Lögregla stöðvaði unglingapartý í Guðmundarlundi Lovísa Arnardóttir skrifar 1. júlí 2024 11:33 Guðmundarlundur er í Vatnsendahlíð í Vatnsendalandi Vísir/Vilhelm Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði á föstudag afskipti af hópi unglinga sem safnaðist hafði saman í Guðmundarlundi í Kópavog. Einhverjir þeirra voru með áfengi við hönd en ekki margir. Barnavernd hefur aðkomu að einhverjum málanna. Heimir Ríkharðsson lögreglufulltrúi hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu segir að lögregla hafi verið með fasta viðveru við Guðmundarlund á meðan þessu stóð. Hann segir fáa hafa haft áfengi um hönd en einhverja. Lögregla hafi ekki orðið vör við að önnur efni hafi verið notuð. Samkoman hafi að mestu verið friðsamleg. Flestir sem voru viðstaddir voru á aldrinum 16 til 18 ára og því einhverjir þeirra enn börn. Í þeim tilfellum þar sem lögregla hafði afskipti af börnum var barnavernd tilkynnt um málið. Skógræktarfélag Kópavogs á og rekur lundinn. Á heimasíðu félagsins segir að Guðmundarlundur sé öllum opinn en sé lokaður um helgar. „Það safnaðist saman mikill fjöldi unglinga,“ segir Heimir og augljóst hafi verið að þau hafi verið búin að ákveða að hittast þarna. „Þetta gerist oft á sumrin. Þau eru að hittast einhvers staðar.“ Sama partý og fyrir ári Fyrir nákvæmlegar ári síðan var haldið samskonar partý í Guðmundarlundi. Það var heldur rólegt og sögðu unglingarnir þá að það væri frekar vandræðalegt. Lögreglumál Kópavogur Börn og uppeldi Barnavernd Næturlíf Tengdar fréttir Unglingar játuðu að partíið væri vandræðalegt Í gærkvöldi barst lögreglu tilkynning um tvö til þrjú hundruð manna unglingapartí í Guðmundarlundi í Kópavogi. Þegar lögreglu bar að garði var rólegt yfir öllu og ungmenninn höfðu sjálf orð á að um væri að ræða „heldur vandræðalegt partí.“ 1. júlí 2023 07:11 Mest lesið Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Innlent Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Innlent Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Erlent Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Innlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Innlent Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Erlent Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Erlent Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Innlent Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Innlent Fleiri fréttir Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Sjá meira
Heimir Ríkharðsson lögreglufulltrúi hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu segir að lögregla hafi verið með fasta viðveru við Guðmundarlund á meðan þessu stóð. Hann segir fáa hafa haft áfengi um hönd en einhverja. Lögregla hafi ekki orðið vör við að önnur efni hafi verið notuð. Samkoman hafi að mestu verið friðsamleg. Flestir sem voru viðstaddir voru á aldrinum 16 til 18 ára og því einhverjir þeirra enn börn. Í þeim tilfellum þar sem lögregla hafði afskipti af börnum var barnavernd tilkynnt um málið. Skógræktarfélag Kópavogs á og rekur lundinn. Á heimasíðu félagsins segir að Guðmundarlundur sé öllum opinn en sé lokaður um helgar. „Það safnaðist saman mikill fjöldi unglinga,“ segir Heimir og augljóst hafi verið að þau hafi verið búin að ákveða að hittast þarna. „Þetta gerist oft á sumrin. Þau eru að hittast einhvers staðar.“ Sama partý og fyrir ári Fyrir nákvæmlegar ári síðan var haldið samskonar partý í Guðmundarlundi. Það var heldur rólegt og sögðu unglingarnir þá að það væri frekar vandræðalegt.
Lögreglumál Kópavogur Börn og uppeldi Barnavernd Næturlíf Tengdar fréttir Unglingar játuðu að partíið væri vandræðalegt Í gærkvöldi barst lögreglu tilkynning um tvö til þrjú hundruð manna unglingapartí í Guðmundarlundi í Kópavogi. Þegar lögreglu bar að garði var rólegt yfir öllu og ungmenninn höfðu sjálf orð á að um væri að ræða „heldur vandræðalegt partí.“ 1. júlí 2023 07:11 Mest lesið Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Innlent Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Innlent Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Erlent Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Innlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Innlent Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Erlent Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Erlent Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Innlent Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Innlent Fleiri fréttir Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Sjá meira
Unglingar játuðu að partíið væri vandræðalegt Í gærkvöldi barst lögreglu tilkynning um tvö til þrjú hundruð manna unglingapartí í Guðmundarlundi í Kópavogi. Þegar lögreglu bar að garði var rólegt yfir öllu og ungmenninn höfðu sjálf orð á að um væri að ræða „heldur vandræðalegt partí.“ 1. júlí 2023 07:11