„Geri mér alveg grein fyrir því að þetta sé á einhvern hátt umdeilt“ Stefán Árni Pálsson skrifar 2. júlí 2024 10:01 Arnar Pétursson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handbolta. VÍSIR / PAWEL Landsliðsþjálfari Íslands í handbolta verður aðstoðarþjálfari kvennaliðs Fram í Olís-deild kvenna á næsta tímabili. Hann segir að ekki ættu að koma upp hagsmunaárekstrar. Arnar Pétursson verður aðstoðarþjálfari kvennaliðs Fram á næsta tímabili. Hann er sem stendur aðalþjálfari íslenska kvennalandsliðsins en Arnar verður aðstoðarmaður Rakelar Daggar Bragadóttur sem tók við liðinu af Einari Jónssyni á dögunum. „Það eru orðin nokkuð mörg ár síðan ég var í þessum félagsliðabolta og ég hlakka bara mikið til,“ segir Arnar og heldur áfram. „Ég held að þetta eigi alveg eftir að fara vel saman. Öðruvísi væri ég ekki að fara út í þetta. Ég geri mér alveg grein fyrir því að þetta sé á einhvern hátt umdeilt en það er svo bara mitt að vinna almennilega með þetta og sýna að þetta sé í lagi og ganga þannig frá þessu að þetta verði allt saman eins og þetta á að vera,“ segir Arnar og bætir við að það verði alls ekki einkennilegt fyrir hann að velja landsliðshóp. Stórveldi „Hingað til hef ég valið þá leikmenn sem ég hef trú á að skili okkur eins góðum árangri og hægt er. Það breytist ekkert þó ég sé kominn aðeins nær deildinni. Metnaðurinn er að A-landsliðið sé að taka þau skref fram á við sem við erum að stefna að.“ Hann segir að það sé mikill metnaður fyrir kvennaliði Fram í Úlfársárdal „Fram er stórveldi í íslenskum kvennahandbolta og ég hlakka til að kynnast starfinu og menningunni í kringum liðið.“ Olís-deild kvenna Handbolti Landslið kvenna í handbolta Mest lesið Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Íslenski boltinn Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Fótbolti Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Fótbolti Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Fótbolti Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Fótbolti Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Fótbolti „Mjög súr og dapur þegar hann hringdi í mig“ Fótbolti Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Fótbolti Fleiri fréttir Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Sjá meira
Arnar Pétursson verður aðstoðarþjálfari kvennaliðs Fram á næsta tímabili. Hann er sem stendur aðalþjálfari íslenska kvennalandsliðsins en Arnar verður aðstoðarmaður Rakelar Daggar Bragadóttur sem tók við liðinu af Einari Jónssyni á dögunum. „Það eru orðin nokkuð mörg ár síðan ég var í þessum félagsliðabolta og ég hlakka bara mikið til,“ segir Arnar og heldur áfram. „Ég held að þetta eigi alveg eftir að fara vel saman. Öðruvísi væri ég ekki að fara út í þetta. Ég geri mér alveg grein fyrir því að þetta sé á einhvern hátt umdeilt en það er svo bara mitt að vinna almennilega með þetta og sýna að þetta sé í lagi og ganga þannig frá þessu að þetta verði allt saman eins og þetta á að vera,“ segir Arnar og bætir við að það verði alls ekki einkennilegt fyrir hann að velja landsliðshóp. Stórveldi „Hingað til hef ég valið þá leikmenn sem ég hef trú á að skili okkur eins góðum árangri og hægt er. Það breytist ekkert þó ég sé kominn aðeins nær deildinni. Metnaðurinn er að A-landsliðið sé að taka þau skref fram á við sem við erum að stefna að.“ Hann segir að það sé mikill metnaður fyrir kvennaliði Fram í Úlfársárdal „Fram er stórveldi í íslenskum kvennahandbolta og ég hlakka til að kynnast starfinu og menningunni í kringum liðið.“
Olís-deild kvenna Handbolti Landslið kvenna í handbolta Mest lesið Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Íslenski boltinn Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Fótbolti Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Fótbolti Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Fótbolti Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Fótbolti Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Fótbolti „Mjög súr og dapur þegar hann hringdi í mig“ Fótbolti Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Fótbolti Fleiri fréttir Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Sjá meira