Rodgers sektaður fyrir að missa af æfingabúðum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. júlí 2024 16:00 Skellti sér til Egyptalands. AP Photo/Adam Hunger Aaron Rodgers nældi sér í sekt upp á rétt rúmlega 100 þúsund Bandaríkjadali þegar hann skellti sér til Egyptalands og missti í kjölfarið af æfingabúðum New York Jets í síðasta mánuði. Hinn fertugi Rodgers sleit hásin í upphafi síðasta NFL-tímabils en á að vera klár frá byrjun í ár. Hann missti hins vegar af æfingabúðum liðsins í síðasta mánuði þar sem hann skellti sér til Egyptalands. Robert Saleh, þjálfari Jets, sagði í viðtali að Rodgers hefði farið til Egyptalands til að vera viðstaddur atburð sem skipti hann miklu máli. Ekki kemur fram um hvaða atburð var að ræða. Í frétt Sports Illustrated segir að Rodgers hafi skipulagt ferðina þegar hann var meiddur en hann taldi dagsetningarnar ekki skarast á við undirbúningstímabil Jets. Var hann sektaður um 101,716 Bandaríkjadali fyrir að missa af æfingabúðunum. Samsvarar það rúmlega 14 milljónum íslenskum. Rodgers er á leið inn í sitt 20. tímabil í deildinni og vonast til að koma Jets í úrslitakeppnina í fyrsta sinn síðan 2010. Frá 2005-2022 spilaði Rodgers með Green Bay Packers og vann Ofurskálina árið 2011 ásamt því að hann var fjórum sinnum valinn verðmætasti leikmaður NFL-deildarinnar. NFL Mest lesið „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Sport „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ Körfubolti Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Fótbolti „Fáránlega erfið sería“ Körfubolti Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Körfubolti Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Körfubolti „Þetta var skrýtinn leikur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Aubameyang syrgir fallinn félaga „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ „Þetta var skrýtinn leikur“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Ætlar ekki að verja forystuna Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Segir að Fury muni ekki snúa aftur Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Vita af hverju rangt lag var spilað fyrir leikinn á Villa Park Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Luis Suárez: Messi vill spila á HM 2026 Sjá meira
Hinn fertugi Rodgers sleit hásin í upphafi síðasta NFL-tímabils en á að vera klár frá byrjun í ár. Hann missti hins vegar af æfingabúðum liðsins í síðasta mánuði þar sem hann skellti sér til Egyptalands. Robert Saleh, þjálfari Jets, sagði í viðtali að Rodgers hefði farið til Egyptalands til að vera viðstaddur atburð sem skipti hann miklu máli. Ekki kemur fram um hvaða atburð var að ræða. Í frétt Sports Illustrated segir að Rodgers hafi skipulagt ferðina þegar hann var meiddur en hann taldi dagsetningarnar ekki skarast á við undirbúningstímabil Jets. Var hann sektaður um 101,716 Bandaríkjadali fyrir að missa af æfingabúðunum. Samsvarar það rúmlega 14 milljónum íslenskum. Rodgers er á leið inn í sitt 20. tímabil í deildinni og vonast til að koma Jets í úrslitakeppnina í fyrsta sinn síðan 2010. Frá 2005-2022 spilaði Rodgers með Green Bay Packers og vann Ofurskálina árið 2011 ásamt því að hann var fjórum sinnum valinn verðmætasti leikmaður NFL-deildarinnar.
NFL Mest lesið „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Sport „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ Körfubolti Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Fótbolti „Fáránlega erfið sería“ Körfubolti Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Körfubolti Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Körfubolti „Þetta var skrýtinn leikur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Aubameyang syrgir fallinn félaga „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ „Þetta var skrýtinn leikur“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Ætlar ekki að verja forystuna Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Segir að Fury muni ekki snúa aftur Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Vita af hverju rangt lag var spilað fyrir leikinn á Villa Park Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Luis Suárez: Messi vill spila á HM 2026 Sjá meira