda með leikmenn eins og Shai Gilgeous-Alexander, Jamal Murray, RJ Barrett og Kelly Olynyk innan sinna raða. Kanada vann brons á HM í fyrra. Mamma Wiggins, Marita, vann tvenn silfurverðlaun fyrir hönd Kanada í boðhlaupi á Ólympíuleikunum í Los Angeles 1984. NBA Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Sjá meira
Wiggins var einn tuttugu leikmanna sem var valinn í æfingahóp kanadíska landsliðsins fyrir Ólympíuleikana. En hann mun ekki mæta í æfingabúðirnar að sögn Rowan Barrett, framkvæmdastjóra kanadíska körfuboltalandsliðsins. „Við vorum í stöðugu sambandi við Andrew, hann hafði æft í nokkrar vikur til að vera tilbúinn fyrir Ólympíuleikana. En síðan fékk ég símtal frá Golden State 1-2 dögum fyrir æfingabúðirnar þar sem þeir meinuðu honum að taka þátt,“ sagði Barrett. „Eins og þetta horfir við mér er þetta ekki ákvörðun Andrews heldur félagsins. Svo hann verður ekki með okkur.“ Golden State sagði hins vegar við AP fréttastofuna að þetta væri sameiginleg ákvörðun félagsins og Wiggins. Þrjú ár eru síðan Wiggins spilaði síðast með kanadíska landsliðinu. Kanada hefur ekki keppt á Ólympíuleikum síðan í Sydney fyrir 24 árum. Kanadamenn ættu, þrátt fyrir fjarveru Wiggins, að geta teflt fram býsna sterku liði í París enda með leikmenn eins og Shai Gilgeous-Alexander, Jamal Murray, RJ Barrett og Kelly Olynyk innan sinna raða. Kanada vann brons á HM í fyrra. Mamma Wiggins, Marita, vann tvenn silfurverðlaun fyrir hönd Kanada í boðhlaupi á Ólympíuleikunum í Los Angeles 1984.
NBA Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Sjá meira