LeBron vill fá DeMar DeRozan til Lakers Ágúst Orri Arnarson skrifar 2. júlí 2024 09:30 DeMar DeRozan gekk í gegnum endurnýjun lífdaga hjá Chicago Bulls og var tvisvar valinn í stjörnuliðið á þremur tímabilum. Jason Miller/Getty Images LeBron James hefur slitið samningi sínum lausum hjá Los Angeles Lakers en mun endursemja við félagið á lægri launum til að rýmka fyrir á launaskrá liðsins. DeMar DeRozan er einn þeirra leikmanna sem hann vill helst fá til Lakers. Nokkrir voru á listanum yfir leikmenn sem vildi LeBron vildi fá en margir þeirra hafa samið nú samið við önnur lið. James Harden endurnýjaði samning sinn við LA Clippers, Klay Thompson er á leið til Dallas Mavericks og Jonas Valančiūnas gerði samning við Washington Wizards. LeBron á rétt á þriggja ára, 162 milljóna dollara samningi, en mun semja um lægri upphæð sem gerir Lakers kleift að semja við annan leikmann fyrir hátt í 12,9 milljónir dollara. Brian Windhorst hjá ESPN greinir nú frá því í hlaðvarpi sínu Hoop Collective að líklega séu fleiri á listanum yfir leikmenn sem LeBron vill fá en DeMar DeRozan sé efstur á blaði. Hann er uppalinn í Los Angeles og sýndi Lakers mikinn áhuga áður en félagið samdi við Russell Westbrook og DeRozan gekk til liðs við Chicago Bulls árið 2021. DeRozan ákvað að semja ekki aftur við Bulls og skoðar nú möguleika sína, sem fara fækkandi eftir að Philadelphia 76ers sömdu við Paul George og Orlando Magic sömdu við Kentavious Caldwell-Pope í gær. NBA Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Sjá meira
Nokkrir voru á listanum yfir leikmenn sem vildi LeBron vildi fá en margir þeirra hafa samið nú samið við önnur lið. James Harden endurnýjaði samning sinn við LA Clippers, Klay Thompson er á leið til Dallas Mavericks og Jonas Valančiūnas gerði samning við Washington Wizards. LeBron á rétt á þriggja ára, 162 milljóna dollara samningi, en mun semja um lægri upphæð sem gerir Lakers kleift að semja við annan leikmann fyrir hátt í 12,9 milljónir dollara. Brian Windhorst hjá ESPN greinir nú frá því í hlaðvarpi sínu Hoop Collective að líklega séu fleiri á listanum yfir leikmenn sem LeBron vill fá en DeMar DeRozan sé efstur á blaði. Hann er uppalinn í Los Angeles og sýndi Lakers mikinn áhuga áður en félagið samdi við Russell Westbrook og DeRozan gekk til liðs við Chicago Bulls árið 2021. DeRozan ákvað að semja ekki aftur við Bulls og skoðar nú möguleika sína, sem fara fækkandi eftir að Philadelphia 76ers sömdu við Paul George og Orlando Magic sömdu við Kentavious Caldwell-Pope í gær.
NBA Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Sjá meira