Klay Thompson að semja við Dallas Mavericks Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. júlí 2024 19:26 Klay Thompson fer í nýjan búning á næsta NBA tímabili. Getty/Alex Goodlett Bandaríski ofurskúbbarinn Adrian Wojnarowski segir frá því í kvöld að Klay Thompson ætli að semja við Dallas Mavericks í NBA deildinni í körfubolta. Samkvæmt frétt Wojnarowski á ESPN þá mun Klay skrifa undir þriggja ára samning sem skilar honum fimmtíu milljónum Bandaríkjadala í laun. Það var orðið ljóst að Thompson yrði ekki áfram með Golden State Warriors þar sem hann hefur spilað í þrettán ár. Félagsskipti Thompson kalla á fleiri breytingar en meðal annars fer Dallas leikmaðurinn Josh Green til Charlotte. Thompson fékk fjögurra ára tilboð fyrir meiri pening en valdi Mavericks til að reyna að vinna sinn fimmta titil. Það hjálpar líka að liðið spilar í Texas fylki sem er hagstætt vegna skattamála. Hinn 34 ára gamli Thompson er einn besti skotmaður sögunnar og myndaði frábært tvíeyki með Steph Curry í öll þessi ár. Þeir hafa unnið fjóra NBA-titla saman. Thompson hefur aftur á móti verið mikið meiddur á síðustu tímabilum og hefur gefið talsvert eftir. Golden State vildi ekki veðja á hann áfram en hann sóttist eftir risasamningi. BREAKING: Free agent Klay Thompson plans to join the Dallas Mavericks on a three-year, $50M deal with a player option, sources tell ESPN. Thompson ends his historic Warriors run as part of a multi-team sign-and-trade that’ll also send Josh Green to Charlotte. pic.twitter.com/4GJ5hR3H5o— Adrian Wojnarowski (@wojespn) July 1, 2024 NBA Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Sjá meira
Samkvæmt frétt Wojnarowski á ESPN þá mun Klay skrifa undir þriggja ára samning sem skilar honum fimmtíu milljónum Bandaríkjadala í laun. Það var orðið ljóst að Thompson yrði ekki áfram með Golden State Warriors þar sem hann hefur spilað í þrettán ár. Félagsskipti Thompson kalla á fleiri breytingar en meðal annars fer Dallas leikmaðurinn Josh Green til Charlotte. Thompson fékk fjögurra ára tilboð fyrir meiri pening en valdi Mavericks til að reyna að vinna sinn fimmta titil. Það hjálpar líka að liðið spilar í Texas fylki sem er hagstætt vegna skattamála. Hinn 34 ára gamli Thompson er einn besti skotmaður sögunnar og myndaði frábært tvíeyki með Steph Curry í öll þessi ár. Þeir hafa unnið fjóra NBA-titla saman. Thompson hefur aftur á móti verið mikið meiddur á síðustu tímabilum og hefur gefið talsvert eftir. Golden State vildi ekki veðja á hann áfram en hann sóttist eftir risasamningi. BREAKING: Free agent Klay Thompson plans to join the Dallas Mavericks on a three-year, $50M deal with a player option, sources tell ESPN. Thompson ends his historic Warriors run as part of a multi-team sign-and-trade that’ll also send Josh Green to Charlotte. pic.twitter.com/4GJ5hR3H5o— Adrian Wojnarowski (@wojespn) July 1, 2024
NBA Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Sjá meira