Fannst eins og hann væri eini fulli í brekkunni fyrir hádegi Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 4. júlí 2024 16:45 Daníel segir eins gott að fara ekki úr lið á miðju skeiði og enda á Bústaðavegi. Eiðfaxi Daníel Jónsson hrossræktandi og hestamaður lenti í því leiðinlega atviki að þurfa að draga sig úr keppni á Landsmóti hestamanna daginn fyrir keppni vegna þess að hann fór úr axlarlið. Hann hafði áður farið úr axlarlið og kippti aftur í liðinn en fór svo aftur úr lið daginn fyrir keppni, allalvarlegar í það sinnið. Það er þó stutt í grínið hjá Daníel og hann segist munu njóta mótsins sem áhorfandi í þetta sinn. „Ég datt af baki og lenti á öxlinni og fór úr axlarliðnum. Svo var því bara kippt í liðinn,svo fór ég aftur í gær úr axlarliðnum. Ég fór niður á spítala og þá var ég axlarbrotinn. Mér var ráðlagt að gera þetta ekki,“ segir Daníel í samtali við Eiðfaxa. „Það væri kannski ekki gott að vera hér á fullri ferð á skeiði, fara úr axlarliðnum og enda á Bústaðavegi,“ bætir hann við. Um aðdraganda slyssins var hann ómyrkur í máli. „Ég er bara að verða gamall. Þetta bara klaufaskapur,“ segir Daníel. Daníel segist vera með góðar verkjatöflur sem gera honum kleift að njóta mótsins að mestu ókvalinn. Þær séu þó ekki lausar við aukaverkanir. „Ég fílaði mig í dag eins og ég væri eini fulli maðurinn í brekkunni hérna klukkan ellefu,“ segir hann. Kári Steinsson fréttamaður hjá Eiðfaxa skýtur þá inn í að Daníel verði það nú ekki um helgina. „Á verkjatöflum?“ spyr Daníel þá. „Nei, ekki eini fulli maðurinn í brekkunni,“ áréttir Kári. „Nei vonandi ekki. Allavega ekki klukkan ellefu,“ segir Daníel þá. Landsmót hestamanna Hestar Hestaíþróttir Mest lesið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Finnur fyrsti óperustjórinn Lífið Bob Weir látinn Lífið Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Fleiri fréttir Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Sjá meira
Það er þó stutt í grínið hjá Daníel og hann segist munu njóta mótsins sem áhorfandi í þetta sinn. „Ég datt af baki og lenti á öxlinni og fór úr axlarliðnum. Svo var því bara kippt í liðinn,svo fór ég aftur í gær úr axlarliðnum. Ég fór niður á spítala og þá var ég axlarbrotinn. Mér var ráðlagt að gera þetta ekki,“ segir Daníel í samtali við Eiðfaxa. „Það væri kannski ekki gott að vera hér á fullri ferð á skeiði, fara úr axlarliðnum og enda á Bústaðavegi,“ bætir hann við. Um aðdraganda slyssins var hann ómyrkur í máli. „Ég er bara að verða gamall. Þetta bara klaufaskapur,“ segir Daníel. Daníel segist vera með góðar verkjatöflur sem gera honum kleift að njóta mótsins að mestu ókvalinn. Þær séu þó ekki lausar við aukaverkanir. „Ég fílaði mig í dag eins og ég væri eini fulli maðurinn í brekkunni hérna klukkan ellefu,“ segir hann. Kári Steinsson fréttamaður hjá Eiðfaxa skýtur þá inn í að Daníel verði það nú ekki um helgina. „Á verkjatöflum?“ spyr Daníel þá. „Nei, ekki eini fulli maðurinn í brekkunni,“ áréttir Kári. „Nei vonandi ekki. Allavega ekki klukkan ellefu,“ segir Daníel þá.
Landsmót hestamanna Hestar Hestaíþróttir Mest lesið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Finnur fyrsti óperustjórinn Lífið Bob Weir látinn Lífið Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Fleiri fréttir Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Sjá meira