Gerðu loftárás á barnaspítala í Kænugarði Árni Sæberg skrifar 8. júlí 2024 11:26 Ohmatdyt barnaspítalinn er illa farinn eftir árásir Rússa. Vlada Liberova/Getty Minnst tuttugu almennir borgarar létust í loftárásum Rússa á fjölda borga í Úkraínu í dag. Meðal skotmarka Rússa var barnaspítali í Kænugarði. Í frétt Reuters um málið er haft eftir Selenskí Úkraínuforseta að Rússar hafi skotið rúmlega fjörutíu eldflaugum á fjölda borga. Ýmsir innviðir, verslunarhúsnæði og íbúðarhúsnæði hafi orðið fyrir skemmdum í árásunum. Þar á meðal hafi verið helsti barnaspítali Kænugarðs. Kyiv’s main children hospital, Okhmatdyt, after a Russian missile strike this morning. The horror. https://t.co/JvgpMLc6r7 pic.twitter.com/FzwmXp4Noi— Yaroslav Trofimov (@yarotrof) July 8, 2024 Haft er eftir embættismönnum í Kænugarði að sjö hafi látist í árásum á borgina og minnst 25 særst. Í Kryviy Rih, fæðingarborg Selenskís, hafi tíu látist og 31 særst, að sögn Oleksandr Vilkul borgarstjóra. Þá hafi þrír látist í Pokrovsk í austurhluta Úkraínu þegar eldflaugar hæfði verksmiðju, að sögn héraðsstjórans í Donetsk. „Allir viðbragðsaðilar hafa verið virkjaðir til þess að bjarga eins mörgum og mögulegt er. Heimurinn allur ætti að beita sér af fullum krafti til þess að binda enda á árásir Rússa,“ segir Selenskí í færslu á samfélagsmiðlinum Telegram. Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Hernaður Mest lesið Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Innlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Alelda bíll á Emstruleið Innlent Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Innlent Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Fleiri fréttir Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Sjá meira
Í frétt Reuters um málið er haft eftir Selenskí Úkraínuforseta að Rússar hafi skotið rúmlega fjörutíu eldflaugum á fjölda borga. Ýmsir innviðir, verslunarhúsnæði og íbúðarhúsnæði hafi orðið fyrir skemmdum í árásunum. Þar á meðal hafi verið helsti barnaspítali Kænugarðs. Kyiv’s main children hospital, Okhmatdyt, after a Russian missile strike this morning. The horror. https://t.co/JvgpMLc6r7 pic.twitter.com/FzwmXp4Noi— Yaroslav Trofimov (@yarotrof) July 8, 2024 Haft er eftir embættismönnum í Kænugarði að sjö hafi látist í árásum á borgina og minnst 25 særst. Í Kryviy Rih, fæðingarborg Selenskís, hafi tíu látist og 31 særst, að sögn Oleksandr Vilkul borgarstjóra. Þá hafi þrír látist í Pokrovsk í austurhluta Úkraínu þegar eldflaugar hæfði verksmiðju, að sögn héraðsstjórans í Donetsk. „Allir viðbragðsaðilar hafa verið virkjaðir til þess að bjarga eins mörgum og mögulegt er. Heimurinn allur ætti að beita sér af fullum krafti til þess að binda enda á árásir Rússa,“ segir Selenskí í færslu á samfélagsmiðlinum Telegram.
Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Hernaður Mest lesið Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Innlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Alelda bíll á Emstruleið Innlent Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Innlent Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Fleiri fréttir Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Sjá meira