Einar Þorsteinsson, borgarstjóri, ræðir húsnæðismál, átakshóp sem nú er sex mánaða gamall og íbúðaskuld höfuðborgarsvæðsins, sem hleðst upp.
Marinó G. Njálsson ræðir hagkerfi í sjálfheldu og gagnrýnir Seðlabankann fyrir vaxtastefnu, sem hann segir keyra hagkerfið í samdrátt sem engin umsvif þolir.
Silja Bára Ómarsdóttir og Friðjón Friðjónsson fjalla um forsetakosningar í Bandaríkjunum, sögulegar kappræður í síðustu viku og hugsanleg viðbrögð við þeim.
Sprengisand má heyra á Bylgjunni og sjá á Stöð 2 Vísi og í spilaranum hér að neðan: